Tekur við borgarstjórastólnum af Bill DeBlasio Atli Ísleifsson skrifar 3. nóvember 2021 07:47 Eric Adams hefur síðustu ár gegnt embætti forseta hverfisstjórnarinnar í Brooklyn, einum af fimm borgarhlutum New York borgar. AP Demókratinn Eric Adams vann líkt og búist var við sigur í kosningum um nýjan borgarstjóra New York borgar. AP segir hann hafa haft betur gegn frambjóðenda Repúblikana, Curtis Silwa og muni því taka við embættinu af Bill DeBlasio sem hefur gegnt stöðunni frá árinu 2014. Hinn 61 árs gamli Adams er fyrrverandi lögreglustjóri og hefur síðustu ár farið með embætti forseti hverfisstjórnarinnar í Brooklyn, einu af fimm borgarhlutum New York. Adams starfaði innan lögreglunnar í 22 ár og átti þátt í að stofna sérstök samtök fyrir svarta lögreglumenn. Hann sneri sér svo að stjórnmálum, gekk til liðs við Demókrata, en síðar Repúblikana í fjögur ár, áður en hann fór aftur að starfa fyrir Demókrata. New York borg er mikið vígi Demókrata og var því ekki mikil spenna um hver myndi hafa betur í nótt, en frambjóðandi Repúblikana, Curtis Silwa, er stofnandi Guardian Angels, óvopnaðs eftirlitshóps sem þekkur er fyrir rauðar húfur liðsmanna sinna. Öllu meiri spenna var í forvali Demókrata sem fram fór síðasta sumar og þar sem Adams var kjörinn til að verða frambjóðandi Demókrata í kosningunum sem framundan voru. Þar hafði hann betur gegn Kathryn Garcia, fyrrverandi yfirmanni sorphreinsunarmála í New York. Adams verður annar svarti maðurinn til til að gegna embætti borgarstjóra New York. Fyrstur var David Dinkins sem var borgarstjóri á árunum 1990 til 1993. Adams tekur við embættinu um áramótin, en hann hefur heitið því að berjast gegn glæpum í borginni en skotárásum og öðrum glæpum hefur fjölgað mikið í borginni síðustu ár. Bandaríkin Tengdar fréttir Allar líkur á óvæntum sigri Repúblikana í vígi Demókrata Repúblikaninn Glenn Youngkin verður að öllum líkindum næsti ríkisstjóri Virginíu í Bandaríkjunum en kosningar fóru fram í ríkinu í gær. Hann er tæpum þremur prósentum á undan frambjóðanda Demókrata þegar 95 prósent atkvæða hafa verið talin. 3. nóvember 2021 07:23 Allar líkur á óvæntum sigri Repúblikana í vígi Demókrata Repúblikaninn Glenn Youngkin verður að öllum líkindum næsti ríkisstjóri Virginíu í Bandaríkjunum en kosningar fóru fram í ríkinu í gær. Hann er tæpum þremur prósentum á undan frambjóðanda Demókrata þegar 95 prósent atkvæða hafa verið talin. 3. nóvember 2021 07:23 Vann sigur í forvali Demókrata í baráttu um borgarstjórastólinn í New York Lögreglustjórinn fyrrverandi, Eric Adams, vann sigur í forvali Demókrata um hver eigi að vera frambjóðandi flokksins í komandi kosningum um borgarstjórastólinn í New York. 7. júlí 2021 06:30 Mest lesið Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Erlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Mál horfinna systra skekur Skotland Erlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Tvö geimför á leið til tunglsins Reyna að banna Bandidos-mótorhjólagengið í Danmörku 97 árásir á „örugga svæðið“ á Gasa Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Minni vindur í LA en óttast hafði verið Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Sjá meira
Hinn 61 árs gamli Adams er fyrrverandi lögreglustjóri og hefur síðustu ár farið með embætti forseti hverfisstjórnarinnar í Brooklyn, einu af fimm borgarhlutum New York. Adams starfaði innan lögreglunnar í 22 ár og átti þátt í að stofna sérstök samtök fyrir svarta lögreglumenn. Hann sneri sér svo að stjórnmálum, gekk til liðs við Demókrata, en síðar Repúblikana í fjögur ár, áður en hann fór aftur að starfa fyrir Demókrata. New York borg er mikið vígi Demókrata og var því ekki mikil spenna um hver myndi hafa betur í nótt, en frambjóðandi Repúblikana, Curtis Silwa, er stofnandi Guardian Angels, óvopnaðs eftirlitshóps sem þekkur er fyrir rauðar húfur liðsmanna sinna. Öllu meiri spenna var í forvali Demókrata sem fram fór síðasta sumar og þar sem Adams var kjörinn til að verða frambjóðandi Demókrata í kosningunum sem framundan voru. Þar hafði hann betur gegn Kathryn Garcia, fyrrverandi yfirmanni sorphreinsunarmála í New York. Adams verður annar svarti maðurinn til til að gegna embætti borgarstjóra New York. Fyrstur var David Dinkins sem var borgarstjóri á árunum 1990 til 1993. Adams tekur við embættinu um áramótin, en hann hefur heitið því að berjast gegn glæpum í borginni en skotárásum og öðrum glæpum hefur fjölgað mikið í borginni síðustu ár.
Bandaríkin Tengdar fréttir Allar líkur á óvæntum sigri Repúblikana í vígi Demókrata Repúblikaninn Glenn Youngkin verður að öllum líkindum næsti ríkisstjóri Virginíu í Bandaríkjunum en kosningar fóru fram í ríkinu í gær. Hann er tæpum þremur prósentum á undan frambjóðanda Demókrata þegar 95 prósent atkvæða hafa verið talin. 3. nóvember 2021 07:23 Allar líkur á óvæntum sigri Repúblikana í vígi Demókrata Repúblikaninn Glenn Youngkin verður að öllum líkindum næsti ríkisstjóri Virginíu í Bandaríkjunum en kosningar fóru fram í ríkinu í gær. Hann er tæpum þremur prósentum á undan frambjóðanda Demókrata þegar 95 prósent atkvæða hafa verið talin. 3. nóvember 2021 07:23 Vann sigur í forvali Demókrata í baráttu um borgarstjórastólinn í New York Lögreglustjórinn fyrrverandi, Eric Adams, vann sigur í forvali Demókrata um hver eigi að vera frambjóðandi flokksins í komandi kosningum um borgarstjórastólinn í New York. 7. júlí 2021 06:30 Mest lesið Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Erlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Mál horfinna systra skekur Skotland Erlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Tvö geimför á leið til tunglsins Reyna að banna Bandidos-mótorhjólagengið í Danmörku 97 árásir á „örugga svæðið“ á Gasa Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Minni vindur í LA en óttast hafði verið Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Sjá meira
Allar líkur á óvæntum sigri Repúblikana í vígi Demókrata Repúblikaninn Glenn Youngkin verður að öllum líkindum næsti ríkisstjóri Virginíu í Bandaríkjunum en kosningar fóru fram í ríkinu í gær. Hann er tæpum þremur prósentum á undan frambjóðanda Demókrata þegar 95 prósent atkvæða hafa verið talin. 3. nóvember 2021 07:23
Allar líkur á óvæntum sigri Repúblikana í vígi Demókrata Repúblikaninn Glenn Youngkin verður að öllum líkindum næsti ríkisstjóri Virginíu í Bandaríkjunum en kosningar fóru fram í ríkinu í gær. Hann er tæpum þremur prósentum á undan frambjóðanda Demókrata þegar 95 prósent atkvæða hafa verið talin. 3. nóvember 2021 07:23
Vann sigur í forvali Demókrata í baráttu um borgarstjórastólinn í New York Lögreglustjórinn fyrrverandi, Eric Adams, vann sigur í forvali Demókrata um hver eigi að vera frambjóðandi flokksins í komandi kosningum um borgarstjórastólinn í New York. 7. júlí 2021 06:30