Fá Nóbelinn í eðlisfræði fyrir loftslagsrannsóknir Atli Ísleifsson skrifar 5. október 2021 09:58 Bandaríkjamaðurinn Syukuro Manabe, Þjóðverjinn Klaus Hasselmann og Ítalinn Giorgio Parisi eru nýir Nóbelsverðlaunahafar. Nóbelsverðlaunin Bandaríkjamaðurinn Syukuro Manabe, Þjóðverjinn Klaus Hasselmann og Ítalinn Giorgio Parisi hafa fengið Nóbelsverðlaun í eðlisfræði í ár fyrir smíði líkana og loftslagsrannsóknir sínar. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi Nóbelsnefndarinnar í Stokkhólmi í morgun. Í rökstuðningi nefndarinnar segir að þeir fái verðlaunin fyrir framlag sitt til að auka grundvallarskilning á eðlisfræðilegum kerfum. Manabe og Hasselmann deila helming verðlaunanna fyrir að þróa áreiðanleg líkön sem geta spáð fyrir um hlýnun loftslags af mannavöldum. Hagnýtt gildi uppgötvana þrímenninganna er mikið þar sem við finnum fyrir áhrifum loftslagsbreytinga af mannavöldum og þurfum því að geta spáð fyrir um þær og áhrif þeirra í nútímanum og framtíðinni. Parisi far hinn helming verðlaunanna fyrir uppgötvun sína um samspil óreiðu og sveiflna í eðlisfræðilegum kerfum á öllum stærðarskalanum. Lofthjúpur jarðarinnar er flókið kerfi svo uppgötvanirnar tengjast. Nefndin segir uppgötvanirnar enn eina viðurkenninguna á að þekking okkar á loftslagi jarðar og loftslagsbreytingum af mannavöldum byggi á traustum vísindalegum grunni, mælingum og athugunum og túlkunum. Handhafarnir munu deila verðlaunafénu, alls tíu milljónum sænskra króna, um 147 milljónum íslenskra króna. Alls hafa nú 218 manns hlotið Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði frá því að þau voru fyrst afhent árið 1901. BREAKING NEWS: The Royal Swedish Academy of Sciences has decided to award the 2021 #NobelPrize in Physics to Syukuro Manabe, Klaus Hasselmann and Giorgio Parisi for groundbreaking contributions to our understanding of complex physical systems. pic.twitter.com/At6ZeLmwa5— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 5, 2021 Nóbelsverðlaun Bandaríkin Þýskaland Ítalía Svíþjóð Tengdar fréttir Fá Nóbelsverðlaun fyrir uppgötvanir sínar um jónarásir Bandarísku vísindamennirnir David Julius og Ardem Patapoutian hafa hlotið Nóbelsverðlaun í lífefnafræði og læknisfræði fyrir uppgötvanir sínar þegar kemur jónarásum sem opnast eða lokast við hita eða þenslu. 4. október 2021 10:04 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Fleiri fréttir Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Sjá meira
Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi Nóbelsnefndarinnar í Stokkhólmi í morgun. Í rökstuðningi nefndarinnar segir að þeir fái verðlaunin fyrir framlag sitt til að auka grundvallarskilning á eðlisfræðilegum kerfum. Manabe og Hasselmann deila helming verðlaunanna fyrir að þróa áreiðanleg líkön sem geta spáð fyrir um hlýnun loftslags af mannavöldum. Hagnýtt gildi uppgötvana þrímenninganna er mikið þar sem við finnum fyrir áhrifum loftslagsbreytinga af mannavöldum og þurfum því að geta spáð fyrir um þær og áhrif þeirra í nútímanum og framtíðinni. Parisi far hinn helming verðlaunanna fyrir uppgötvun sína um samspil óreiðu og sveiflna í eðlisfræðilegum kerfum á öllum stærðarskalanum. Lofthjúpur jarðarinnar er flókið kerfi svo uppgötvanirnar tengjast. Nefndin segir uppgötvanirnar enn eina viðurkenninguna á að þekking okkar á loftslagi jarðar og loftslagsbreytingum af mannavöldum byggi á traustum vísindalegum grunni, mælingum og athugunum og túlkunum. Handhafarnir munu deila verðlaunafénu, alls tíu milljónum sænskra króna, um 147 milljónum íslenskra króna. Alls hafa nú 218 manns hlotið Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði frá því að þau voru fyrst afhent árið 1901. BREAKING NEWS: The Royal Swedish Academy of Sciences has decided to award the 2021 #NobelPrize in Physics to Syukuro Manabe, Klaus Hasselmann and Giorgio Parisi for groundbreaking contributions to our understanding of complex physical systems. pic.twitter.com/At6ZeLmwa5— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 5, 2021
Nóbelsverðlaun Bandaríkin Þýskaland Ítalía Svíþjóð Tengdar fréttir Fá Nóbelsverðlaun fyrir uppgötvanir sínar um jónarásir Bandarísku vísindamennirnir David Julius og Ardem Patapoutian hafa hlotið Nóbelsverðlaun í lífefnafræði og læknisfræði fyrir uppgötvanir sínar þegar kemur jónarásum sem opnast eða lokast við hita eða þenslu. 4. október 2021 10:04 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Fleiri fréttir Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Sjá meira
Fá Nóbelsverðlaun fyrir uppgötvanir sínar um jónarásir Bandarísku vísindamennirnir David Julius og Ardem Patapoutian hafa hlotið Nóbelsverðlaun í lífefnafræði og læknisfræði fyrir uppgötvanir sínar þegar kemur jónarásum sem opnast eða lokast við hita eða þenslu. 4. október 2021 10:04