Ný rannsókn: 40% segja skammdegið hafa mikil áhrif á líðan Rakel Sveinsdóttir skrifar 17. mars 2020 15:00 Vonandi mun bæði brúnin á landsmönnum og róðurinn í rekstri og vinnu léttast með hækkandi sól. Vísir/Vilhelm Í öllu því raski og óróa sem víðast ríkir nú í kjölfar kórónuveirunnar glöddust margir þegar sagt var frá því um liðna helgi að lóan væri komin. Margir tala líka um hversu góð tilfinning það er að nú sé þó farið að birta og segja að það eitt og sér hjálpi til. Ný rannsókn Maskínu styður þetta því samkvæmt niðurstöðum segjast tæplega 41% aðspurðra að skammdegið hafi mikil áhrif á líðan þeirra. Konur fremur en karlar telja áhrifin mikil eða 48% kvenna til samanburðar við 33,7% karla. Yngra fólk finnur hins vegar mikinn mun því í aldurshópnum 18-29 ára segjast rúmlega 63% aðspurðra að skammdegið hafi mikil áhrif á líðan þeirra. Í aldurshópnum 60 ára og eldri segjast aðeins um 23% að skammdegið hafi mikil áhrif. Niðurstöður rannsóknar sem Maskína gerði á dögunum.Vísir/Maskína Í rannsókn sem gerð var í Bretlandi sögðust tveir þriðju aðspurðra telja að þeir væru ekki eins skilvirkir í vinnu yfir vetrarmánuðina í samanburði við bjartari árstíma. Þannig sögðust 69% ekki vera eins hugmyndaríkir og vera almennt orkulausari. Þá sögðust tveir þriðju aðspurðra vera líklegri til að detta í meiri óhollustu á veturnar og sækja þá meira í sætindi sem boðið er upp á í vinnunni, svo sem nammibita eða kex. Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Sjá meira
Í öllu því raski og óróa sem víðast ríkir nú í kjölfar kórónuveirunnar glöddust margir þegar sagt var frá því um liðna helgi að lóan væri komin. Margir tala líka um hversu góð tilfinning það er að nú sé þó farið að birta og segja að það eitt og sér hjálpi til. Ný rannsókn Maskínu styður þetta því samkvæmt niðurstöðum segjast tæplega 41% aðspurðra að skammdegið hafi mikil áhrif á líðan þeirra. Konur fremur en karlar telja áhrifin mikil eða 48% kvenna til samanburðar við 33,7% karla. Yngra fólk finnur hins vegar mikinn mun því í aldurshópnum 18-29 ára segjast rúmlega 63% aðspurðra að skammdegið hafi mikil áhrif á líðan þeirra. Í aldurshópnum 60 ára og eldri segjast aðeins um 23% að skammdegið hafi mikil áhrif. Niðurstöður rannsóknar sem Maskína gerði á dögunum.Vísir/Maskína Í rannsókn sem gerð var í Bretlandi sögðust tveir þriðju aðspurðra telja að þeir væru ekki eins skilvirkir í vinnu yfir vetrarmánuðina í samanburði við bjartari árstíma. Þannig sögðust 69% ekki vera eins hugmyndaríkir og vera almennt orkulausari. Þá sögðust tveir þriðju aðspurðra vera líklegri til að detta í meiri óhollustu á veturnar og sækja þá meira í sætindi sem boðið er upp á í vinnunni, svo sem nammibita eða kex.
Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Sjá meira