Ómar dró vagninn fyrir Magdeburg | Ýmir hafði betur í Íslendingaslag Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. september 2021 15:43 Ómar Ingi Magnússon heldur áfram að skora fyrir Magdeburg. Getty/Uwe Anspach Fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í fjórum þeirra. Magdeburg er enn með fullt hús stiga eftir fimm leiki, en Ómar Ingi Magnússin var markahæsti maður liðsins í tveggja marka sigri gegn Leipzig, 30-28. Magdeburg byrjaði leikinn gegn Leipzig af miklum krafti og náðu mest sex marka forskoti í fyrri hálfleik. Þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 16-11, Magdeburg í vil. Leikmenn Leipzig mættu ákveðnari til leiks í seinni hálfleik og minnkuðu muninn jafnt og þétt. Þeir jöfnuðu metin í stöðunni 24-24 og náðu svo tveggja marka forskoti í kjölfarið á því. Mikil spenna var undir lokin, en Magdeburg skoraði seinustu þrjú mörk leiksins og fögnuðu því góðum tveggja marka sigri, 30-28. Ómar Ingi var markahæsti maður Magdeburg með sex mörk, ásamt því að leggja upp önnur fimm fyrir liðsfélaga sína. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði eitt mark fyrir Magdeburg sem er enn með fullt hús stiga eftir fimm leiki. Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen tóku á móti Janusi Daða Smárasyni og félögum hans í Göppingen í Íslendingaslag. Janus og félagar voru með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjá leiki tímabilsins fyrir leikinn, á meðan að Ljónin voru aðeins með einn sigur í sínum þrem leikjum. Mikið jafnræði var með liðunum á upphafsmínútum leiksins, en um miðbik fyrri hálfleiks tóku Ýmir og félagar yfirhöndina. Þegar flautað var til hálfleiks var staðan 19-16, Löwen í vil. Ýmir og félagar voru áfram með yfirhöndina í seinni hálfleik og unnu að lokum nokkuð öruggan fimm marka sigur, 37-32. Íslendingaliðið MT Melsungen vann naumlan sigur gegn TUS N-Lübbecke í fyrsta leik liðsins eftir að Guðmundur Guðmundsson hætti þjálfun liðsins. Arnar Freyr Arnarsson, Elvar Örn Jónsson og Alexander Petersson leika allir með liðinu sem að unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu, 23-22, eftir jafna og spennandi viðureign. Þetta var fyrsti sigur Melsungen á tímabilinu, en áður hafði liðið tapað tveim og gert eitt jafntefli. Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Sjá meira
Magdeburg byrjaði leikinn gegn Leipzig af miklum krafti og náðu mest sex marka forskoti í fyrri hálfleik. Þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 16-11, Magdeburg í vil. Leikmenn Leipzig mættu ákveðnari til leiks í seinni hálfleik og minnkuðu muninn jafnt og þétt. Þeir jöfnuðu metin í stöðunni 24-24 og náðu svo tveggja marka forskoti í kjölfarið á því. Mikil spenna var undir lokin, en Magdeburg skoraði seinustu þrjú mörk leiksins og fögnuðu því góðum tveggja marka sigri, 30-28. Ómar Ingi var markahæsti maður Magdeburg með sex mörk, ásamt því að leggja upp önnur fimm fyrir liðsfélaga sína. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði eitt mark fyrir Magdeburg sem er enn með fullt hús stiga eftir fimm leiki. Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen tóku á móti Janusi Daða Smárasyni og félögum hans í Göppingen í Íslendingaslag. Janus og félagar voru með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjá leiki tímabilsins fyrir leikinn, á meðan að Ljónin voru aðeins með einn sigur í sínum þrem leikjum. Mikið jafnræði var með liðunum á upphafsmínútum leiksins, en um miðbik fyrri hálfleiks tóku Ýmir og félagar yfirhöndina. Þegar flautað var til hálfleiks var staðan 19-16, Löwen í vil. Ýmir og félagar voru áfram með yfirhöndina í seinni hálfleik og unnu að lokum nokkuð öruggan fimm marka sigur, 37-32. Íslendingaliðið MT Melsungen vann naumlan sigur gegn TUS N-Lübbecke í fyrsta leik liðsins eftir að Guðmundur Guðmundsson hætti þjálfun liðsins. Arnar Freyr Arnarsson, Elvar Örn Jónsson og Alexander Petersson leika allir með liðinu sem að unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu, 23-22, eftir jafna og spennandi viðureign. Þetta var fyrsti sigur Melsungen á tímabilinu, en áður hafði liðið tapað tveim og gert eitt jafntefli.
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn
Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn