Bjargaði líki úr bíl við brún Níagarafossa Samúel Karl Ólason skrifar 9. desember 2021 15:31 Derrian Duryea tókst að ná líki konunnar úr bílnum við gífurlega erfiðar aðstæður. Skammt frá brún fossiins, eins og sjá má á þessari mynd. AP/Jeffrey T. Barnes. Áhöfn þyrlu Strandgæslu Bandaríkjanna tókst í gær að ná konu úr bíl sem lenti út í á og var nærri því farinn fram af Níagarafossum. Konan lifði atvikið ekki af en skyggni var mjög lítið og mjög kalt í veðri. Aðstæður voru mjög erfiðar. AP fréttaveitan segir ekki ljóst hvernig bíll konunnar, sem var á sjötugsaldri, endaði í ánni fyrir ofan fossana en mikil hálka var á svæðinu. Níagarafossarnir eru vinsælir ferðamannastaður og var margmenni á svæðinu en myndir og myndbönd af björgunartilraunum voru í dreifingu á samfélagsmiðlum. Ekki var í boði að synda í átt að bílnum vegna staðsetningar hans og straums fyrir ofan fossinn. Björgunaraðilar notuðu dróna til að kanna hvort einhver væri í bílnum og þegar svo reyndist var þyrla Strandgæslu Bandaríkjanna kölluð til. Derrian Duryea seig niður að bílnum á meðan flugmaðurinn Chris Monacelli og vélstjórinn Jon Finnerty fylgdust með ísingu sem myndaðist fljótt á þyrlunni yfir fossinum. Í samtali við AP segir Duryea að hann hafi óttast að þurfa að brjóta rúðu í farþegahurð bílsins en hún hafi reynst ólæst. Honum tókst að opna hurðina, þrátt fyrir sterkan straum og komast í bílinn. Tveimur mínútum síðar gaf hann merki um að það þyrfti að hífa hann upp aftur. Eins og áður segir, þá var konan látin. Hún bjó á svæðinu. Bandaríkin Mest lesið Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Erlent Holtavörðuheiði lokað í nótt Innlent Fleiri fréttir Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Tvö geimför á leið til tunglsins Reyna að banna Bandidos-mótorhjólagengið í Danmörku 97 árásir á „örugga svæðið“ á Gasa Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Minni vindur í LA en óttast hafði verið Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Sjá meira
AP fréttaveitan segir ekki ljóst hvernig bíll konunnar, sem var á sjötugsaldri, endaði í ánni fyrir ofan fossana en mikil hálka var á svæðinu. Níagarafossarnir eru vinsælir ferðamannastaður og var margmenni á svæðinu en myndir og myndbönd af björgunartilraunum voru í dreifingu á samfélagsmiðlum. Ekki var í boði að synda í átt að bílnum vegna staðsetningar hans og straums fyrir ofan fossinn. Björgunaraðilar notuðu dróna til að kanna hvort einhver væri í bílnum og þegar svo reyndist var þyrla Strandgæslu Bandaríkjanna kölluð til. Derrian Duryea seig niður að bílnum á meðan flugmaðurinn Chris Monacelli og vélstjórinn Jon Finnerty fylgdust með ísingu sem myndaðist fljótt á þyrlunni yfir fossinum. Í samtali við AP segir Duryea að hann hafi óttast að þurfa að brjóta rúðu í farþegahurð bílsins en hún hafi reynst ólæst. Honum tókst að opna hurðina, þrátt fyrir sterkan straum og komast í bílinn. Tveimur mínútum síðar gaf hann merki um að það þyrfti að hífa hann upp aftur. Eins og áður segir, þá var konan látin. Hún bjó á svæðinu.
Bandaríkin Mest lesið Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Erlent Holtavörðuheiði lokað í nótt Innlent Fleiri fréttir Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Tvö geimför á leið til tunglsins Reyna að banna Bandidos-mótorhjólagengið í Danmörku 97 árásir á „örugga svæðið“ á Gasa Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Minni vindur í LA en óttast hafði verið Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Sjá meira