Gaf ekkert upp varðandi lið morgundagsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. nóvember 2021 19:31 Þorsteinn á hliðarlínunni í blíðskaparveðri á Laugardalsvelli fyrir ekki svo löngu síðan. Vísir/Hulda Margrét Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag en íslenska kvennalandsliðið mætir Kýpur ytra annað kvöld. Fyrri leik liðanna lauk með 5-0 sigri Íslands. Þorsteinn gerði fjölmargar breytingar fyrir fyrri leik liðanna en það kom ekki að sök þar sem Ísland var mun sterkar aðilinn og vann sanngjarnan sigur sem var síst of stór. Hann gefur þó lítið upp varðandi byrjunarlið Íslands á morgun. „Ég er ekki búinn að tilkynna byrjunarliðið, það verður gert eftir æfinguna síðar í dag. Við stillum alltaf upp sterku liði, það skiptir svo sem ekki máli hverjar af þeim spila, við erum alltaf með sterkt lið.“ „Í sjálfu sér ekki, þær verða þéttar, skipulagðar og munu liggja lágt niðri. Ég hef enga trú á öðru,“ sagði Þorsteinn um mótherja morgundagsins og hvort það væri einhver munur á að spila við þær heima eða að heiman. „Við þurfum að leysa þá hluti, komast á bakvið þær og búa til færi. Við þurfum að stýra leiknum vel, vera rólegar á boltanum og pressa vel þegar við töpunum honum.“ Þorsteinn var aftur spurður út í byrjunarliðið og þá sérstaklega hver myndi standa vaktina í íslenska markinu. „Ég er ekki búinn að velja byrjunarliðið, ég er ekki búinn að tilkynna það og ég ætla ekki að tilkynna ykkur það fyrst,“ sagði Þorsteinn að endingu og glotti við tönn. Staðan í riðli Íslands, nýjustu úrslit og næstu leikir. Efsta liðið kemst beint á HM en liðið í 2. sæti fer í umspil. Leikur Íslands og Kýpur hefst klukkan 17.00 á morgun og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Sjá meira
Þorsteinn gerði fjölmargar breytingar fyrir fyrri leik liðanna en það kom ekki að sök þar sem Ísland var mun sterkar aðilinn og vann sanngjarnan sigur sem var síst of stór. Hann gefur þó lítið upp varðandi byrjunarlið Íslands á morgun. „Ég er ekki búinn að tilkynna byrjunarliðið, það verður gert eftir æfinguna síðar í dag. Við stillum alltaf upp sterku liði, það skiptir svo sem ekki máli hverjar af þeim spila, við erum alltaf með sterkt lið.“ „Í sjálfu sér ekki, þær verða þéttar, skipulagðar og munu liggja lágt niðri. Ég hef enga trú á öðru,“ sagði Þorsteinn um mótherja morgundagsins og hvort það væri einhver munur á að spila við þær heima eða að heiman. „Við þurfum að leysa þá hluti, komast á bakvið þær og búa til færi. Við þurfum að stýra leiknum vel, vera rólegar á boltanum og pressa vel þegar við töpunum honum.“ Þorsteinn var aftur spurður út í byrjunarliðið og þá sérstaklega hver myndi standa vaktina í íslenska markinu. „Ég er ekki búinn að velja byrjunarliðið, ég er ekki búinn að tilkynna það og ég ætla ekki að tilkynna ykkur það fyrst,“ sagði Þorsteinn að endingu og glotti við tönn. Staðan í riðli Íslands, nýjustu úrslit og næstu leikir. Efsta liðið kemst beint á HM en liðið í 2. sæti fer í umspil. Leikur Íslands og Kýpur hefst klukkan 17.00 á morgun og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Sjá meira