Nýliðarnir missa lykilmann til Íslandsmeistaranna Sindri Sverrisson skrifar 1. október 2021 09:45 Kári Árnason og Sölvi Geir Ottesen leggja skóna á hilluna eftir þessa leiktíð og þar með er stórt skarð fyrir skildi í vörn Víkinga sem McLagan hjálpar til við að fylla. vísir/hulda margrét Miðvörðurinn Kyle McLagan er genginn í raðir Íslandsmeistara Víkins R. frá Fram sem verður nýliði í Pepsi Max-deildinni í fótbolta á næstu leiktíð. McLagan átti stóran þátt í mögnuðu sumri Framara sem töpuðu ekki leik í Lengjudeildinni og settu glæsilegt stigamet með því að fá 58 stig. McLagan kom til Fram frá Roskilde í Danmörku á miðju tímabili í fyrra en hann er 25 ára Bandaríkjamaður. Hann lék alls 30 leiki fyrir Fram og skoraði í þeim 5 mörk. Víkingar þurfa ekki að greiða fyrir McLagan þar sem hann var orðinn samningslaus. Í tilkynningu frá Fram er honum þakkað kærlega fyrir sitt framlag til félagsins og óskað velfarnaðar í framtíðinni. Hjá Víkingi er þörf á miðverði þar sem að Kári Árnason og Sölvi Geir Ottesen ætla að leggja skóna á hilluna þegar þátttöku þeirra í Mjólkurbikarnum lýkur. Víkingur mætir Vestra í undanúrslitum á Meistaravöllum í Vesturbæ Reykjavíkur á morgun. Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Fram Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira
McLagan átti stóran þátt í mögnuðu sumri Framara sem töpuðu ekki leik í Lengjudeildinni og settu glæsilegt stigamet með því að fá 58 stig. McLagan kom til Fram frá Roskilde í Danmörku á miðju tímabili í fyrra en hann er 25 ára Bandaríkjamaður. Hann lék alls 30 leiki fyrir Fram og skoraði í þeim 5 mörk. Víkingar þurfa ekki að greiða fyrir McLagan þar sem hann var orðinn samningslaus. Í tilkynningu frá Fram er honum þakkað kærlega fyrir sitt framlag til félagsins og óskað velfarnaðar í framtíðinni. Hjá Víkingi er þörf á miðverði þar sem að Kári Árnason og Sölvi Geir Ottesen ætla að leggja skóna á hilluna þegar þátttöku þeirra í Mjólkurbikarnum lýkur. Víkingur mætir Vestra í undanúrslitum á Meistaravöllum í Vesturbæ Reykjavíkur á morgun.
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Fram Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira