Stjörnulífið: „Konur eru konum bestar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. febrúar 2021 11:31 Góð helgi að baki. Konudagurinn var haldin hátíðlegur í gær og fengu konur landsins sviðið eins og sjá má á Stjörnulífið vikunnar. Einnig er vetrarfrí í grunnskólum landsins og fóru sumir í ferðalög innanlands og voru skíðasvæðin vinsæll áfangastaður. Tökur á sjónvarpsseríunni Verbúðinni standa yfir á Suðureyri. Konurnar á tökustað gerðu sér glaðan dag á Konudaginn, skelltu sér í bröns á Húsinu á Ísafirði og bjórsmakk á Dokkunni. Selma Björns birti þessa mynd á Instagram þar sem meðal annars má sjá leikkonurnar Nínu Dögg Filippusdóttur, Unni Ösp Stefánsdóttur og Önnu Svövu Knútsdóttur. „Konur eru konum bestar,“ skrifar Selma Björnsdóttir við myndina. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) Svala Björgvins birti fallega mynd af sér um helgina. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Samfélagsmiðlastjarnan Camilla Rut pantaði sér dress af netinu og sýndi útkomuna. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Sunneva Einarsdóttir fór út á land yfir helgina og naut sín greinilega í botn. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Dansdrottningin Ástrós Traustadóttir átti greinilega fína helgi. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir (@aastros) Samfélagsmiðlastjarnan Binni Löve stillti sér upp fyrir rándýra mynd í Lóninu. View this post on Instagram A post shared by Brynjólfur Löve Mogensson⚡️ (@binnilove) Birgitta Líf Björnsdóttir skellti sér á skíði í Bláfjöllum. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir 🤍 (@birgittalif) Manuela Ósk Harðardóttir og Eiður Birgisson nutu sín saman á konudeginum. „Konan hans Eiðs óskar öllum öðrum konum til hamingju með daginn,“ skrifar Manuela við myndina. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra eyddi helginni fyrir norðan og náði fallegri mynd af norðurljósum. View this post on Instagram A post shared by Bjarni Benediktsson (@bjarnibenediktsson) Leikkonan og sunddrottningin Ragnheiður Ragnarsdóttir fór í sjósund og var það myndað bak og fyrir. View this post on Instagram A post shared by Ragga Ragnars (@raggaragnars) Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson eiga von á sínu fyrsta barni en Alexandra birti fallegar óléttumyndir á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Lexa (@alexandrahelga) Rúrik Gíslason er þakklátur fyrir viðtökurnar á nýja laginu sem hann gaf út fyrir helgi. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Róbert Wessmann óskaði unnustu sinni til lukku með konudaginn. View this post on Instagram A post shared by Robert Wessman (@robertwessman) „Til hamingju með daginn konur! Ég held með ykkur,“ skrifar Edda Falak við þessa mynd sem hún birti um helgina. View this post on Instagram A post shared by EDDA FALAK (@eddafalak) Linda P með fallega mynd af sér og hundinum sínum. View this post on Instagram A post shared by LIΠDΔ PÉTURSDÓTTIR (@lindape) Stjörnulífið Konudagur Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Einnig er vetrarfrí í grunnskólum landsins og fóru sumir í ferðalög innanlands og voru skíðasvæðin vinsæll áfangastaður. Tökur á sjónvarpsseríunni Verbúðinni standa yfir á Suðureyri. Konurnar á tökustað gerðu sér glaðan dag á Konudaginn, skelltu sér í bröns á Húsinu á Ísafirði og bjórsmakk á Dokkunni. Selma Björns birti þessa mynd á Instagram þar sem meðal annars má sjá leikkonurnar Nínu Dögg Filippusdóttur, Unni Ösp Stefánsdóttur og Önnu Svövu Knútsdóttur. „Konur eru konum bestar,“ skrifar Selma Björnsdóttir við myndina. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) Svala Björgvins birti fallega mynd af sér um helgina. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Samfélagsmiðlastjarnan Camilla Rut pantaði sér dress af netinu og sýndi útkomuna. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Sunneva Einarsdóttir fór út á land yfir helgina og naut sín greinilega í botn. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Dansdrottningin Ástrós Traustadóttir átti greinilega fína helgi. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir (@aastros) Samfélagsmiðlastjarnan Binni Löve stillti sér upp fyrir rándýra mynd í Lóninu. View this post on Instagram A post shared by Brynjólfur Löve Mogensson⚡️ (@binnilove) Birgitta Líf Björnsdóttir skellti sér á skíði í Bláfjöllum. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir 🤍 (@birgittalif) Manuela Ósk Harðardóttir og Eiður Birgisson nutu sín saman á konudeginum. „Konan hans Eiðs óskar öllum öðrum konum til hamingju með daginn,“ skrifar Manuela við myndina. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra eyddi helginni fyrir norðan og náði fallegri mynd af norðurljósum. View this post on Instagram A post shared by Bjarni Benediktsson (@bjarnibenediktsson) Leikkonan og sunddrottningin Ragnheiður Ragnarsdóttir fór í sjósund og var það myndað bak og fyrir. View this post on Instagram A post shared by Ragga Ragnars (@raggaragnars) Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson eiga von á sínu fyrsta barni en Alexandra birti fallegar óléttumyndir á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Lexa (@alexandrahelga) Rúrik Gíslason er þakklátur fyrir viðtökurnar á nýja laginu sem hann gaf út fyrir helgi. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Róbert Wessmann óskaði unnustu sinni til lukku með konudaginn. View this post on Instagram A post shared by Robert Wessman (@robertwessman) „Til hamingju með daginn konur! Ég held með ykkur,“ skrifar Edda Falak við þessa mynd sem hún birti um helgina. View this post on Instagram A post shared by EDDA FALAK (@eddafalak) Linda P með fallega mynd af sér og hundinum sínum. View this post on Instagram A post shared by LIΠDΔ PÉTURSDÓTTIR (@lindape)
Stjörnulífið Konudagur Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira