Fjögurra ára drengur gekk gæsaungum í föðurstað Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. júní 2021 09:36 Yngsti gæsabóndi landsins ætlar sér að verða fuglafræðingur í framtíðinni. Stöð2 Ólafur Elí Erlendsson fjögurra ára hefur gengið nokkrum gæsaungum í föðurstað. Fréttastofan heimsótti þennan yngsta gæsabónda landsins á Álftanesi og hitti krúttlegu vinina. Óli er Garðbæingur en finnst fátt skemmtilegra en að fara í sveitina, alla leið út á Álftanes. Þar eru foreldrar hans, Erlendur Kristjánsson og Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir, með garðyrkjufyrirtæki. Óli fékk þar smá pláss fyrir ungana sína sem hann hugsar einstaklega vel um eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. Óli hefur lofað ungunum að passa þá þar til þeir eru nógu stórir til að passa sig sjálfir og tekur hlutverki sínu mjög alvarlega. Verndaði ungana frá mávinum „Við erum með alígæsir hérna úti á Álftanesi og þegar það fóru að koma ungar í vor þá kom mávurinn og byrjaði að pikka einn og einn í burtu. Hann Óli litli vildi alls ekki hafa það,“ segir Erlendur faðir Óla. „Bara með höndunum og svo setti ég þá í kassa,“ segir Óli um það hvernig hann bjargaði ungunum sínum. Því miður náði Óli samt ekki að bjarga þeim öllum. „Hann tók einn og ég reyndi að henda járni í mávinn,“ útskýrir Óli. Hann ætlaði ekki að leyfa mávinum að drepa alla ungana og tók málin því í sínar hendur. „Við byrjuðum með þá heima fyrst í baðkarinu,“ segir Aðalheiður og hlær. Nú eru ungarnir komnir með flotta aðstöðu og heimilisfólk hefur fengið baðkarið sitt til baka. Ungarnir elta Óla allt sem hann fer líkt og hundar heimilisins. Hann hefur gefið öllum ungunum sínum sama nafnið, Patti gæs. Dýr Fuglar Garðabær Krakkar Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Óli er Garðbæingur en finnst fátt skemmtilegra en að fara í sveitina, alla leið út á Álftanes. Þar eru foreldrar hans, Erlendur Kristjánsson og Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir, með garðyrkjufyrirtæki. Óli fékk þar smá pláss fyrir ungana sína sem hann hugsar einstaklega vel um eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. Óli hefur lofað ungunum að passa þá þar til þeir eru nógu stórir til að passa sig sjálfir og tekur hlutverki sínu mjög alvarlega. Verndaði ungana frá mávinum „Við erum með alígæsir hérna úti á Álftanesi og þegar það fóru að koma ungar í vor þá kom mávurinn og byrjaði að pikka einn og einn í burtu. Hann Óli litli vildi alls ekki hafa það,“ segir Erlendur faðir Óla. „Bara með höndunum og svo setti ég þá í kassa,“ segir Óli um það hvernig hann bjargaði ungunum sínum. Því miður náði Óli samt ekki að bjarga þeim öllum. „Hann tók einn og ég reyndi að henda járni í mávinn,“ útskýrir Óli. Hann ætlaði ekki að leyfa mávinum að drepa alla ungana og tók málin því í sínar hendur. „Við byrjuðum með þá heima fyrst í baðkarinu,“ segir Aðalheiður og hlær. Nú eru ungarnir komnir með flotta aðstöðu og heimilisfólk hefur fengið baðkarið sitt til baka. Ungarnir elta Óla allt sem hann fer líkt og hundar heimilisins. Hann hefur gefið öllum ungunum sínum sama nafnið, Patti gæs.
Dýr Fuglar Garðabær Krakkar Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira