Klæðast rauðu og svörtu á lokadeginum til stuðnings Tigers Anton Ingi Leifsson skrifar 28. febrúar 2021 10:31 Rory verður í rauðu og svörtu í dag. Hér sést hann á þriðja hringnum í gær. Mike Ehrmann/Getty Images Rory McIlroy, Justin Thomas og fleiri verða klæddir í rautt og svart á lokadeginum á World Golf Championship mótinu til stuðnings Tigers Woods. Tiger lenti í alvarlegu bílslysi í síðustu viku en hann liggur nú á Cedards-Sinai spítalanum og jafnar sig. Tiger fór alvarlega út af leið er hann keyrði bíl sinn á þriðjudag en hinn 45 ára kylfingur er þó sagður í góðum höndum og við góða heilsu. Loka dagurinn á World Golf Championship fer fram í dag og yfirleitt á síðasta degi allra móta þá klæðist Tiger rauðum bol og svörtum buxum. Collin Morikawa er í forystu á World Golf meistaramótinu. Hann er tveimur höggum á undan Brooks Koepka en Collin verður klæddur í rautt og svart í dag. Sömu sögu má segja af til að mynda Patrick Reed, Roory McIlroy og Justin Thomas. Þar með vilja þeir sýna hinum margfalda meistara stuðning. Anikka Sörenstram, sem er að spila á sínu fyrsta LPGA móti í þrettán ár, ætlar líka að vera klædd í rautt og svart er hún keppir á Gainbridge mótinu í Orlando. Lokadagurinn á World Golf Championship verður í beinni á Stöð 2 Golf í dag en hefst útsending klukkan 17.00 á Stöð 2 Golf og stendur fram eftir kvöldi. Rory McIlroy and other top golfers to wear red and black in final round today in tribute to Tiger Woods https://t.co/1qtwLiIbtY— MailOnline Sport (@MailSport) February 28, 2021 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Tiger lenti í alvarlegu bílslysi í síðustu viku en hann liggur nú á Cedards-Sinai spítalanum og jafnar sig. Tiger fór alvarlega út af leið er hann keyrði bíl sinn á þriðjudag en hinn 45 ára kylfingur er þó sagður í góðum höndum og við góða heilsu. Loka dagurinn á World Golf Championship fer fram í dag og yfirleitt á síðasta degi allra móta þá klæðist Tiger rauðum bol og svörtum buxum. Collin Morikawa er í forystu á World Golf meistaramótinu. Hann er tveimur höggum á undan Brooks Koepka en Collin verður klæddur í rautt og svart í dag. Sömu sögu má segja af til að mynda Patrick Reed, Roory McIlroy og Justin Thomas. Þar með vilja þeir sýna hinum margfalda meistara stuðning. Anikka Sörenstram, sem er að spila á sínu fyrsta LPGA móti í þrettán ár, ætlar líka að vera klædd í rautt og svart er hún keppir á Gainbridge mótinu í Orlando. Lokadagurinn á World Golf Championship verður í beinni á Stöð 2 Golf í dag en hefst útsending klukkan 17.00 á Stöð 2 Golf og stendur fram eftir kvöldi. Rory McIlroy and other top golfers to wear red and black in final round today in tribute to Tiger Woods https://t.co/1qtwLiIbtY— MailOnline Sport (@MailSport) February 28, 2021 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira