Konráð selur sérsmíðaðan kynlífsleikvöll á hálfa milljón Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 11. ágúst 2021 11:00 Konráð Logn Haraldsson lokar rekstri Sexroom.is og selur bæði húsnæðið og innréttingarnar. „Ég hef alveg prófað þetta sjálfur og þetta er bara mjög gaman, ég skil ekki af hverju þetta er svona mikið tabú.“ segir Konráð Logn Haraldsson eigandi fyrirtækisins Sexroom.is í samtali við Vísi. Auglýsing á Facebook síðunni Brask og brall.is vakti athygli í gær en þar auglýsir Konráð; Leiktæki fyrir lengra komna. Konráð segist opinn fyrir öllum tilboðum og bendir á að ekki þurfi að kaupa allt saman. Á myndunum má sjá rúm, rólu, bekk og kross en er óskað eftir tilboðum. Fram kemur að kostnaðarverðið fyrir herlegheitin er í heildina yfir hálfa milljón króna. „Ég er opinn fyrir öllum tilboðum og það þarf ekki endilega að kaupa allt saman en þetta er auðvitað sérsmíðað og kostar bara pening“. Aðspurður segist Konráð hafa fundið fyrir miklum áhuga en ekki enn hafa fengið nógu gott tilboð. Skilur ekki hvers vegna þetta þarf að vera tabú Konráð hefur rekið fyrirtækið Sexroom.is í rúmt ár og hefur nú ákveðið að loka rekstrinum. „Þetta hefur komið svona í bylgjum, stundum er mikið og stundum minna en ég ætla að loka þessu núna og snúa mér að öðru.“ Konráð segir að þrátt fyrir þessa ákvörðun að loka finnist honum vera mikill vettvangur fyrir starfsemi eins og Sexroom.is á Íslandi og hann skilji ekki fordómana og feimnina í fólki. Ég hef alveg prófað þetta sjálfur og þetta er mjög gaman, ég skil ekki af hverju þetta er svona mikið tabú eins og allt er í dag. Ertu sjálfur í BDSM félaginu eða skilgreinir þig sem BDSM hneigðan? „Nei, reyndar ekki,“ segir Konráð og hlær. „Ætli þetta sé ekki meira bara svona hobbí“. Konráð segist hlakka til að snúa sér að öðrum verkefnum og hyggst hann setja húsnæði Sexroom.is á Laugarvegi 163, á sölu á næstu dögum. „Nú eru það bara ný ævintýri.“ Segir Konráð að lokum. Kynlíf Reykjavík Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Auglýsing á Facebook síðunni Brask og brall.is vakti athygli í gær en þar auglýsir Konráð; Leiktæki fyrir lengra komna. Konráð segist opinn fyrir öllum tilboðum og bendir á að ekki þurfi að kaupa allt saman. Á myndunum má sjá rúm, rólu, bekk og kross en er óskað eftir tilboðum. Fram kemur að kostnaðarverðið fyrir herlegheitin er í heildina yfir hálfa milljón króna. „Ég er opinn fyrir öllum tilboðum og það þarf ekki endilega að kaupa allt saman en þetta er auðvitað sérsmíðað og kostar bara pening“. Aðspurður segist Konráð hafa fundið fyrir miklum áhuga en ekki enn hafa fengið nógu gott tilboð. Skilur ekki hvers vegna þetta þarf að vera tabú Konráð hefur rekið fyrirtækið Sexroom.is í rúmt ár og hefur nú ákveðið að loka rekstrinum. „Þetta hefur komið svona í bylgjum, stundum er mikið og stundum minna en ég ætla að loka þessu núna og snúa mér að öðru.“ Konráð segir að þrátt fyrir þessa ákvörðun að loka finnist honum vera mikill vettvangur fyrir starfsemi eins og Sexroom.is á Íslandi og hann skilji ekki fordómana og feimnina í fólki. Ég hef alveg prófað þetta sjálfur og þetta er mjög gaman, ég skil ekki af hverju þetta er svona mikið tabú eins og allt er í dag. Ertu sjálfur í BDSM félaginu eða skilgreinir þig sem BDSM hneigðan? „Nei, reyndar ekki,“ segir Konráð og hlær. „Ætli þetta sé ekki meira bara svona hobbí“. Konráð segist hlakka til að snúa sér að öðrum verkefnum og hyggst hann setja húsnæði Sexroom.is á Laugarvegi 163, á sölu á næstu dögum. „Nú eru það bara ný ævintýri.“ Segir Konráð að lokum.
Kynlíf Reykjavík Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira