Agüero hættur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2021 11:34 Sergio Agüero í síðasta leik sínum á ferlinum, gegn Alavés 30. október. getty/Pedro Salado Sergio Agüero er hættur í fótbolta vegna hjartavandamála. Hann er 33 ára. Argentínumaðurinn tilkynnti þetta með tárin í augunum á blaðamannafundi á Nývangi í dag. „Heilsan er í 1. sæti. Læknar hafa tjáð mér að það sé best að hætta svo ég yfirgef Barcelona og fótboltann,“ sagði Agüero. "It's a very difficult moment ... it's for my health." @aguerosergiokun pic.twitter.com/DYBjqqSQf2— FC Barcelona (@FCBarcelona) December 15, 2021 Agüero gekk í raðir Barcelona frá Manchester City í sumar en lék aðeins fimm leiki fyrir Börsunga og skoraði eitt mark. Síðasti leikur hans á ferlinum var gegn Alavés 30. október. Hann fór af velli í leiknum vegna verkja í brjósti. Agüero skoraði 427 mörk í 786 leikjum á ferlinum. Frægasta mark hans er án efa gegn QPR í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar vorið 2012. Með því tryggði hann City sinn fyrsta Englandsmeistaratitil í 44 ár. King Kun.Everyone at Manchester City would like to take this opportunity to thank @aguerosergiokun for his incredible contribution to our success over the last decade and wish him well in his retirement pic.twitter.com/AgMWXZtPZ8— Manchester City (@ManCity) December 15, 2021 Argentínumaðurinn vann fjölda titla með City og er markahæsti leikmaður í sögu félagsins. Agüero hóf ferilinn með Independiente í heimalandinu en fór til Atlético Madrid 2006. Hann vann Evrópudeildina með liðinu 2010. Agüero lék 101 landsleik fyrir Argentínu og skoraði 41 mark. Hann er þriðji markahæsti leikmaður í sögu argentínska landsliðsins. Spænski boltinn Argentína Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Sjá meira
Argentínumaðurinn tilkynnti þetta með tárin í augunum á blaðamannafundi á Nývangi í dag. „Heilsan er í 1. sæti. Læknar hafa tjáð mér að það sé best að hætta svo ég yfirgef Barcelona og fótboltann,“ sagði Agüero. "It's a very difficult moment ... it's for my health." @aguerosergiokun pic.twitter.com/DYBjqqSQf2— FC Barcelona (@FCBarcelona) December 15, 2021 Agüero gekk í raðir Barcelona frá Manchester City í sumar en lék aðeins fimm leiki fyrir Börsunga og skoraði eitt mark. Síðasti leikur hans á ferlinum var gegn Alavés 30. október. Hann fór af velli í leiknum vegna verkja í brjósti. Agüero skoraði 427 mörk í 786 leikjum á ferlinum. Frægasta mark hans er án efa gegn QPR í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar vorið 2012. Með því tryggði hann City sinn fyrsta Englandsmeistaratitil í 44 ár. King Kun.Everyone at Manchester City would like to take this opportunity to thank @aguerosergiokun for his incredible contribution to our success over the last decade and wish him well in his retirement pic.twitter.com/AgMWXZtPZ8— Manchester City (@ManCity) December 15, 2021 Argentínumaðurinn vann fjölda titla með City og er markahæsti leikmaður í sögu félagsins. Agüero hóf ferilinn með Independiente í heimalandinu en fór til Atlético Madrid 2006. Hann vann Evrópudeildina með liðinu 2010. Agüero lék 101 landsleik fyrir Argentínu og skoraði 41 mark. Hann er þriðji markahæsti leikmaður í sögu argentínska landsliðsins.
Spænski boltinn Argentína Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Sjá meira