Valdís Þóra: „Ég er stolt af því sem ég hef náð“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. apríl 2021 11:00 Valdís Þóra Jónsdóttir hefur glímt við erfið meiðsli. vísir/sigurjón Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir tilkynnti í gær að hún væri hætt atvinnumennsku í golfi. Valdís segir í tilkynningu sinni að stanslaus sársauki seinustu þrjú ár sé ástæða ákvörðunarinnar. Hún segir það ákveðin létti að vera búin að taka þessa ákvörðun. „Þetta er bara samblanda af því að vera mjög erfitt og sorglegt, en á sama tíma líka smá léttir,“ sagði Valdís Þóra í viðtali í gær. Eins og áður segir voru það miklir verkir seinustu ár sem urðu til þess að Valdís tók þessa ákvörðun. „Ég var að vakna ef ég fór í ákveðnar stellingar, ég velti mér yfir á vinstri og velti mér yfir á hægri. Ég gat ekki sest upp í rúminu eins og þrítug manneskja á að geta gert.“ „Það var svosem lítið annað í stöðunni, ég á alveg nokkur ár eftir lifandi, vonandi mörg. Ég vil ekki eyða þeim í stanslausum verkjaköstum.“ Valdís Þóra varð Evrópumeistari með íslenska landsliðinu 2018.vísir/sigurjón Valdís horfir til baka yfir ferilinn með stolti. „Auðvitað voru einhver markmið sem ég náði ekki og það er eitthvað sem ég þarf bara að sætta mig við. En ég held að ég sé bara stolt af því sem ég hef náð.“ Viðtalið við Valdísi má sjá hér fyrir neðan. Golf Mest lesið Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Körfubolti „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Körfubolti Elías fór meiddur af velli á móti Porto Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Körfubolti Yngsti heimsmeistari sögunnar í skák Sport „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Körfubolti Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Fleiri fréttir Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
„Þetta er bara samblanda af því að vera mjög erfitt og sorglegt, en á sama tíma líka smá léttir,“ sagði Valdís Þóra í viðtali í gær. Eins og áður segir voru það miklir verkir seinustu ár sem urðu til þess að Valdís tók þessa ákvörðun. „Ég var að vakna ef ég fór í ákveðnar stellingar, ég velti mér yfir á vinstri og velti mér yfir á hægri. Ég gat ekki sest upp í rúminu eins og þrítug manneskja á að geta gert.“ „Það var svosem lítið annað í stöðunni, ég á alveg nokkur ár eftir lifandi, vonandi mörg. Ég vil ekki eyða þeim í stanslausum verkjaköstum.“ Valdís Þóra varð Evrópumeistari með íslenska landsliðinu 2018.vísir/sigurjón Valdís horfir til baka yfir ferilinn með stolti. „Auðvitað voru einhver markmið sem ég náði ekki og það er eitthvað sem ég þarf bara að sætta mig við. En ég held að ég sé bara stolt af því sem ég hef náð.“ Viðtalið við Valdísi má sjá hér fyrir neðan.
Golf Mest lesið Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Körfubolti „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Körfubolti Elías fór meiddur af velli á móti Porto Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Körfubolti Yngsti heimsmeistari sögunnar í skák Sport „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Körfubolti Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Fleiri fréttir Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira