Meira en átta hundruð dagar síðan KR náði að vinna HK síðast Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2021 15:30 HK-ingurinn Birnir Snær Ingason lætur vaða í leik á móti KR. Vísir/HAG KR-ingar mæta í Kórinn í kvöld í sautjándu umferð Pepsi deildar karla sem er einn af fáum völlum sem KR-ingar hafa aldrei fagnað sigri í efstu deild karla. Leikurinn í kvöld verður þriðji deildarleikur KR-liðsins í húsinu en liðin gerðu jafntefli þar í fyrra og KR steinlá á móti HK í Kórnum sumarið 2019. HK þar svo sannarlega á stigunum að halda í kvöld enda í slæmum málum í fallsæti. HK-ingar hafa fengið stigin á móti KR liðinu undanfarin ár. Af liðunum ellefu sem eru með KR í Pepsi Max deildinni í sumar þá hefur KR aðeins beðið lengur eftir sigri á móti einu liði og það er Stjarnan. Það eru nú liðnir 819 dagar síðan að KR vann HK síðast í úrvalsdeildinni en það var 3-2 sigur á KR-vellinum 20. maí 2019. KR komst þá í 3-0 á fyrstu 55 mínútunum með mörkum frá Pálma Rafni Pálmasyni, Tobias Thomsen og Björgvini Stefánssyni. HK skoraði tvö mörk á síðustu fimm mínútum leiksins og hefur síðan náð í átta stig í síðustu fjórum leikjum á móti KR. Tveir síðustu leikir liðanna hafa reyndar endað með jafntefli. KR hefur aftur á móti beðið í 1121 dag eftir sigri á móti Stjörnunni sem kom í hús 22. júlí 2018. Leikur HK og KR hefst klukkan 19.15 í kvöld og er sýndur beint á stod2.is. Upphitun á Stöð 2 Sport fyrir leiki kvöldsins byrjar klukkan 18.30 en klukkan 19.15 verður leikur Fylkis og Víkings sýndur beint. Pepsi Max Stúkan er síðan strax á eftir þar sem allir leikir kvöldsins verða gerðir upp en likur Breiðabliks og ÍA er sýndur beint á stod2.is. Dagar síðan KR fagnaði sigri á móti liðunum í Pepsi Max deildinni: Stjarnan 1121 dagur HK 819 dagar Valur 429 dagar Víkingur R. 319 dagar Breiðablik 106 dagar FH 86 dagar ÍA 78 dagar Leiknir R. 63 dagar KA 42 dagar Keflavík 35 dagar Fylkir 21 dagur - Síðustu leikir KR og HK 25. maí 2021: 1-1 jafntefli 4. október 2020: 1-1 jafntefli 20. júní 2020: HK vann 3-0 11. ágúst 2019: HK vann 4-1 20. maí 2019: KR vann 3-2 Pepsi Max-deild karla KR HK Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
Leikurinn í kvöld verður þriðji deildarleikur KR-liðsins í húsinu en liðin gerðu jafntefli þar í fyrra og KR steinlá á móti HK í Kórnum sumarið 2019. HK þar svo sannarlega á stigunum að halda í kvöld enda í slæmum málum í fallsæti. HK-ingar hafa fengið stigin á móti KR liðinu undanfarin ár. Af liðunum ellefu sem eru með KR í Pepsi Max deildinni í sumar þá hefur KR aðeins beðið lengur eftir sigri á móti einu liði og það er Stjarnan. Það eru nú liðnir 819 dagar síðan að KR vann HK síðast í úrvalsdeildinni en það var 3-2 sigur á KR-vellinum 20. maí 2019. KR komst þá í 3-0 á fyrstu 55 mínútunum með mörkum frá Pálma Rafni Pálmasyni, Tobias Thomsen og Björgvini Stefánssyni. HK skoraði tvö mörk á síðustu fimm mínútum leiksins og hefur síðan náð í átta stig í síðustu fjórum leikjum á móti KR. Tveir síðustu leikir liðanna hafa reyndar endað með jafntefli. KR hefur aftur á móti beðið í 1121 dag eftir sigri á móti Stjörnunni sem kom í hús 22. júlí 2018. Leikur HK og KR hefst klukkan 19.15 í kvöld og er sýndur beint á stod2.is. Upphitun á Stöð 2 Sport fyrir leiki kvöldsins byrjar klukkan 18.30 en klukkan 19.15 verður leikur Fylkis og Víkings sýndur beint. Pepsi Max Stúkan er síðan strax á eftir þar sem allir leikir kvöldsins verða gerðir upp en likur Breiðabliks og ÍA er sýndur beint á stod2.is. Dagar síðan KR fagnaði sigri á móti liðunum í Pepsi Max deildinni: Stjarnan 1121 dagur HK 819 dagar Valur 429 dagar Víkingur R. 319 dagar Breiðablik 106 dagar FH 86 dagar ÍA 78 dagar Leiknir R. 63 dagar KA 42 dagar Keflavík 35 dagar Fylkir 21 dagur - Síðustu leikir KR og HK 25. maí 2021: 1-1 jafntefli 4. október 2020: 1-1 jafntefli 20. júní 2020: HK vann 3-0 11. ágúst 2019: HK vann 4-1 20. maí 2019: KR vann 3-2
Dagar síðan KR fagnaði sigri á móti liðunum í Pepsi Max deildinni: Stjarnan 1121 dagur HK 819 dagar Valur 429 dagar Víkingur R. 319 dagar Breiðablik 106 dagar FH 86 dagar ÍA 78 dagar Leiknir R. 63 dagar KA 42 dagar Keflavík 35 dagar Fylkir 21 dagur - Síðustu leikir KR og HK 25. maí 2021: 1-1 jafntefli 4. október 2020: 1-1 jafntefli 20. júní 2020: HK vann 3-0 11. ágúst 2019: HK vann 4-1 20. maí 2019: KR vann 3-2
Pepsi Max-deild karla KR HK Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira