Enn kvarnast úr Opna franska: Federer dregur sig úr keppni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2021 23:01 Federer mun ekki taka frekari þátt á Opna franska meistaramótinu í tennis. EPA-EFE/IAN LANGSDON Hinn 39 ára gamli Roger Federer hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu í tennis. Ástæðan er sú að Federer þarf að passa upp á skrokkinn á sér ætli hann sér að halda áfram að spila á hæsta getustigi. Svisslendingurinn verður fertugur í ágúst á þessu ári og tryggði sér sæti í 4. umferð mótsins með góðum sigir á Þjóðverjum Dominik Koepfer í gær. Federer fann hins vegar mikið til í leik þeirra og ákvað að hlusta á líkama sinn frekar en að spila í gegnum sársaukann. Federer fór í tvær skurðaðgerðir á hné á síðasta ári og hefur verið í endurhæfingu undanfarið ár. Alls hafði hann aðeins leikið þrjá leiki á síðustu 16 mánuðum áður en Opna franska meistaramótið hófst. pic.twitter.com/70C8RYr69J— Roger Federer (@rogerfederer) June 6, 2021 Federer sagði á Twitter-síðu sinni að hann þyrfti að hlusta á líkama sinn og því yrði hann að draga sig úr keppni. Þá hefur hann gefið út að Wimbledon-mótið sé í forgangi hjá honum en það hefst þann 28. júní. Federer er ekki eina stóra nafnið sem hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu en Naomi Osaka hefur einnig dregið sig úr keppni. Tennis Tengdar fréttir Bjóðast til að borga sektina fyrir Osaka og þau sem fylgja fordæmi hennar Eigendur smáforritsins Calm hafa boðist til að borga sektir þeirra tennisspilara sem ákveða að taka ekki þátt í blaðamannafundum af andlegum ástæðum. 4. júní 2021 07:01 Varð fyrir meiðslum á blaðamannafundi og þurfti að draga sig úr keppni Blaðamannafundirnir á Opna franska risamótinu ætla að vera afdrifaríkir fyrir bestu tenniskonur heims. Naomi Osaka hætti keppni vegna þess að hún treysti sér ekki til að mæta á þá og þá meiddist Petra Kvitova þegar hún var i viðtölum við blaðamenn. 2. júní 2021 13:00 Osaka dregur sig úr keppni á Opna franska og greinir frá glímu við þunglyndi Naomi Osaka hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu í tennis eftir að hafa neitað að mæta á blaðamannafundi eftir leiki á mótinu. 1. júní 2021 07:31 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Blóðug barátta um sæti í undanúrslitum Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fleiri fréttir „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Blóðug barátta um sæti í undanúrslitum Í beinni: Haukar - ÍBV | Hver veitir fyrsta höggið? Í beinni: Aston Villa - PSG | Brött brekka fyrir heimamenn Í kvöld: Dortmund - Barcelona | Óvinnandi verk eða hvað? Í beinni: ÍR - Stjarnan | Oddaleikur eða sumarfrí Leik lokið: Þróttur R. - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Svisslendingurinn verður fertugur í ágúst á þessu ári og tryggði sér sæti í 4. umferð mótsins með góðum sigir á Þjóðverjum Dominik Koepfer í gær. Federer fann hins vegar mikið til í leik þeirra og ákvað að hlusta á líkama sinn frekar en að spila í gegnum sársaukann. Federer fór í tvær skurðaðgerðir á hné á síðasta ári og hefur verið í endurhæfingu undanfarið ár. Alls hafði hann aðeins leikið þrjá leiki á síðustu 16 mánuðum áður en Opna franska meistaramótið hófst. pic.twitter.com/70C8RYr69J— Roger Federer (@rogerfederer) June 6, 2021 Federer sagði á Twitter-síðu sinni að hann þyrfti að hlusta á líkama sinn og því yrði hann að draga sig úr keppni. Þá hefur hann gefið út að Wimbledon-mótið sé í forgangi hjá honum en það hefst þann 28. júní. Federer er ekki eina stóra nafnið sem hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu en Naomi Osaka hefur einnig dregið sig úr keppni.
Tennis Tengdar fréttir Bjóðast til að borga sektina fyrir Osaka og þau sem fylgja fordæmi hennar Eigendur smáforritsins Calm hafa boðist til að borga sektir þeirra tennisspilara sem ákveða að taka ekki þátt í blaðamannafundum af andlegum ástæðum. 4. júní 2021 07:01 Varð fyrir meiðslum á blaðamannafundi og þurfti að draga sig úr keppni Blaðamannafundirnir á Opna franska risamótinu ætla að vera afdrifaríkir fyrir bestu tenniskonur heims. Naomi Osaka hætti keppni vegna þess að hún treysti sér ekki til að mæta á þá og þá meiddist Petra Kvitova þegar hún var i viðtölum við blaðamenn. 2. júní 2021 13:00 Osaka dregur sig úr keppni á Opna franska og greinir frá glímu við þunglyndi Naomi Osaka hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu í tennis eftir að hafa neitað að mæta á blaðamannafundi eftir leiki á mótinu. 1. júní 2021 07:31 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Blóðug barátta um sæti í undanúrslitum Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fleiri fréttir „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Blóðug barátta um sæti í undanúrslitum Í beinni: Haukar - ÍBV | Hver veitir fyrsta höggið? Í beinni: Aston Villa - PSG | Brött brekka fyrir heimamenn Í kvöld: Dortmund - Barcelona | Óvinnandi verk eða hvað? Í beinni: ÍR - Stjarnan | Oddaleikur eða sumarfrí Leik lokið: Þróttur R. - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Bjóðast til að borga sektina fyrir Osaka og þau sem fylgja fordæmi hennar Eigendur smáforritsins Calm hafa boðist til að borga sektir þeirra tennisspilara sem ákveða að taka ekki þátt í blaðamannafundum af andlegum ástæðum. 4. júní 2021 07:01
Varð fyrir meiðslum á blaðamannafundi og þurfti að draga sig úr keppni Blaðamannafundirnir á Opna franska risamótinu ætla að vera afdrifaríkir fyrir bestu tenniskonur heims. Naomi Osaka hætti keppni vegna þess að hún treysti sér ekki til að mæta á þá og þá meiddist Petra Kvitova þegar hún var i viðtölum við blaðamenn. 2. júní 2021 13:00
Osaka dregur sig úr keppni á Opna franska og greinir frá glímu við þunglyndi Naomi Osaka hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu í tennis eftir að hafa neitað að mæta á blaðamannafundi eftir leiki á mótinu. 1. júní 2021 07:31