Arnór og Hörður Björgvin fá nýjan þjálfara Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2021 22:30 Ivica Olic er hættur sem þjálfari CSKA Moskvu. Mikhail Tereshchenko/Getty Images Ivica Olic, þjálfari rússneska knattspyrnuliðsins CSKA Moskvu, hefur sagt starfi sínu lausu. Íslensku landsliðsmennirnir Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson leika með liðinu. Olic, sem er 41 árs gamall Króati, lék með CSKA frá árunum 2003 til 2007. Hann lék einnig með Herthu Berlín, Dinamo Zagreb, Wolfsburg og Bayern Munchen á ferli sínum. Eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari króatíska landsliðsins frá 2017 tók hann við stjórnartaumum CSKA Moskvu í mars á þessu ári. Hann kláraði tímabilið með liðinu en nú er ljóst að hann mun ekki vera á hliðarlínunni þegar tímabilið 2021/2022 hefst í Rússlandi þann 24. júlí næstkomandi. Hörður Björgvin er sem stendur meiddur eftir að hafa slitið hásin og verður að öllum líkindum ekki meira með á þessu ári. Þá eru alltaf orðrómar á kreiki um að Arnór gæti verið á leið frá Moskvu en hann er sem stendur leikmaður liðsins og stefnir eflaust á að vera í byrjunarliðinu þegar deildin fer af stað í næsta mánuði. Aleksey Berezutskiy mun stýra CSKA á meðan félagið leitar að nýjum þjálfara. Ivica Olic has left the position of #CSKA head coach. The interim head coach will be Aleksey Berezutskiy pic.twitter.com/Bdb2R0q5Gv— PFC CSKA Moscow (@PFCCSKA_en) June 15, 2021 Fótbolti Rússneski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira
Olic, sem er 41 árs gamall Króati, lék með CSKA frá árunum 2003 til 2007. Hann lék einnig með Herthu Berlín, Dinamo Zagreb, Wolfsburg og Bayern Munchen á ferli sínum. Eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari króatíska landsliðsins frá 2017 tók hann við stjórnartaumum CSKA Moskvu í mars á þessu ári. Hann kláraði tímabilið með liðinu en nú er ljóst að hann mun ekki vera á hliðarlínunni þegar tímabilið 2021/2022 hefst í Rússlandi þann 24. júlí næstkomandi. Hörður Björgvin er sem stendur meiddur eftir að hafa slitið hásin og verður að öllum líkindum ekki meira með á þessu ári. Þá eru alltaf orðrómar á kreiki um að Arnór gæti verið á leið frá Moskvu en hann er sem stendur leikmaður liðsins og stefnir eflaust á að vera í byrjunarliðinu þegar deildin fer af stað í næsta mánuði. Aleksey Berezutskiy mun stýra CSKA á meðan félagið leitar að nýjum þjálfara. Ivica Olic has left the position of #CSKA head coach. The interim head coach will be Aleksey Berezutskiy pic.twitter.com/Bdb2R0q5Gv— PFC CSKA Moscow (@PFCCSKA_en) June 15, 2021
Fótbolti Rússneski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira