Önd stal senunni á Kópavogsvelli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. október 2021 11:00 Öndin átti vængjum sínum fjör að launa. Undir lok fyrri hálfleiks í leik Breiðabliks og Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í gær setti óvæntur gestur skemmtilegan svip á viðureignina. Önd nokkur flaug þá lágflug á vellinum og settist á endanum fyrir innan vörn PSG, kolrangstæð. Öndin kom sér makindalega fyrir á vellinum en þegar boltinn barst í átt til hennar var friðurinn úti og hún forðaði sér í burtu. Hvert öndin fór eftir ævintýrið á vellinum skal ósagt látið en ekki er ósennilegt að Kópavogslækurinn, eða skítalækurinn, rétt hjá Kópavogsvelli hafi orðið næsti áfangastaður hennar. Þar er venjulega mjög andasamt og von um brauðbita frá velviljuðum vegfarendum. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á tánum og náði skemmtilegum myndum af öndinni góðu meðan hún heiðraði viðstadda á Kópavogsvelli með nærveru sinni. Myndirnar má sjá hér fyrir ofan og neðan. Öndinni leist vel á gervigrasið fagurgræna.vísir/vilhelm Var þessi stungusending ætluð mér?vísir/vilhelm Best að forða sér.vísir/vilhelm Ok, bæ.Vísir/Vilhelm Léa Khelifi og Grace Geyoro skoruðu mörk PSG í leiknum í gær. Frakklandsmeistararnir eru með þrjú stig í B-riðli Meistaradeildarinnar líkt og Real Madrid sem vann 0-1 útisigur á Kharkiv í Úkraínu í gær. Næsti leikur Breiðabliks í Meistaradeildinni er gegn Real Madrid ytra á miðvikudaginn. Það er jafnframt fyrsti leikur Blika undir stjórn Ásmundar Arnarssonar. Hann tekur við liðinu af Vilhjálmi Kára Haraldssyni sem stýrði Breiðabliki í síðasta sinn í gær. Alls 1.412 áhorfendur mættu á leikinn í gær. Aldrei hafa fleiri mætt á leik hjá kvennaliði Breiðabliks á Kópavogsvelli. Breiðablik Dýr Fuglar Kópavogur Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira
Önd nokkur flaug þá lágflug á vellinum og settist á endanum fyrir innan vörn PSG, kolrangstæð. Öndin kom sér makindalega fyrir á vellinum en þegar boltinn barst í átt til hennar var friðurinn úti og hún forðaði sér í burtu. Hvert öndin fór eftir ævintýrið á vellinum skal ósagt látið en ekki er ósennilegt að Kópavogslækurinn, eða skítalækurinn, rétt hjá Kópavogsvelli hafi orðið næsti áfangastaður hennar. Þar er venjulega mjög andasamt og von um brauðbita frá velviljuðum vegfarendum. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á tánum og náði skemmtilegum myndum af öndinni góðu meðan hún heiðraði viðstadda á Kópavogsvelli með nærveru sinni. Myndirnar má sjá hér fyrir ofan og neðan. Öndinni leist vel á gervigrasið fagurgræna.vísir/vilhelm Var þessi stungusending ætluð mér?vísir/vilhelm Best að forða sér.vísir/vilhelm Ok, bæ.Vísir/Vilhelm Léa Khelifi og Grace Geyoro skoruðu mörk PSG í leiknum í gær. Frakklandsmeistararnir eru með þrjú stig í B-riðli Meistaradeildarinnar líkt og Real Madrid sem vann 0-1 útisigur á Kharkiv í Úkraínu í gær. Næsti leikur Breiðabliks í Meistaradeildinni er gegn Real Madrid ytra á miðvikudaginn. Það er jafnframt fyrsti leikur Blika undir stjórn Ásmundar Arnarssonar. Hann tekur við liðinu af Vilhjálmi Kára Haraldssyni sem stýrði Breiðabliki í síðasta sinn í gær. Alls 1.412 áhorfendur mættu á leikinn í gær. Aldrei hafa fleiri mætt á leik hjá kvennaliði Breiðabliks á Kópavogsvelli.
Breiðablik Dýr Fuglar Kópavogur Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira