Sakfelldur fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum niður í eins árs aldur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. júlí 2021 11:01 Maðurinn var handtekinn síðasta sumar og húsleit gerð heima hjá honum þar sem meira en 2,5 milljón skjöl með barnaníðsefni fundust. EPA/CHRISTINE OLSSON Sænskur karlmaður á sjötugsaldri var í dag dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir að hafa beitt börn á aldrinum eins til tólf ára kynferðislegu ofbeldi. Maðurinn var meðal annars ákærður fyrir að hafa nauðgað barni, kynferðislega brotið á átta börnum og að hafa átt barnaníðsefni. Maðurinn var jafnframt dæmdur til að greiða meira en milljón sænskar krónur, eða um 14,4 milljónir íslenskra króna, í miskabætur. Maðurinn var jafnframt ákærður fyrir að hafa nauðgað fjórum börnum til viðbótar en var sýknaður af þeim ákæruliðum. Sænska ríkisútvarpið greinir frá. Brotin voru framin í Rikneby í Svíþjóð frá árinu 2016 til júní á síðasta ári. Talið er að maðurinn hafi boðið börnunum einhvers konar gjafir til að lokka þau heim til sín þar sem hann braut á þeim. Tólf börn voru brotaþolar í dómsmálinu en brot gegn einu barni til viðbótar hafði verið tilkynnt til lögreglu. Foreldrar barnsins vildu þó ekki fara með málið fyrir dómstóla. Yngsta barnið sem bar stöðu brotaþola í málinu var eins árs þegar maðurinn braut á því. Börnin bjuggu öll í sama hverfi og karlmaðurinn og talið er að hann hafi verið þekktur meðal íbúa hverfisins og vel liðinn. Maðurinn var handtekinn síðasta sumar og húsleit framkvæmd á heimili hans. Þar fannst gríðarlegt magn barnaníðsefnis og hefur lögreglan lýst því að hún hafi aldrei lagt hald á jafn mikið barnaníðsefni í einu. Við nánari skoðun á efninu kom í ljós að maðurinn hafði framleitt það sjálfur. Þá fannst einnig gríðarlegt magn af barnaníðsefni á tölvunni hans, sem hann hafði halað niður. Meira en 2,5 milljónir skjala með barnaníðsefni fundust á heimili hans. Svíþjóð Ofbeldi gegn börnum Mest lesið „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Innlent „Maður klárar bara þó að hóran sýni ekki áhuga“ Innlent Alvotech stofnar þrjá leikskóla til að mæta vanda starfsmanna Innlent Telur að slysið sem leiddi bróður hans til dauða verði veigamikið í rýni Innlent Þætti skemmtilegt að vera í stjórnarandstöðu „gegn þessum þremur“ Innlent Dómurinn sé vonbrigði og sendi röng skilaboð Innlent „Þetta er bara komið til að vera“ Innlent Skipstjórinn fylgdist ekki með og stímdi á hafnarkant Innlent Bið eftir aðgerð vegna hálkuslyss óboðleg af hálfu kerfisins Innlent Hvað verður um umfangsmikinn fíkniefnaiðnað Sýrlands? Erlent Fleiri fréttir Stakk sér í skorstein á flótta undan lögreglu Macron kynnir nýjan forsætisráðherra Gefur líka milljón í embættistökusjóð Trumps Tæplega hundrað eldflaugum og tvö hundruð drónum skotið að Úkraínu Hvað verður um umfangsmikinn fíkniefnaiðnað Sýrlands? Búist við að Macron skipi forsætisráðherra í dag Segir Rússa undirbúa langvarandi átök við NATO „Við erum að erfa útblásið bákn, þjakað af spillingu“ Webb sér alheiminn einnig þenjast út á vaxandi hraða Trump valinn manneskja ársins: „Pólitísk endurfæðing“ sem á sér enga hliðstæðu Búlgarar og Rúmenar fá inngöngu í Schengen Zuckerberg gefur milljón dala í embættistökusjóð Trumps Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Sjá meira
Maðurinn var jafnframt dæmdur til að greiða meira en milljón sænskar krónur, eða um 14,4 milljónir íslenskra króna, í miskabætur. Maðurinn var jafnframt ákærður fyrir að hafa nauðgað fjórum börnum til viðbótar en var sýknaður af þeim ákæruliðum. Sænska ríkisútvarpið greinir frá. Brotin voru framin í Rikneby í Svíþjóð frá árinu 2016 til júní á síðasta ári. Talið er að maðurinn hafi boðið börnunum einhvers konar gjafir til að lokka þau heim til sín þar sem hann braut á þeim. Tólf börn voru brotaþolar í dómsmálinu en brot gegn einu barni til viðbótar hafði verið tilkynnt til lögreglu. Foreldrar barnsins vildu þó ekki fara með málið fyrir dómstóla. Yngsta barnið sem bar stöðu brotaþola í málinu var eins árs þegar maðurinn braut á því. Börnin bjuggu öll í sama hverfi og karlmaðurinn og talið er að hann hafi verið þekktur meðal íbúa hverfisins og vel liðinn. Maðurinn var handtekinn síðasta sumar og húsleit framkvæmd á heimili hans. Þar fannst gríðarlegt magn barnaníðsefnis og hefur lögreglan lýst því að hún hafi aldrei lagt hald á jafn mikið barnaníðsefni í einu. Við nánari skoðun á efninu kom í ljós að maðurinn hafði framleitt það sjálfur. Þá fannst einnig gríðarlegt magn af barnaníðsefni á tölvunni hans, sem hann hafði halað niður. Meira en 2,5 milljónir skjala með barnaníðsefni fundust á heimili hans.
Svíþjóð Ofbeldi gegn börnum Mest lesið „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Innlent „Maður klárar bara þó að hóran sýni ekki áhuga“ Innlent Alvotech stofnar þrjá leikskóla til að mæta vanda starfsmanna Innlent Telur að slysið sem leiddi bróður hans til dauða verði veigamikið í rýni Innlent Þætti skemmtilegt að vera í stjórnarandstöðu „gegn þessum þremur“ Innlent Dómurinn sé vonbrigði og sendi röng skilaboð Innlent „Þetta er bara komið til að vera“ Innlent Skipstjórinn fylgdist ekki með og stímdi á hafnarkant Innlent Bið eftir aðgerð vegna hálkuslyss óboðleg af hálfu kerfisins Innlent Hvað verður um umfangsmikinn fíkniefnaiðnað Sýrlands? Erlent Fleiri fréttir Stakk sér í skorstein á flótta undan lögreglu Macron kynnir nýjan forsætisráðherra Gefur líka milljón í embættistökusjóð Trumps Tæplega hundrað eldflaugum og tvö hundruð drónum skotið að Úkraínu Hvað verður um umfangsmikinn fíkniefnaiðnað Sýrlands? Búist við að Macron skipi forsætisráðherra í dag Segir Rússa undirbúa langvarandi átök við NATO „Við erum að erfa útblásið bákn, þjakað af spillingu“ Webb sér alheiminn einnig þenjast út á vaxandi hraða Trump valinn manneskja ársins: „Pólitísk endurfæðing“ sem á sér enga hliðstæðu Búlgarar og Rúmenar fá inngöngu í Schengen Zuckerberg gefur milljón dala í embættistökusjóð Trumps Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Sjá meira