Skotárásin og rán á hundum Lady Gaga náðist á myndband Samúel Karl Ólason skrifar 26. febrúar 2021 11:21 Tveir menn stukku út úr hvítum bíl og réðstu á Fischer. Árásin á aðstoðarmann söngkonunnar Lady Gaga, sem var á gangi með hunda hennar, náðist á myndband. Tveir menn á hvítum bíl veittust að aðstoðarmanninum á miðvikudaginn og reyndu að ræna hundum söngkonunnar af honum. Aðstoðarmaðurinn, Ryan Fischer, streittist á móti og endaði árásin þannig að hann varð fyrir skoti og tveimur af þremur hundum söngkonunnar var rænt. Fischer var skotinn í bringuna og er enn í alvarlegu ástandi, samkvæmt frétt CNN. Árásin var fönguð af öryggismyndavél nágranna Fischer og samþykkti sá að veita fjölmiðlum aðgang að upptökunni. Það gerði nágranninn eftir að hann heyrði af því að Gaga-liðar væru sáttir við birtingu þess, samkvæmt frétt TMZ, og er vonast til þess að myndbandið geti hjálpað til við að finna árásarmennina. Sjá einnig: Aðstoðarmaður Lady Gaga skotinn og hundum hennar rænt Lögreglan í Los Angeles er einnig með myndbandið til skoðunar. Vert er að vekja athygli á því að myndbandið gæti vakið óhug lesenda. Lady Gaga, sem heitir Stefani Joanne Angelina Germanotta, er á Ítalíu við tökur kvikmyndar og hefur Fischer verið með hunda hennar í pössun. Hundarnir Koji og Gustavo enduðu í haldi árásarmannanna en Miss Asia slapp. Hundarnir þrír eru franskir bolabítar en Lady Gaga hefur heitið hálfri milljón dala til þess sem kemur hundunum aftur til hennar. Hér má svo sjá frétt ABC þar sem rætt var við nágranna Fischer. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Dýr Mest lesið Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Erlent Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Innlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Tilkynningum um barnaníð fjölgaði verulega Innlent Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Tvö geimför á leið til tunglsins Reyna að banna Bandidos-mótorhjólagengið í Danmörku 97 árásir á „örugga svæðið“ á Gasa Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Minni vindur í LA en óttast hafði verið Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Sjá meira
Aðstoðarmaðurinn, Ryan Fischer, streittist á móti og endaði árásin þannig að hann varð fyrir skoti og tveimur af þremur hundum söngkonunnar var rænt. Fischer var skotinn í bringuna og er enn í alvarlegu ástandi, samkvæmt frétt CNN. Árásin var fönguð af öryggismyndavél nágranna Fischer og samþykkti sá að veita fjölmiðlum aðgang að upptökunni. Það gerði nágranninn eftir að hann heyrði af því að Gaga-liðar væru sáttir við birtingu þess, samkvæmt frétt TMZ, og er vonast til þess að myndbandið geti hjálpað til við að finna árásarmennina. Sjá einnig: Aðstoðarmaður Lady Gaga skotinn og hundum hennar rænt Lögreglan í Los Angeles er einnig með myndbandið til skoðunar. Vert er að vekja athygli á því að myndbandið gæti vakið óhug lesenda. Lady Gaga, sem heitir Stefani Joanne Angelina Germanotta, er á Ítalíu við tökur kvikmyndar og hefur Fischer verið með hunda hennar í pössun. Hundarnir Koji og Gustavo enduðu í haldi árásarmannanna en Miss Asia slapp. Hundarnir þrír eru franskir bolabítar en Lady Gaga hefur heitið hálfri milljón dala til þess sem kemur hundunum aftur til hennar. Hér má svo sjá frétt ABC þar sem rætt var við nágranna Fischer.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Dýr Mest lesið Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Erlent Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Innlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Tilkynningum um barnaníð fjölgaði verulega Innlent Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Tvö geimför á leið til tunglsins Reyna að banna Bandidos-mótorhjólagengið í Danmörku 97 árásir á „örugga svæðið“ á Gasa Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Minni vindur í LA en óttast hafði verið Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Sjá meira