Leiðtogi Al Qaeda: Birti ávarp 11. september Þorgils Jónsson skrifar 12. september 2021 15:19 Al Qaeda birti í gær myndbandaávarp frá leiðtoga samtakanna, Ayman al-Zawahri. Birtinguna bar upp þegar 20 ár voru lilðin frá hryðjuverkaárás Al Qaeda á bandaríkin hnn 11. september 2001. Hryðjuverkasamtökin Al Qaeda birtu í gær myndbandsávarp frá leiðtoga sínum Ayman al-Zawahri. Ávarpið er birt á sama degi og 20 ár voru liðin frá árásum samtakanna á Tvíburaturnana í New York og Pentagon, þar sem um 3.000 manns létust. Í frétt AP segir að al-Zawahri, eftirmaður Osama Bin Ladens sem leiðtogi Al Qaeda, hafi hlaðið liðsmenn sína lofi fyrir árás á rússneska hermenn í Sýrlandi í janúar á þessu ári og einnig minnst á brotthvarf bandaríska hersins frá Afganistan. Téður al-Zawahri, en um nokkra hríð hefur sterkur orðrómur verið á kreiki um að hann hafi látist af völdum veikinda síðla á síðasta ári. Myndbandið staðfestir þó ekki að hann sé enn á lífi, þar sem mörg ummæli hans eru ansi loðin. Hann minnist, sem fyrr segir, á brotthvarf Bandaríkjamanna frá Afganistan sem var í kortunum allt frá því að um það var samið í febrúar í fyrra, en víkur ekki í nokkru að valdatöku Talibana þar í landi í síðasta mánuði. Árásin á rússneska herliðið í Sýrlandi staðfestir að hann hafi verið á lífi í janúar, en nær verður ekki komist um hvort hann sé nú lífs eða liðinn. Hryðjuverkin 11. september 2001 Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Launmorð á götum New York Erlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Fleiri fréttir Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Sjá meira
Í frétt AP segir að al-Zawahri, eftirmaður Osama Bin Ladens sem leiðtogi Al Qaeda, hafi hlaðið liðsmenn sína lofi fyrir árás á rússneska hermenn í Sýrlandi í janúar á þessu ári og einnig minnst á brotthvarf bandaríska hersins frá Afganistan. Téður al-Zawahri, en um nokkra hríð hefur sterkur orðrómur verið á kreiki um að hann hafi látist af völdum veikinda síðla á síðasta ári. Myndbandið staðfestir þó ekki að hann sé enn á lífi, þar sem mörg ummæli hans eru ansi loðin. Hann minnist, sem fyrr segir, á brotthvarf Bandaríkjamanna frá Afganistan sem var í kortunum allt frá því að um það var samið í febrúar í fyrra, en víkur ekki í nokkru að valdatöku Talibana þar í landi í síðasta mánuði. Árásin á rússneska herliðið í Sýrlandi staðfestir að hann hafi verið á lífi í janúar, en nær verður ekki komist um hvort hann sé nú lífs eða liðinn.
Hryðjuverkin 11. september 2001 Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Launmorð á götum New York Erlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Fleiri fréttir Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Sjá meira