Alfreð ætlar sér að vinna til verðlauna í Tókýó Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2021 11:30 Alfreð verður ekki sáttur nema þýska landsliðið komi heim með verðlaunapening um hálsinn. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Alfreð Gíslason, þjálfara þýska landsliðsins í handbolta, segir ekkert annað koma til greina en að vinna til verðlauna á Ólympíuleikunum sem fram fara í Tókýó í sumar. „Við förum til Japan og stefnum á að vinna til verðlauna,“ sagði Alfreð við þýska fjölmiðla eftir æfingu þýska liðsins í gær. Þýska liðið er án tveggja sterkra leikmanna en þeir Patrick Wiencek og Fabian Wiede eru báðir fjarri góðu gamni. Báðir voru í bronsliði Dags Sigurðssonar á síðustu Ólympíuleikum. „Þetta er mikill missir fyrir liðið. Það eina í stöðunni er að taka á því með raunsæjum hætti,“ sagði Alfreð um valið. Tokio! @TeamD hat nominiert: Diese 17 kommen mit zu Olympia! #WIRIHRALLE #aufgehtsDHB #handball #wirfuerD #roadtotokyo pic.twitter.com/J3yU4zC6RH— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) June 30, 2021 Hann valdi 17 manna æfingahóp sem þarf svo að fækka niður í 14 leikmenn fyrir hvern og einn leik þar sem aðeins 14 menn mega vera á skýrslu. Reynsluboltinn Uwe Gensheimer verður fyrirliði Þýskalands á mótinu sem verður formlega sett þann 23. júlí. Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Alfreð valdi sautján í ólympíuhóp en saknar öflugs tvíeykis Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, hefur valið 17 leikmenn til æfinga og undirbúnings fyrir Ólympíuleikana sem hefjast í Tókýó í næsta mánuði. 29. júní 2021 14:31 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ Sjá meira
„Við förum til Japan og stefnum á að vinna til verðlauna,“ sagði Alfreð við þýska fjölmiðla eftir æfingu þýska liðsins í gær. Þýska liðið er án tveggja sterkra leikmanna en þeir Patrick Wiencek og Fabian Wiede eru báðir fjarri góðu gamni. Báðir voru í bronsliði Dags Sigurðssonar á síðustu Ólympíuleikum. „Þetta er mikill missir fyrir liðið. Það eina í stöðunni er að taka á því með raunsæjum hætti,“ sagði Alfreð um valið. Tokio! @TeamD hat nominiert: Diese 17 kommen mit zu Olympia! #WIRIHRALLE #aufgehtsDHB #handball #wirfuerD #roadtotokyo pic.twitter.com/J3yU4zC6RH— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) June 30, 2021 Hann valdi 17 manna æfingahóp sem þarf svo að fækka niður í 14 leikmenn fyrir hvern og einn leik þar sem aðeins 14 menn mega vera á skýrslu. Reynsluboltinn Uwe Gensheimer verður fyrirliði Þýskalands á mótinu sem verður formlega sett þann 23. júlí.
Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Alfreð valdi sautján í ólympíuhóp en saknar öflugs tvíeykis Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, hefur valið 17 leikmenn til æfinga og undirbúnings fyrir Ólympíuleikana sem hefjast í Tókýó í næsta mánuði. 29. júní 2021 14:31 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ Sjá meira
Alfreð valdi sautján í ólympíuhóp en saknar öflugs tvíeykis Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, hefur valið 17 leikmenn til æfinga og undirbúnings fyrir Ólympíuleikana sem hefjast í Tókýó í næsta mánuði. 29. júní 2021 14:31