Koma á útgöngubanni eftir fyrsta samfélagssmitið síðan í febrúar Atli Ísleifsson skrifar 17. ágúst 2021 07:51 Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, segir nauðsynlegt að grípa til harðra aðgerða og það strax. EPA Stjórnvöld á Nýja-Sjálandi hafa ákveðið að koma á útgöngubanni alls staðar í landinu eftir að einn maður greindist með kórónuveiruna í borginni Auckland. Um er að ræða fyrsta samfélagssmitið í landinu síðan í febrúar og vinna stjórnvöld þar í landi út frá því að um Delta-afbrigði veirunnar sé að ræða. Búið er að setja landið allt á fjórða og hæsta viðbúnaðarstig vegna umrædds smits. Gilda reglurnar um útgöngubann í héruðunum Auckland og Coromandel næstu sjö daga, en næstu þrjá daga í öðrum héruðum landsins. Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, segir nauðsynlegt að grípa til harðra aðgerða og það strax þar sem Delta-afbrigðið hafi breytt öllum forsendum í baráttunni við kórónuveiruna. „Við höfum séð það annars staðar hvað gerist, takist okkur ekki að ná tökum á þessu. Við höfum bara eitt tækifæri.“ Sá sem smitaðist var 58 ára karlmaður frá Devonport í Auckland. Hann fór í sýnatöku síðastliðinn laugardag. Maðurinn og eiginkona hans höfðu þá ferðast til Coromandel á föstudeginum og snúið aftur til Auckland á sunnudeginum. Í síðustu viku greindi Ardern frá því að landamæri Nýja-Sjálands verði lokuð út þetta ár vegna aukinnar útbreiðslu kórónuveirunnar. Það væri besta leiðin til að halda veirunni í skefjum og efnahagslífinu gangandi. Frá upphafi faraldursins hafa 2.500 manns greinst með kórónuveiruna á Nýja-Sjálandi og hafa 26 dauðsföll verið rakin til Covid-19. Nýja-Sjáland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Lok og læs á Nýja-Sjálandi út árið Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands tilkynnti í gær að landamæri ríkisins verði lokuð út þetta ár vegna aukinnar útbreiðslu kórónuveirunnar. Það væri besta leiðin til að halda veirunni í skefjum og efnahagslífinu gangandi. 12. ágúst 2021 06:38 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Um er að ræða fyrsta samfélagssmitið í landinu síðan í febrúar og vinna stjórnvöld þar í landi út frá því að um Delta-afbrigði veirunnar sé að ræða. Búið er að setja landið allt á fjórða og hæsta viðbúnaðarstig vegna umrædds smits. Gilda reglurnar um útgöngubann í héruðunum Auckland og Coromandel næstu sjö daga, en næstu þrjá daga í öðrum héruðum landsins. Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, segir nauðsynlegt að grípa til harðra aðgerða og það strax þar sem Delta-afbrigðið hafi breytt öllum forsendum í baráttunni við kórónuveiruna. „Við höfum séð það annars staðar hvað gerist, takist okkur ekki að ná tökum á þessu. Við höfum bara eitt tækifæri.“ Sá sem smitaðist var 58 ára karlmaður frá Devonport í Auckland. Hann fór í sýnatöku síðastliðinn laugardag. Maðurinn og eiginkona hans höfðu þá ferðast til Coromandel á föstudeginum og snúið aftur til Auckland á sunnudeginum. Í síðustu viku greindi Ardern frá því að landamæri Nýja-Sjálands verði lokuð út þetta ár vegna aukinnar útbreiðslu kórónuveirunnar. Það væri besta leiðin til að halda veirunni í skefjum og efnahagslífinu gangandi. Frá upphafi faraldursins hafa 2.500 manns greinst með kórónuveiruna á Nýja-Sjálandi og hafa 26 dauðsföll verið rakin til Covid-19.
Nýja-Sjáland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Lok og læs á Nýja-Sjálandi út árið Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands tilkynnti í gær að landamæri ríkisins verði lokuð út þetta ár vegna aukinnar útbreiðslu kórónuveirunnar. Það væri besta leiðin til að halda veirunni í skefjum og efnahagslífinu gangandi. 12. ágúst 2021 06:38 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Lok og læs á Nýja-Sjálandi út árið Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands tilkynnti í gær að landamæri ríkisins verði lokuð út þetta ár vegna aukinnar útbreiðslu kórónuveirunnar. Það væri besta leiðin til að halda veirunni í skefjum og efnahagslífinu gangandi. 12. ágúst 2021 06:38