Hjón á níræðisaldri hittust eftir árs aðskilnað Sylvía Hall skrifar 7. febrúar 2021 13:53 Það voru fagnaðarfundir þegar Stanley og Mavis hittust eftir árs aðskilnað. Skjáskot Hjón á níræðisaldri hittust á ný eftir tæplega árs aðskilnað nú á dögunum. Þau Stanley og Mavis Harbour hafa verið gift í sextíu ár, en eftir að heimsóknartakmarkanir voru settar á hjúkrunarheimilum í Bretlandi gat Mavis ekki heimsótt Stanley. Hjónin hittust síðast þann 20. febrúar á síðasta ári, en Stanley hafði flutt á hjúkrunarheimili í Bolton í september árið 2019 vegna elliglapa. Nú á dögunum flutti Mavis á sama hjúkrunarheimili vegna heilsufarsvandamála og gat því hitt eiginmann sinn á ný. „Ég er svo glöð. Ég vil aldrei fara frá honum aftur. Mér finnst ég vera svo týnd án hans,“ sagði Mavis eftir að þau hittust á ný. Hún komst ekki hjá því að fara að gráta við endurfundina, söknuðurinn hafði verið svo mikill síðasta árið. Samkvæmt frétt Sky News höfðu hjónin verið óaðskiljanleg frá því að þau kynntust seint á sjötta áratug síðustu aldar. „Ég trúði því varla þegar ég sá Mavis. Þetta var eins og í draumi,“ sagði Stanley en hann hafði keypt blóm til að færa eiginkonu sinni þegar hún lauk fjórtán daga einangrun fyrir flutningana. Aðspurð hver lykillinn að góðu og gæfuríki hjónabandi sé segir Mavis: „Lykillinn að góðu hjónabandi er málamiðlun. Alltaf ræða hlutina í þaula.“ Hér að neðan má sjá myndband af því þegar hjónin hittust á ný. Ástin og lífið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
Hjónin hittust síðast þann 20. febrúar á síðasta ári, en Stanley hafði flutt á hjúkrunarheimili í Bolton í september árið 2019 vegna elliglapa. Nú á dögunum flutti Mavis á sama hjúkrunarheimili vegna heilsufarsvandamála og gat því hitt eiginmann sinn á ný. „Ég er svo glöð. Ég vil aldrei fara frá honum aftur. Mér finnst ég vera svo týnd án hans,“ sagði Mavis eftir að þau hittust á ný. Hún komst ekki hjá því að fara að gráta við endurfundina, söknuðurinn hafði verið svo mikill síðasta árið. Samkvæmt frétt Sky News höfðu hjónin verið óaðskiljanleg frá því að þau kynntust seint á sjötta áratug síðustu aldar. „Ég trúði því varla þegar ég sá Mavis. Þetta var eins og í draumi,“ sagði Stanley en hann hafði keypt blóm til að færa eiginkonu sinni þegar hún lauk fjórtán daga einangrun fyrir flutningana. Aðspurð hver lykillinn að góðu og gæfuríki hjónabandi sé segir Mavis: „Lykillinn að góðu hjónabandi er málamiðlun. Alltaf ræða hlutina í þaula.“ Hér að neðan má sjá myndband af því þegar hjónin hittust á ný.
Ástin og lífið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira