Rose fataðist flugið og myndarleg forysta Hideki fyrir lokadaginn Anton Ingi Leifsson skrifar 10. apríl 2021 23:00 Justin Rose var með forystuna fyrir þriðja hringinn en er nú fjórum höggum á eftir fyrsta manni. Jared C. Tilton/Getty Images Hideki Matsuyama er með forystuna á Masters mótinu í golfi fyrir fjórða og síðasta hringinn sem fer fram á morgun. Japaninn spilaði frábært golf í dag en hann spilaði samtals á sjö höggum undir pari og hoppaði upp um fimm sæti. Hann hefur þar af leiðandi spilað þrjá fyrstu hringina á ellefu höggum undir pari og er með fjögurra högga forystu. Xander Schauffele spilaði fjórum höggum undir pari í dag og er annar ásamt March Leishman, Justin Rose og Will Zalatoris. Rose hafði forystuna fyrir þriðja hringinn en hann fataðist flugið í dag. Hann spilaði hringinn á pari og féll niður listann. Alla stöðuna í mótinu má sjá hér. Hægt er að fylgjast með fjórða og síðasta hringnum á morgun en útsendingin á Stöð 2 Sport hefst klukkan 18.00. Saturday is complete. Time for Masters Sunday. #themasters pic.twitter.com/kq6uPG3oTv— The Masters (@TheMasters) April 11, 2021 Golf Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Japaninn spilaði frábært golf í dag en hann spilaði samtals á sjö höggum undir pari og hoppaði upp um fimm sæti. Hann hefur þar af leiðandi spilað þrjá fyrstu hringina á ellefu höggum undir pari og er með fjögurra högga forystu. Xander Schauffele spilaði fjórum höggum undir pari í dag og er annar ásamt March Leishman, Justin Rose og Will Zalatoris. Rose hafði forystuna fyrir þriðja hringinn en hann fataðist flugið í dag. Hann spilaði hringinn á pari og féll niður listann. Alla stöðuna í mótinu má sjá hér. Hægt er að fylgjast með fjórða og síðasta hringnum á morgun en útsendingin á Stöð 2 Sport hefst klukkan 18.00. Saturday is complete. Time for Masters Sunday. #themasters pic.twitter.com/kq6uPG3oTv— The Masters (@TheMasters) April 11, 2021
Golf Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira