„Var Loga að þakka sem er meistari í að peppa upp góða stemningu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. apríl 2020 18:00 Logi og Ásgeir voru samherjar hjá bæði Lemgo og íslenska landsliðinu. vísir/samsett Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að það sé Loga Geirssyni að þakka að EHF-bikarinn sem Lemgo vann árið 2006 hafi endað hér á landi. Lemgo hafði þá betur í tveimur leikjum gegn Göppingen í úrslitaeinvíginu. Íslendingarnir sem léku með liðinu á þeim tíma, Hafnfirðingarnir Ásgeir og Logi, komu með bikarinn hingað til Íslands og það voru mikil hátíðarhöld. Ásgeir segir að Logi hafi átt þessa hugmynd en Ásgeir var gestur í Sportinu í dag sem var sýnt í gær. „Það er Loga að þakka. Hann er meistari í að peppa upp góða stemningu sem hann virkilega gerði þarna. Þetta var ógeðslega gaman,“ sagði Ásgeir áður en Kjartan Atli skaut inn að Logi væri komið með einhverskonar gerð af Silver-geli í hárið: „Þarna voru þeir komnir langt með það í þróunarferlinu.“ Ásgeir fór 21 árs út til Lemgo og hann segir að þetta hafi ekki verið neitt dans á rósum til að byrja með. Hann fékk þó traustið undir lok leiktíðarinnar og heldur betur sýndi hvað í honum býr. „Þetta var ótrúlega gaman. Það gekk brösuglega hjá mér í byrjun og fyrsta árið var erfitt. Sérstaklega fyrstu mánuðirnir en svo fór þetta að smella undir lokin og það voru einhver meiðsli svo þeir þurftu að nota mig síðustu tvo mánuðina.“ „Þar á meðal var það í þessum einvígum og það gekk ljómandi vel. Það var í fyrsta skipti sem ég fann að ég ætti eitthvað í þetta,“ sagði Ásgeir. Klippa: Sportið í dag - Ásgeir Örn um EHF-bikarinn Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Handbolti Sportið í dag Mest lesið Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Íslenski boltinn Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti KA búið að landa fyrirliða Lyngby Íslenski boltinn Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Íslenski boltinn Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Enski boltinn Fleiri fréttir Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Sjá meira
Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að það sé Loga Geirssyni að þakka að EHF-bikarinn sem Lemgo vann árið 2006 hafi endað hér á landi. Lemgo hafði þá betur í tveimur leikjum gegn Göppingen í úrslitaeinvíginu. Íslendingarnir sem léku með liðinu á þeim tíma, Hafnfirðingarnir Ásgeir og Logi, komu með bikarinn hingað til Íslands og það voru mikil hátíðarhöld. Ásgeir segir að Logi hafi átt þessa hugmynd en Ásgeir var gestur í Sportinu í dag sem var sýnt í gær. „Það er Loga að þakka. Hann er meistari í að peppa upp góða stemningu sem hann virkilega gerði þarna. Þetta var ógeðslega gaman,“ sagði Ásgeir áður en Kjartan Atli skaut inn að Logi væri komið með einhverskonar gerð af Silver-geli í hárið: „Þarna voru þeir komnir langt með það í þróunarferlinu.“ Ásgeir fór 21 árs út til Lemgo og hann segir að þetta hafi ekki verið neitt dans á rósum til að byrja með. Hann fékk þó traustið undir lok leiktíðarinnar og heldur betur sýndi hvað í honum býr. „Þetta var ótrúlega gaman. Það gekk brösuglega hjá mér í byrjun og fyrsta árið var erfitt. Sérstaklega fyrstu mánuðirnir en svo fór þetta að smella undir lokin og það voru einhver meiðsli svo þeir þurftu að nota mig síðustu tvo mánuðina.“ „Þar á meðal var það í þessum einvígum og það gekk ljómandi vel. Það var í fyrsta skipti sem ég fann að ég ætti eitthvað í þetta,“ sagði Ásgeir. Klippa: Sportið í dag - Ásgeir Örn um EHF-bikarinn Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Handbolti Sportið í dag Mest lesið Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Íslenski boltinn Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti KA búið að landa fyrirliða Lyngby Íslenski boltinn Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Íslenski boltinn Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Enski boltinn Fleiri fréttir Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Sjá meira