Nýi meistarinn vorkenndi áhorfendunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2021 12:31 Billy Horschel með bikarinn sem hann fékk fyrir sigurinn í heimsmótinu í holukeppni. AP/David J. Phillip Billy Horschel tryggði sér sigur í heimsmótinu í holukeppni í gær eftir sigur á Scottie Scheffler í úrslitaleiknum. Horschel var tveimur holum yfir á móti Scheffler eftir að þeir kláruðu sautjándu og næstsíðustu holu úrslitaleiksins. Úrslitin voru þar með ráðin. Horschel vann sex af sjö leikjum sínum í keppninni sem er lengsta golfmót ársins enda byrjuðu keppendur á miðvikudaginn. Horschel þurfti að klára 122 holur til að tryggja sér titilinn. Horschel náði þó bara einum fugli í úrslitaleiknum þegar hann vippaði í holuna á fimmtu af um tólf metra færi. The master of Match Play. Billy Horschel is your 2021 #DellMatchPlay Champion! pic.twitter.com/3CkZ8zyW8x— WGC-Dell Technologies Match Play (@DellMatchPlay) March 28, 2021 „Þetta var ekki fallegt,“ sagði Billy Horschel eftir að sigurinn var í höfn. „Ég vorkenni áhorfendunum að þurfa að horfa á þetta því það voru engin góð golfhögg eða mjög fá allavega. Þeir sáu aftur á móti mikið af losarabrag og pör voru oft að vinna holurnar,“ sagði Horschel. Billy Horschel er 34 ára gamall og hefur hæst komist í tólfta sæti heimslistans sem var í nóvember 2014. Hann varð FedEX bikarmeistari árið 2014 og hans besti árangur á risamóti var fjórða sæti á Opna bandaríska mótinu árið 2013. Breaking: Former Florida #Gators golfer Billy Horschel wins $1.8M at 2021 Dell Match Play, moving up 38 spots to No. 7 in FedEx Cup with first PGA Tour win since 2018. Story: https://t.co/EjLgME19qP— OnlyGators.com Florida Gators news (@onlygators) March 28, 2021 Billy Horschel kom inn í mótið í 32. sæti styrkleikalistans en náði að vinna sinn fyrsta einstaklingstitil í næstum því fjögur ár. Hann hafði aldrei áður komist í gegnum riðlakeppnina á heimsmótinu í holukeppni. „Þú veist aldrei hvenær þú ert að fara að vinna. Þú veist aldrei hvenær þinn tími mun koma,“ sagði Horschel. Horschel vann Victor Perez í undanúrslitunum en Scheffler vann Matt Kuchar i í undanúrslitaleik sínum eftir að hafa áður slegið út þá Ian Poulter og Jon Rahm. The birdie that sealed the deal. Billy Horschel gets the win over Victor Perez to advance to the first WGC-Match Play Championship of his career.pic.twitter.com/ogrT4LMItq— Golf Digest (@GolfDigest) March 28, 2021 Billy Horschel's career goals?To win a grand slam. pic.twitter.com/UywM6OExCL— GOLFTV (@GOLFTV) March 29, 2021 Golf Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira
Horschel var tveimur holum yfir á móti Scheffler eftir að þeir kláruðu sautjándu og næstsíðustu holu úrslitaleiksins. Úrslitin voru þar með ráðin. Horschel vann sex af sjö leikjum sínum í keppninni sem er lengsta golfmót ársins enda byrjuðu keppendur á miðvikudaginn. Horschel þurfti að klára 122 holur til að tryggja sér titilinn. Horschel náði þó bara einum fugli í úrslitaleiknum þegar hann vippaði í holuna á fimmtu af um tólf metra færi. The master of Match Play. Billy Horschel is your 2021 #DellMatchPlay Champion! pic.twitter.com/3CkZ8zyW8x— WGC-Dell Technologies Match Play (@DellMatchPlay) March 28, 2021 „Þetta var ekki fallegt,“ sagði Billy Horschel eftir að sigurinn var í höfn. „Ég vorkenni áhorfendunum að þurfa að horfa á þetta því það voru engin góð golfhögg eða mjög fá allavega. Þeir sáu aftur á móti mikið af losarabrag og pör voru oft að vinna holurnar,“ sagði Horschel. Billy Horschel er 34 ára gamall og hefur hæst komist í tólfta sæti heimslistans sem var í nóvember 2014. Hann varð FedEX bikarmeistari árið 2014 og hans besti árangur á risamóti var fjórða sæti á Opna bandaríska mótinu árið 2013. Breaking: Former Florida #Gators golfer Billy Horschel wins $1.8M at 2021 Dell Match Play, moving up 38 spots to No. 7 in FedEx Cup with first PGA Tour win since 2018. Story: https://t.co/EjLgME19qP— OnlyGators.com Florida Gators news (@onlygators) March 28, 2021 Billy Horschel kom inn í mótið í 32. sæti styrkleikalistans en náði að vinna sinn fyrsta einstaklingstitil í næstum því fjögur ár. Hann hafði aldrei áður komist í gegnum riðlakeppnina á heimsmótinu í holukeppni. „Þú veist aldrei hvenær þú ert að fara að vinna. Þú veist aldrei hvenær þinn tími mun koma,“ sagði Horschel. Horschel vann Victor Perez í undanúrslitunum en Scheffler vann Matt Kuchar i í undanúrslitaleik sínum eftir að hafa áður slegið út þá Ian Poulter og Jon Rahm. The birdie that sealed the deal. Billy Horschel gets the win over Victor Perez to advance to the first WGC-Match Play Championship of his career.pic.twitter.com/ogrT4LMItq— Golf Digest (@GolfDigest) March 28, 2021 Billy Horschel's career goals?To win a grand slam. pic.twitter.com/UywM6OExCL— GOLFTV (@GOLFTV) March 29, 2021
Golf Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira