Fyrrum markmannsþjálfari Íslands orðaður við Barcelona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. apríl 2021 13:30 Tomas Svensson [t.v.] er orðaður við stöðu markmannsþjálfara hjá Barcelona. Vísir/Andri Marinó Tomas Svensson, fyrrverandi markmannsþjálfari íslenska handboltalandsliðsins, er nú orðaður við stöðu markmannsþjálfara hjá spænska stórveldinu Barcelona. Það var spænska sjónvarpsstöðin Onze sem greindi upphaflega frá. Svensson lék með Börsungum á sínum tíma og er því öllum hnútum kunnugur í Katalóníu. Hann hefur undanfarin ár gegnt stöðu markmannsþjálfara hjá Magdeburg í Þýskalandi en samningur hans þar rennur út í sumar. Talið er að hann gæti fært sig um set og haldið til Barcelona á nýjan leik. CANVIS A L'HANDBOL @OriolDomenech: "Torna Tomas Svensson, el porter del Dream Team, per ser entrenador de porters del primer equip" "Xavier O'Callaghan podria ser el relleu d'Albert Soler com a màxim executiu de totes les seccions"#OnzeE3 pic.twitter.com/kSEoekqi9z— Onze (@OnzeTv3) March 30, 2021 Svensson starfaði með Guðmundi Guðmundssyni er sá síðarnefndi þjálfaði danska landsliðið. Þegar Guðmundur tók við íslenska liðinu þá fylgdi Svenson með. Hann sagði starfi sínu svo lausu eftir HM í Egyptalandi og er í dag markmannsþjálfari sænska landsliðsins ásamt því að starfa hjá Magdeburg. Svensson stal fyrirsögnunum á HM í Egyptalandi þegar hann sagði að læknar íslenska landsliðsins hefðu ekki fengið að skoða Aron Pálmarsson, leikmann Barcelona. Aron lék ekki með íslenska liðinu á HM vegna meiðsla. Sá sænski ku hafa hringt í Aron og þeir leyst málin í kjölfarið. Það ætti því ekki að anda köldu á milli þeirra fari svo að Svensson komi inn í þjálfarateymi Börsunga. Handbolti Spænski handboltinn Tengdar fréttir Aron sagður halda kyrru fyrir í Barcelona Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, er sagður hafa gert samkomulag við Barcelona um að spila áfram með liðinu á næstu leiktíð. 2. mars 2021 13:01 „Trúnaðarbrestur hjá Tomasi Svensson“ Jóhann Gunnar Einarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson furða sig á ummælum Tomasar Svensson, markvarðaþjálfara íslenska handboltalandsliðsins, um meiðsli Arons Pálmarssonar sem er ekki með á HM í Egyptalandi. 19. janúar 2021 12:00 Svensson biðst afsökunar á ummælum sínum um Aron: Misskilningur Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út tilkynningu á miðlum sínum vegna fréttar sænska blaðsins Aftonbladet sem Vísir sagði frá í morgun. 18. janúar 2021 12:02 Tomas Svensson segir að læknir íslenska liðsins hafi ekki fengið að skoða Aron Aron Pálmarsson er ekki með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi en aðstoðarmaður Guðmundur Guðmundssonar setur spurningarmerki við meiðsli landsliðsfyrirliðans í viðtali við sænskan blaðamann. 18. janúar 2021 08:30 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Svensson lék með Börsungum á sínum tíma og er því öllum hnútum kunnugur í Katalóníu. Hann hefur undanfarin ár gegnt stöðu markmannsþjálfara hjá Magdeburg í Þýskalandi en samningur hans þar rennur út í sumar. Talið er að hann gæti fært sig um set og haldið til Barcelona á nýjan leik. CANVIS A L'HANDBOL @OriolDomenech: "Torna Tomas Svensson, el porter del Dream Team, per ser entrenador de porters del primer equip" "Xavier O'Callaghan podria ser el relleu d'Albert Soler com a màxim executiu de totes les seccions"#OnzeE3 pic.twitter.com/kSEoekqi9z— Onze (@OnzeTv3) March 30, 2021 Svensson starfaði með Guðmundi Guðmundssyni er sá síðarnefndi þjálfaði danska landsliðið. Þegar Guðmundur tók við íslenska liðinu þá fylgdi Svenson með. Hann sagði starfi sínu svo lausu eftir HM í Egyptalandi og er í dag markmannsþjálfari sænska landsliðsins ásamt því að starfa hjá Magdeburg. Svensson stal fyrirsögnunum á HM í Egyptalandi þegar hann sagði að læknar íslenska landsliðsins hefðu ekki fengið að skoða Aron Pálmarsson, leikmann Barcelona. Aron lék ekki með íslenska liðinu á HM vegna meiðsla. Sá sænski ku hafa hringt í Aron og þeir leyst málin í kjölfarið. Það ætti því ekki að anda köldu á milli þeirra fari svo að Svensson komi inn í þjálfarateymi Börsunga.
Handbolti Spænski handboltinn Tengdar fréttir Aron sagður halda kyrru fyrir í Barcelona Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, er sagður hafa gert samkomulag við Barcelona um að spila áfram með liðinu á næstu leiktíð. 2. mars 2021 13:01 „Trúnaðarbrestur hjá Tomasi Svensson“ Jóhann Gunnar Einarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson furða sig á ummælum Tomasar Svensson, markvarðaþjálfara íslenska handboltalandsliðsins, um meiðsli Arons Pálmarssonar sem er ekki með á HM í Egyptalandi. 19. janúar 2021 12:00 Svensson biðst afsökunar á ummælum sínum um Aron: Misskilningur Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út tilkynningu á miðlum sínum vegna fréttar sænska blaðsins Aftonbladet sem Vísir sagði frá í morgun. 18. janúar 2021 12:02 Tomas Svensson segir að læknir íslenska liðsins hafi ekki fengið að skoða Aron Aron Pálmarsson er ekki með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi en aðstoðarmaður Guðmundur Guðmundssonar setur spurningarmerki við meiðsli landsliðsfyrirliðans í viðtali við sænskan blaðamann. 18. janúar 2021 08:30 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Aron sagður halda kyrru fyrir í Barcelona Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, er sagður hafa gert samkomulag við Barcelona um að spila áfram með liðinu á næstu leiktíð. 2. mars 2021 13:01
„Trúnaðarbrestur hjá Tomasi Svensson“ Jóhann Gunnar Einarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson furða sig á ummælum Tomasar Svensson, markvarðaþjálfara íslenska handboltalandsliðsins, um meiðsli Arons Pálmarssonar sem er ekki með á HM í Egyptalandi. 19. janúar 2021 12:00
Svensson biðst afsökunar á ummælum sínum um Aron: Misskilningur Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út tilkynningu á miðlum sínum vegna fréttar sænska blaðsins Aftonbladet sem Vísir sagði frá í morgun. 18. janúar 2021 12:02
Tomas Svensson segir að læknir íslenska liðsins hafi ekki fengið að skoða Aron Aron Pálmarsson er ekki með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi en aðstoðarmaður Guðmundur Guðmundssonar setur spurningarmerki við meiðsli landsliðsfyrirliðans í viðtali við sænskan blaðamann. 18. janúar 2021 08:30