Stjörnulífið: Trúlofun, óvæntar fréttir og jól í sóttkví Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. desember 2021 11:41 Stjörnulífið er liður á Vísi en þar er farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga. Samsett/Instagram Það er jólaþema í Stjörnulífi vikunnar, enda samfélagsmiðlar yfirfullir af fallegum fjölskyldumyndum, jólakjólum og jólakveðjum. Svörtu sandar voru frumsýndir um jólin á Stöð 2 og hafa fengið mjög góð viðbrögð. Aldís Amah Hamilton er einn af handritshöfundunum og leikur einnig eitt aðalhlutverkið í þáttunum. View this post on Instagram A post shared by Aldi s Amah Hamilton (@aldisamah) Jólakveðja Jóns Jónssonar var einstaklega skemmtileg í ár. Hann tilkynnti óvænt að þau eiga von á fjórða barninu á næsta ári og er það drengur. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Forsetahjónin birtu jólalega kveðju. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Jóhanna Helga annar þáttastjórnandi #Samstarf þáttanna á Stöð 2 átti róleg jól í sóttkví. View this post on Instagram A post shared by JO HANNA HELGA JENSDO TTIR (@johannahelga9) Greta Salóme kom til Íslands um jólin en var því miður veik. View this post on Instagram A post shared by O (@gretasalome) Ása Regins og fjölskylda eyddu jólunum líka á Íslandi. View this post on Instagram A post shared by A sa Regins (@asaregins) „Jólin eru okkar,“ skrifaði Elísabet Gunnars við fallega hjónamynd. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Það var kúrekabragur á jólakveðju Sölku Sólar og Arnars í ár. View this post on Instagram A post shared by arnarerulfur (@arnarerulfur) Helga Gabríela eiginkona Frosta Logasonar segist vera best geymd í eldhúsinu. Hún er kokkur svo það kemur kannski ekkert mikið á óvart. View this post on Instagram A post shared by H E L G A G A B R I E L A (@helgagabriela) Fyrirsætan Melkorka Ýrr kom til Íslands um jólin en hún er búsett í Barcelona. Melkorka var flott í grænu, sem er klárlega jólaliturinn í ár. View this post on Instagram A post shared by Melkorka Yrr Yrsudottir (@melkorkayrr) Móeiður Lárusdóttir birti fallegar jólamyndir af fjölskyldunni. Hún tilkynnti fyrir jólin að hún á von á öðru barni á næsta ári. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Ljósmyndarinn Logi Þorvaldsson er á landinu og virðist hafa eytt jólunum í útivist í fallegu náttúrunni okkar. View this post on Instagram A post shared by Logi Thorvaldsson (@prettylogi) Eva Laufey Kjaran eyddi jólunum í sólinni með fjölskyldunni. „Besta ákvörðun ársins,“ skrifaði hún á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Birgitta Líf hefur það gott á Tenerife þar sem World Class fjölskyldan á hús. Íslenska heyrðist á hverju götuhorni á Tenerife um helgina enda völdu margir Íslendingar að dvelja á eyjunni yfir hátíðarnar. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Jógadrottningin Eva Dögg Rúnars birti mynd af jólakúlunni sinni á Flórída. Hún tilkynnti á dögunum að það er lítil stelpa á leiðinni á næsta ári. View this post on Instagram A post shared by Eva Do gg ~ Adi Chandjot (@evadoggrunars) Camilla Rut átti hugguleg náttfatajól. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Trendnet-bloggarinn Arna Petra birti fallega jólamynd af fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by A R N A P E T R A (@arnapetra) Áhrifavaldurinn Gyða Dröfn fór á skauta á Akureyri. View this post on Instagram A post shared by Gyða Dröfn (@gydadrofn) Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir, fyrrum Miss Universe Iceland, trúlofaði sig á aðfangadag þegar kírópraktorinn Vignir Bollason fór á skeljarnar. Arna sýndi stolt frá hringnum á Instagram. Einkaþjálfarinn Aðalheiður Óladóttir trúlofaði sig líka um jólin. „Auðvitað sagði ég JÁ..JÁ..JÁ“ skrifaði hún á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Aðalheiður Y r O lafsdo ttir (@heidiola) Tískuskvísan og förðunarfræðingurinn Kolbrún Anna Vignisdóttir var flott í gylltu um jólin. Hún hélt upp á þrítugsafmæli sitt í gær og fékk óvænta afmælisveislu. