Sleppti Met Gala vegna bólusetningarkröfu og lætur gagnrýnendur heyra það Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. september 2021 08:17 Minaj segist líklega munu láta bólusetja sig en vildi kynna sér málið fyrst. Getty/Gilbert Carrasquillo Tónlistarkonan Nicki Minaj var meðal þeirra sem mættu ekki á Met Gala í gærkvöldi, sökum þess að kröfur voru gerðar um bólusetningu. Hvatti hún þá sem völdu að mæta til að fara varlega og bera góða grímu. „Þeir vilja að þú látir bólusetja þig fyrir Met. Ef ég læt bólusetja mig þá verður það ekki fyrir Met,“ tísti Minaj í gær. „Það gerist þegar mér finnst ég hafa kynnt mér málið nógu vel. Ég er að vinna að því núna.“ They want you to get vaccinated for the Met. if I get vaccinated it won’t for the Met. It’ll be once I feel I’ve done enough research. I’m working on that now. In the meantime my loves, be safe. Wear the mask with 2 strings that grips your head & face. Not that loose one 🙏♥️— Nicki Minaj (@NICKIMINAJ) September 13, 2021 Tístið vakti nokkra athygli en margir drógu þá ályktun að Minaj væri með því að koma út úr skápnum sem efasemdamanneskja hvað varðar bólusetningar gegn Covid-19. Það virðist þó fjarri sanni en í öðru tísti sagði hún að þeir sem þyrftu að láta bólusetja sig vegna vinnu ættu að gera það og hún myndi líklega gera slíkt hið sama til að geta lagt í tónleikaferðalag. Minaj lét gagnrýnendur sína heyra það og náðu deilurnar hámarki fyrir nokkrum tímum. Eat shit you https://t.co/s9RViCue3A— Nicki Minaj (@NICKIMINAJ) September 14, 2021 Skipuleggjendur Met Gala gerðu bæði kröfu um að boðsgestir framvísuðu bólusetningarvottorði og vottorði um nýlegt Covid-19 próf. Þá áttu allir að bera grímu nema þegar matur væri borinn á borð. Eitthvað virðist síðastnefnda skilyrðið hafa farið fyrir ofan garð og neðan, þar sem fáir báru grímu á rauða dreglinum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Leikjavísir Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Sjá meira
„Þeir vilja að þú látir bólusetja þig fyrir Met. Ef ég læt bólusetja mig þá verður það ekki fyrir Met,“ tísti Minaj í gær. „Það gerist þegar mér finnst ég hafa kynnt mér málið nógu vel. Ég er að vinna að því núna.“ They want you to get vaccinated for the Met. if I get vaccinated it won’t for the Met. It’ll be once I feel I’ve done enough research. I’m working on that now. In the meantime my loves, be safe. Wear the mask with 2 strings that grips your head & face. Not that loose one 🙏♥️— Nicki Minaj (@NICKIMINAJ) September 13, 2021 Tístið vakti nokkra athygli en margir drógu þá ályktun að Minaj væri með því að koma út úr skápnum sem efasemdamanneskja hvað varðar bólusetningar gegn Covid-19. Það virðist þó fjarri sanni en í öðru tísti sagði hún að þeir sem þyrftu að láta bólusetja sig vegna vinnu ættu að gera það og hún myndi líklega gera slíkt hið sama til að geta lagt í tónleikaferðalag. Minaj lét gagnrýnendur sína heyra það og náðu deilurnar hámarki fyrir nokkrum tímum. Eat shit you https://t.co/s9RViCue3A— Nicki Minaj (@NICKIMINAJ) September 14, 2021 Skipuleggjendur Met Gala gerðu bæði kröfu um að boðsgestir framvísuðu bólusetningarvottorði og vottorði um nýlegt Covid-19 próf. Þá áttu allir að bera grímu nema þegar matur væri borinn á borð. Eitthvað virðist síðastnefnda skilyrðið hafa farið fyrir ofan garð og neðan, þar sem fáir báru grímu á rauða dreglinum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Leikjavísir Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Sjá meira