Stórleikur Bjarka skilaði Lemgo áfram | Þrettán íslensk mörk í öruggum sigri Gummersbach Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. desember 2021 19:35 Bjarki Már Elísson átti sannkallaðan stórleik í sigri Lemgo í kvöld. Alex Grimm/Getty Images Það voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur leikjum í 16-liða úrslitum þýska bikarsins í handbolta í kvöld. Bjarki Már Elísson skoraði 13 mörk er Lemgo sló Fuchse Berlin út í framlengdum leik og Íslendingalið Gummersbach vann öruggan tólf marka sigur gegn Nordhorn-Lingen. Leikur Lemgo og Fuchse berlin var nokkuð kaflaskiptur, en gestirnir frá Berlín höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleik. Þeir leiddu með þremur mörkum þegar gengið var til búningsherbergja, 12-15. Bjarki og félagar snéru taflinu hins vega við í seinni hálfleik og þegar lokaflautið gall var staðan jöfn, 25-25. Því þurfti að grípa til framlengingar til að skera úr um sigurvegara. Bjarki Már var algjörlega magnaður í framlengingunni og skoraði fjögur af sjö mörkum Lemgo. Það dugði svo sannarlega til sigurs því Fucshe Berlin skoraði aðeins fjögur mörk í heildina í framlengingunni og niðurstaðan því þriggja marka sigur Lemgo, 32-29. Allt í allt skoraði Bjarki Már 13 mörk úr 17 skotum, en þar af komu tvö af vítalínunni. Einfach nur geil!!! VIERTELFINALE für die Lemgoer Mentalitätsmonster.#tbvlemgolippe #dhbpokal #GemeinsamStark pic.twitter.com/8IuhuZ7wTB— TBV Lemgo Lippe (@tbvlemgolippe) December 14, 2021 Spennan var heldur minni í viðureign Gummersbach og Nordhorn-Lingen. Íslendingaliðið hafði yfirhöndina allt frá byrjun og vann að lokum öruggan tólf marka sigur, 38-26. Hákon Daði Styrmisson var markahæsti maður vallarins með sjö mörk, en Óðin Þór Ríkharðsson og Elliði Snær Viðarsson skoruðu þrjú mörk hvor. Þýski handboltinn Mest lesið McIlroy vann Masters í bráðabana Golf Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Fótbolti „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Körfubolti „Getum klárlega farið alla leið ef við viljum það“ Sport Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Handbolti Fleiri fréttir Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Sjá meira
Leikur Lemgo og Fuchse berlin var nokkuð kaflaskiptur, en gestirnir frá Berlín höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleik. Þeir leiddu með þremur mörkum þegar gengið var til búningsherbergja, 12-15. Bjarki og félagar snéru taflinu hins vega við í seinni hálfleik og þegar lokaflautið gall var staðan jöfn, 25-25. Því þurfti að grípa til framlengingar til að skera úr um sigurvegara. Bjarki Már var algjörlega magnaður í framlengingunni og skoraði fjögur af sjö mörkum Lemgo. Það dugði svo sannarlega til sigurs því Fucshe Berlin skoraði aðeins fjögur mörk í heildina í framlengingunni og niðurstaðan því þriggja marka sigur Lemgo, 32-29. Allt í allt skoraði Bjarki Már 13 mörk úr 17 skotum, en þar af komu tvö af vítalínunni. Einfach nur geil!!! VIERTELFINALE für die Lemgoer Mentalitätsmonster.#tbvlemgolippe #dhbpokal #GemeinsamStark pic.twitter.com/8IuhuZ7wTB— TBV Lemgo Lippe (@tbvlemgolippe) December 14, 2021 Spennan var heldur minni í viðureign Gummersbach og Nordhorn-Lingen. Íslendingaliðið hafði yfirhöndina allt frá byrjun og vann að lokum öruggan tólf marka sigur, 38-26. Hákon Daði Styrmisson var markahæsti maður vallarins með sjö mörk, en Óðin Þór Ríkharðsson og Elliði Snær Viðarsson skoruðu þrjú mörk hvor.
Þýski handboltinn Mest lesið McIlroy vann Masters í bráðabana Golf Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Fótbolti „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Körfubolti „Getum klárlega farið alla leið ef við viljum það“ Sport Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Handbolti Fleiri fréttir Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn
Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn