Ótrúlegar lokamínútur tryggðu Selfyssingum jafntefli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. október 2021 21:05 Hergeir Grímsson stal boltanum á lokasekúndunum. vísir/daníel Selfoss tók á móti slóvenska liðinu Jeruzalem Ormoz í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handbolta í kvöld. Selfyssingar eru í fínum málum fyrir seinni leik liðanna, en ótrúlegar lokamínútur tryggðu liðinu jafntefli, 31-31. Leikurinn var í járnum fyrstu mínúturnar, en Selfyssingar náðu þó þriggja marka forystu eftir tæplega 15 mínútna leik, 7-4. Gestirnir komust þó aftur inn í leikinn og fóru með tveggja marka forskot inn í hálfleikinn, 16-14. Liðin skiptust á að skora í síðari hálfleik, en Selfyssingar náðu aldrei að brúa bilið. Þegar tíu mínútur voru til leiksloka var munurinn þrjú mörk, 27-24. Þegar rétt rúm mínúta var til leiksloka var munurinn enn þrjú mörk, en þá stal Hergeir Grímsson boltanum og minnkaði muninn niður í tvö úr hraðaupphlaupi. Gestirnir tóku leikhlé, oh töpuðu svo boltanum þegar 56 sekúndur voru til leiksloka. Alexander Egan nýtti sér það og minnkaði muninn í eitt mark. Gestirnir fóru þá í sína seinustu sókn, en þegar nákvæmlega sjö sekúndur voru til leiksloka stal Hergeir Grímsson boltanum. Hann kom honum á Einar Sverrisson, og hann jafnaði metin fyrir Selfyssinga í þann mund sem lokaflautið gall. Selfyssingar fara því í útileikinn með jafna stöðu eftir ótrúlega endurkomu, en seinni viðureign liðanna fer fram í Slóveníu um næstu helgi. Íslenski handboltinn UMF Selfoss Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Sjá meira
Leikurinn var í járnum fyrstu mínúturnar, en Selfyssingar náðu þó þriggja marka forystu eftir tæplega 15 mínútna leik, 7-4. Gestirnir komust þó aftur inn í leikinn og fóru með tveggja marka forskot inn í hálfleikinn, 16-14. Liðin skiptust á að skora í síðari hálfleik, en Selfyssingar náðu aldrei að brúa bilið. Þegar tíu mínútur voru til leiksloka var munurinn þrjú mörk, 27-24. Þegar rétt rúm mínúta var til leiksloka var munurinn enn þrjú mörk, en þá stal Hergeir Grímsson boltanum og minnkaði muninn niður í tvö úr hraðaupphlaupi. Gestirnir tóku leikhlé, oh töpuðu svo boltanum þegar 56 sekúndur voru til leiksloka. Alexander Egan nýtti sér það og minnkaði muninn í eitt mark. Gestirnir fóru þá í sína seinustu sókn, en þegar nákvæmlega sjö sekúndur voru til leiksloka stal Hergeir Grímsson boltanum. Hann kom honum á Einar Sverrisson, og hann jafnaði metin fyrir Selfyssinga í þann mund sem lokaflautið gall. Selfyssingar fara því í útileikinn með jafna stöðu eftir ótrúlega endurkomu, en seinni viðureign liðanna fer fram í Slóveníu um næstu helgi.
Íslenski handboltinn UMF Selfoss Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Sjá meira