Helena að glíma við undarleg meiðsli | Óvíst hvort hún nái Evrópuleiknum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. október 2021 20:16 Helena Sverrisdóttir er að glíma við meiðsli þessa dagana. Vísir/Vilhelm Helena Sverrisdóttir, leikmaður Hauka og íslenska landsliðsins í körfubolta, er að glíma við undarleg meiðsli þessa dagana. Óvíst er hvort hún verði klár fyrir Evrópuleik Hauka í vikunni. Helena spilaði aðeins átta mínútur í öruggum 34 stiga sigri Hauka á Grindavík í Subway-deild kvenna í körfubolta í gærkvöld. Það kom virkilega á óvart þar sem Helena er sannkallaður máttarstólpi í liðinu og sér um að stýra öllu á báðum endum vallarins. Í viðtali við mbl.is viðurkenndi Helena að hún væri að glíma við meiðsli og það væri í raun alls óvíst hvenær hún myndi ná sér að fullu. „Ég fór í myndatöku fyrir þremur vikum og þá kom í ljós að ég er með marinn liðþófa, bólgur og vökva inn á hnénu,“ sagði Helena í samtali við mbl.is fyrr í dag. Í viðtalinu kemur einnig fram að ferðalag Hauka til Frakklands í Evrópubikarnum hafi eflaust ekki hjálpað til. Ofan á það steig hún illa niður í leiknum gegn Grindavík og fór í kjölfarið meidd af velli. „Ég fann fyrir skrítnum verk. Ég er ekkert skárri í dag en í gær og við erum bara að skoða núna hvað er hægt að gera fyrr mig,“ sagði hún einnig. Helena telur ekki að neitt sé slitið í hnénu en segist ekki vita hver næstu skref séu. Henni langar auðvitað að spila Evrópuleik Hauka á fimmtudaginn kemur en „þetta gerðist bara í gærkvöldi og við þurfum að bíða aðeins og sjá hvernig þetta þróast,“ sagði Helena að endingu í spjalli sínu við mbl.is. Haukar hafa leikið fjóra leiki í Subway-deild kvenna það sem af er vetri, liðið hefur unnið þrjá og tapað einum. Er það í 4. sæti Subway-deildar kvenna en með leik til góða á önnur lið. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Sjáðu þrennu Karólínu Leu Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Helena spilaði aðeins átta mínútur í öruggum 34 stiga sigri Hauka á Grindavík í Subway-deild kvenna í körfubolta í gærkvöld. Það kom virkilega á óvart þar sem Helena er sannkallaður máttarstólpi í liðinu og sér um að stýra öllu á báðum endum vallarins. Í viðtali við mbl.is viðurkenndi Helena að hún væri að glíma við meiðsli og það væri í raun alls óvíst hvenær hún myndi ná sér að fullu. „Ég fór í myndatöku fyrir þremur vikum og þá kom í ljós að ég er með marinn liðþófa, bólgur og vökva inn á hnénu,“ sagði Helena í samtali við mbl.is fyrr í dag. Í viðtalinu kemur einnig fram að ferðalag Hauka til Frakklands í Evrópubikarnum hafi eflaust ekki hjálpað til. Ofan á það steig hún illa niður í leiknum gegn Grindavík og fór í kjölfarið meidd af velli. „Ég fann fyrir skrítnum verk. Ég er ekkert skárri í dag en í gær og við erum bara að skoða núna hvað er hægt að gera fyrr mig,“ sagði hún einnig. Helena telur ekki að neitt sé slitið í hnénu en segist ekki vita hver næstu skref séu. Henni langar auðvitað að spila Evrópuleik Hauka á fimmtudaginn kemur en „þetta gerðist bara í gærkvöldi og við þurfum að bíða aðeins og sjá hvernig þetta þróast,“ sagði Helena að endingu í spjalli sínu við mbl.is. Haukar hafa leikið fjóra leiki í Subway-deild kvenna það sem af er vetri, liðið hefur unnið þrjá og tapað einum. Er það í 4. sæti Subway-deildar kvenna en með leik til góða á önnur lið.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Sjáðu þrennu Karólínu Leu Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti