Zidane: Ég hef mína skoðun en þetta er mál fyrir forseta félagsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. apríl 2021 17:00 Zidane hafði lítinn áhuga á að ræða ofurdeild Evrópu á blaðamannafundi í dag og benti þess í stað á Florentino Perez, forseta Real og formann ofurdeildarinnar. Diego Souto/Getty Images Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, forðaðist allar spurningar sem tengdur ofurdeild Evrópu á blaðamannafundi sínum í morgun. Hann sagðist aðeins vera einbeita sér að leiknum gegn Cádiz annað kvöld. Zidane sat fyrir svörum á blaðamannafundi í morgun fyrir leik morgundagsins. Hann var eðlilega spurður út í hina nýju „ofurdeild“ Evrópu en Florentino Pérez, forseti Real Madrid, er formaður hennar. „Þetta er mál fyrir forsetann, ég er hér til að tala um leikinn á mogun. Allir hafa skoðun en ég er ekki hér til að tala um það. Þið getið sagt að Zidane sé á varðbergi og vilji ekki svara en starfið mitt snýr að leiknum á morgun. Ég gæti gefið ykkur mína skoðun en það er ekki að fara breyta neinu, fyrir mér snýst þetta allt um Cádiz:“ „Við höfum ekki rætt það, við höfum aðeins talað um leikinn á morgun. Ég er ekki heimskur og veit að það eru margir leikir sem koma í kjölfarið. Núna snýst þetta aðeins um leikinn á morgun,“ sagði Frakkinn aðspurður hvort leikmenn Real hefðu rætt möguleikann á því að liðinu yrði hent úr Meistaradeild Evrópu. Varðandi Cádiz „Við munum gefa allt sem við eigum í leikinn. Við vitum að þeir verjast vel en við munum gera allt í okkar valdi til að vinna leikinn. Það eru sumir leikmenn sem geta ekki spilað á morgun en við munum stilla upp góðu liði og reyna vinna leikinn. Við munum berjast allt til loka tímabilsins,“ sagði Zidane að lokum. Leikur Real Madrid og Cádiz hefst klukkan 20.00 annað kvöld og er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 3. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Ofurdeildin Spænski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Sjá meira
Zidane sat fyrir svörum á blaðamannafundi í morgun fyrir leik morgundagsins. Hann var eðlilega spurður út í hina nýju „ofurdeild“ Evrópu en Florentino Pérez, forseti Real Madrid, er formaður hennar. „Þetta er mál fyrir forsetann, ég er hér til að tala um leikinn á mogun. Allir hafa skoðun en ég er ekki hér til að tala um það. Þið getið sagt að Zidane sé á varðbergi og vilji ekki svara en starfið mitt snýr að leiknum á morgun. Ég gæti gefið ykkur mína skoðun en það er ekki að fara breyta neinu, fyrir mér snýst þetta allt um Cádiz:“ „Við höfum ekki rætt það, við höfum aðeins talað um leikinn á morgun. Ég er ekki heimskur og veit að það eru margir leikir sem koma í kjölfarið. Núna snýst þetta aðeins um leikinn á morgun,“ sagði Frakkinn aðspurður hvort leikmenn Real hefðu rætt möguleikann á því að liðinu yrði hent úr Meistaradeild Evrópu. Varðandi Cádiz „Við munum gefa allt sem við eigum í leikinn. Við vitum að þeir verjast vel en við munum gera allt í okkar valdi til að vinna leikinn. Það eru sumir leikmenn sem geta ekki spilað á morgun en við munum stilla upp góðu liði og reyna vinna leikinn. Við munum berjast allt til loka tímabilsins,“ sagði Zidane að lokum. Leikur Real Madrid og Cádiz hefst klukkan 20.00 annað kvöld og er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 3. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Ofurdeildin Spænski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Sjá meira