Frans páfi biður fyrir endalokum faraldurs Árni Sæberg og Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifa 25. desember 2021 19:06 Í venjulegu árferði fylla um tuttugu þúsund manns torgið fyrir framan Péturskirkju þegar páfi flytur jólaávarp. Vatíkanið Frans páfi fagnaði komu jólanna í gærkvöldi fyrir framan um tvö þúsund manns í Péturskirkju í Vatíkaninu. Í predikun sinni gerði páfinn lítillæti Krists að umtalsefni sínu og hvatti fólk til að minnast þess að frelsari kristinna manna hefði komið í heiminn fátækur. Heimsfaraldurinn bar lítið á góma í predikuninni en vegna ómíkronafbrigðsins hefur bólusetningarskyldu verið komið á fyrir starfsfólk Vatíkansins, en ekki var gerð krafa um bólusetningu messugesta í Péturskirkju í gær. Þó voru aðeins tvö þúsund manns inni í kirkjunni en hún tekur tuttugu þúsund. „Eitt lítið barn reifum vafið og við hlið þess stóðu fjárhirðar. Þetta er staður Guðs í smæð sinni. Þetta er boðskapurinn: Guð rís ekki upp í mikilfengleika, heldur hefur lítillæti að leiðarljósi. Hann kaus leið lítillætis til að nálgast okkur, til að snerta hjörtu okkar, til að bjarga okkur og leiða okkur til baka til þess sem skiptir máli,“ sagði Frans páfi. Hann kom aðeins inn á heimsfaraldur Covid-19 og bað fyrir því að hann tæki fljótt enda. Þá hvatti hann leiðtoga heimsins til að tryggja öllum jarðarbúum heilbrigðisþjónustu og fátækum bóluefni. Síðustu jól neyddist páfinn til að flytja jólaávarp sitt með óhefðbundnum hætti en þá var því sjónvarpað. Jól Páfagarður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Trúmál Mest lesið Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Innlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Fleiri fréttir Segir Rússa undirbúa langvarandi átök við NATO „Við erum að erfa útblásið bákn, þjakað af spillingu“ Webb sér alheiminn einnig þenjast út á vaxandi hraða Trump valinn manneskja ársins: „Pólitísk endurfæðing“ sem á sér enga hliðstæðu Búlgarar og Rúmenar fá inngöngu í Schengen Zuckerberg gefur milljón dala í embættistökusjóð Trumps Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Sjá meira
Heimsfaraldurinn bar lítið á góma í predikuninni en vegna ómíkronafbrigðsins hefur bólusetningarskyldu verið komið á fyrir starfsfólk Vatíkansins, en ekki var gerð krafa um bólusetningu messugesta í Péturskirkju í gær. Þó voru aðeins tvö þúsund manns inni í kirkjunni en hún tekur tuttugu þúsund. „Eitt lítið barn reifum vafið og við hlið þess stóðu fjárhirðar. Þetta er staður Guðs í smæð sinni. Þetta er boðskapurinn: Guð rís ekki upp í mikilfengleika, heldur hefur lítillæti að leiðarljósi. Hann kaus leið lítillætis til að nálgast okkur, til að snerta hjörtu okkar, til að bjarga okkur og leiða okkur til baka til þess sem skiptir máli,“ sagði Frans páfi. Hann kom aðeins inn á heimsfaraldur Covid-19 og bað fyrir því að hann tæki fljótt enda. Þá hvatti hann leiðtoga heimsins til að tryggja öllum jarðarbúum heilbrigðisþjónustu og fátækum bóluefni. Síðustu jól neyddist páfinn til að flytja jólaávarp sitt með óhefðbundnum hætti en þá var því sjónvarpað.
Jól Páfagarður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Trúmál Mest lesið Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Innlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Fleiri fréttir Segir Rússa undirbúa langvarandi átök við NATO „Við erum að erfa útblásið bákn, þjakað af spillingu“ Webb sér alheiminn einnig þenjast út á vaxandi hraða Trump valinn manneskja ársins: „Pólitísk endurfæðing“ sem á sér enga hliðstæðu Búlgarar og Rúmenar fá inngöngu í Schengen Zuckerberg gefur milljón dala í embættistökusjóð Trumps Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Sjá meira