Risastór veggmynd af Rashford, Sancho og Saka í Manchester Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2021 12:00 Veggmyndin sem Sportbible lét gera í Manchester af þeim Bukayo Saka, Marcus Rashford og Jadon Sancho. sportbible Risastór veggmynd af Marcus Rashford, Jadon Sancho og Bukayo Saka hefur verið afhjúpuð. Þremenningunum brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni í úrslitaleik EM þar sem England tapaði fyrir Ítalíu. Í kjölfarið bárust þeim fjöldi rasískra skilaboða á samfélagsmiðlum. Rashford, Sancho og Saka hafa einnig fengið stuðning úr ýmsum áttum og hatursorðræðan gegn þeim hefur víða verið fordæmd. Sportbible lét gera risastóra veggmynd af þremenningunum í Manchester. Hún var afhjúpuð í gær. Á veggmyndinni sjást Rashford, Sancho og Saka í enska landsliðsbúningnum með kórónu á höfðinu. Á myndinni stendur svo: Aldrei biðjast afsökunar á hver þú ert. Never apologise for who you are@BukayoSaka87 @MarcusRashford @Sanchooo10 pic.twitter.com/Tj2w5p5VQR— SPORTbible (@sportbible) July 13, 2021 Skemmdarverk voru unnin á veggmynd af Rashford í Withington í Manchester eftir úrslitaleikinn. Það hefur nú verið lagað með skilaboðum til stuðnings framherjanum. Fjöldi fólks safnaðist saman við veggmyndina í gær til að styðja við bakið á Rashford. Eftir úrslitaleikinn baðst afsökunar á vítaklúðrinu en sagðist aldrei biðjast afsökunar á því hver hann er. EM 2020 í fótbolta Kynþáttafordómar Bretland England Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti „Við bara brotnum“ Körfubolti Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Þremenningunum brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni í úrslitaleik EM þar sem England tapaði fyrir Ítalíu. Í kjölfarið bárust þeim fjöldi rasískra skilaboða á samfélagsmiðlum. Rashford, Sancho og Saka hafa einnig fengið stuðning úr ýmsum áttum og hatursorðræðan gegn þeim hefur víða verið fordæmd. Sportbible lét gera risastóra veggmynd af þremenningunum í Manchester. Hún var afhjúpuð í gær. Á veggmyndinni sjást Rashford, Sancho og Saka í enska landsliðsbúningnum með kórónu á höfðinu. Á myndinni stendur svo: Aldrei biðjast afsökunar á hver þú ert. Never apologise for who you are@BukayoSaka87 @MarcusRashford @Sanchooo10 pic.twitter.com/Tj2w5p5VQR— SPORTbible (@sportbible) July 13, 2021 Skemmdarverk voru unnin á veggmynd af Rashford í Withington í Manchester eftir úrslitaleikinn. Það hefur nú verið lagað með skilaboðum til stuðnings framherjanum. Fjöldi fólks safnaðist saman við veggmyndina í gær til að styðja við bakið á Rashford. Eftir úrslitaleikinn baðst afsökunar á vítaklúðrinu en sagðist aldrei biðjast afsökunar á því hver hann er.
EM 2020 í fótbolta Kynþáttafordómar Bretland England Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti „Við bara brotnum“ Körfubolti Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira