Agüero hættur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2021 11:34 Sergio Agüero í síðasta leik sínum á ferlinum, gegn Alavés 30. október. getty/Pedro Salado Sergio Agüero er hættur í fótbolta vegna hjartavandamála. Hann er 33 ára. Argentínumaðurinn tilkynnti þetta með tárin í augunum á blaðamannafundi á Nývangi í dag. „Heilsan er í 1. sæti. Læknar hafa tjáð mér að það sé best að hætta svo ég yfirgef Barcelona og fótboltann,“ sagði Agüero. "It's a very difficult moment ... it's for my health." @aguerosergiokun pic.twitter.com/DYBjqqSQf2— FC Barcelona (@FCBarcelona) December 15, 2021 Agüero gekk í raðir Barcelona frá Manchester City í sumar en lék aðeins fimm leiki fyrir Börsunga og skoraði eitt mark. Síðasti leikur hans á ferlinum var gegn Alavés 30. október. Hann fór af velli í leiknum vegna verkja í brjósti. Agüero skoraði 427 mörk í 786 leikjum á ferlinum. Frægasta mark hans er án efa gegn QPR í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar vorið 2012. Með því tryggði hann City sinn fyrsta Englandsmeistaratitil í 44 ár. King Kun.Everyone at Manchester City would like to take this opportunity to thank @aguerosergiokun for his incredible contribution to our success over the last decade and wish him well in his retirement pic.twitter.com/AgMWXZtPZ8— Manchester City (@ManCity) December 15, 2021 Argentínumaðurinn vann fjölda titla með City og er markahæsti leikmaður í sögu félagsins. Agüero hóf ferilinn með Independiente í heimalandinu en fór til Atlético Madrid 2006. Hann vann Evrópudeildina með liðinu 2010. Agüero lék 101 landsleik fyrir Argentínu og skoraði 41 mark. Hann er þriðji markahæsti leikmaður í sögu argentínska landsliðsins. Spænski boltinn Argentína Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Fleiri fréttir Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Í beinni: Rangers - Tottenham | Spursarar í Skotlandi Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Sjá meira
Argentínumaðurinn tilkynnti þetta með tárin í augunum á blaðamannafundi á Nývangi í dag. „Heilsan er í 1. sæti. Læknar hafa tjáð mér að það sé best að hætta svo ég yfirgef Barcelona og fótboltann,“ sagði Agüero. "It's a very difficult moment ... it's for my health." @aguerosergiokun pic.twitter.com/DYBjqqSQf2— FC Barcelona (@FCBarcelona) December 15, 2021 Agüero gekk í raðir Barcelona frá Manchester City í sumar en lék aðeins fimm leiki fyrir Börsunga og skoraði eitt mark. Síðasti leikur hans á ferlinum var gegn Alavés 30. október. Hann fór af velli í leiknum vegna verkja í brjósti. Agüero skoraði 427 mörk í 786 leikjum á ferlinum. Frægasta mark hans er án efa gegn QPR í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar vorið 2012. Með því tryggði hann City sinn fyrsta Englandsmeistaratitil í 44 ár. King Kun.Everyone at Manchester City would like to take this opportunity to thank @aguerosergiokun for his incredible contribution to our success over the last decade and wish him well in his retirement pic.twitter.com/AgMWXZtPZ8— Manchester City (@ManCity) December 15, 2021 Argentínumaðurinn vann fjölda titla með City og er markahæsti leikmaður í sögu félagsins. Agüero hóf ferilinn með Independiente í heimalandinu en fór til Atlético Madrid 2006. Hann vann Evrópudeildina með liðinu 2010. Agüero lék 101 landsleik fyrir Argentínu og skoraði 41 mark. Hann er þriðji markahæsti leikmaður í sögu argentínska landsliðsins.
Spænski boltinn Argentína Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Fleiri fréttir Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Í beinni: Rangers - Tottenham | Spursarar í Skotlandi Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Sjá meira