Þá fjöllum við um smitið sem kom upp á Landspítalanum í gær og tökum stöðuna á kórónuveirufaraldrinum. Að auki segjum við frá mikilli fjölgun fólks sem leitaði til Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis.
Einnig fylgjumst við áfram með framvindu mála í Bandaríkjunum og mögulega ákæru á hendur Donald Trump forseta.
Myndbandaspilari er að hlaða.