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Anna Vignisdo ttir (@kolavig) HAF hjónin birtu fallega jólakveðju frá fyrstu jólunum sem fjögurra manna fjölskylda. View this post on Instagram A post shared by Karitas Sveinsdóttir (@karitassveins) Trendnet-bloggarinn og áhrifavaldurinn Guðrún Sørtveit tók sér samfélagsmiðlapásu yfir hátíðarnar. View this post on Instagram A post shared by GUÐRU N SØRTVEIT (@gudrunsortveit) Verbúðin fór í sýningu á RÚV yfir hátíðarnar og Gísli Örn Garðarsson birti auðvitað stillu til þess að minna á þættina. View this post on Instagram A post shared by Gisli O rn Gardarsson (@gisli__) Fjölskyldan fór í yndislega fjölskylduferð til London og birti Nína Dögg Filippusdóttir mynd frá ferðinni. View this post on Instagram A post shared by Nina Do gg Filippusdottir (@ninadew) Sunneva Einars sendi fylgjendum sínum jólakveðju. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Fanney Ingvars sendi jólakveðju úr skíðaferðinni í Austurríki. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdo ttir (@fanneyingvars) Þórunn Antonía viðraði sig aðeins yfir hátíðarnar, eins og hún orðaði það sjálf. View this post on Instagram A post shared by Thorunn Antonia Magnusdottir (@thorunnantonia) Jólin voru kósý hjá hönnuðinum Rut Kára. View this post on Instagram A post shared by Rut Ka ra - innanhu ssarkitekt (@rutkaradottir) Emmsjé Gauti þakkaði fyrir stuðninginn í kringum jólatónleikana. „Það verður að viðurkennast að þetta var virkilega skrítið á köflum vegna ástandsins en við gerðum þetta saman og gerðum þetta vel. Sjáumst á næsta ári grímulaus og snælduvitlaus.“ View this post on Instagram A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) Annie Mist birti fallega jólakveðju. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Pattra birti mynd af jólakúlunni sinni en hún á von á sínu öðru barni á næsta ári. View this post on Instagram A post shared by Pattra S (@trendpattra) Eva Ruza var þakklát að sleppa við einangrun og sóttkví yfir jólin. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Hanna Ingibjörg ritstjóri tímaritanna Gestgjafinn og Hús & híbýli eyddi jólunum í Oman með fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir (@hannaingibjorg) Knattspyrnukonan Fanndís Friðriksdóttir sleit krossband og fótboltahjartað er í molum. „...langt og strangt ferli framundan.“ View this post on Instagram A post shared by Fanndís Friðriksdóttir (@fanndis90) Stjörnulífið Jól Tengdar fréttir Frægir fjölguðu sér árið 2021 Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn. Lífið hefur greint reglulega frá því þegar þekktir einstaklingar eignast börn. Hér að neðan má sjá yfirferð yfir nokkur kríli sem komu í heiminn á árinu 2021 og Vísir greindi frá. 26. desember 2021 16:06 Frægir fundu ástina árið 2021 Á hverju ári greinir Vísir ávallt frá nýjum pörum og þá sérstaklega kemur að þekktum Íslendingum. 23. desember 2021 20:00 Brúðkaup ársins: Pörin sem giftu sig í miðjum heimsfaraldri Það var óvenjulítið um stór brúðkaup á árinu vegna heimsfaraldursins. Það voru þó nokkur heppin pör sem náðu að láta pússa sig saman. 22. desember 2021 13:31 Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Fleiri fréttir Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Sjá meira
Svörtu sandar voru frumsýndir um jólin á Stöð 2 og hafa fengið mjög góð viðbrögð. Aldís Amah Hamilton er einn af handritshöfundunum og leikur einnig eitt aðalhlutverkið í þáttunum. View this post on Instagram A post shared by Aldi s Amah Hamilton (@aldisamah) Jólakveðja Jóns Jónssonar var einstaklega skemmtileg í ár. Hann tilkynnti óvænt að þau eiga von á fjórða barninu á næsta ári og er það drengur. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Forsetahjónin birtu jólalega kveðju. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Jóhanna Helga annar þáttastjórnandi #Samstarf þáttanna á Stöð 2 átti róleg jól í sóttkví. View this post on Instagram A post shared by JO HANNA HELGA JENSDO TTIR (@johannahelga9) Greta Salóme kom til Íslands um jólin en var því miður veik. View this post on Instagram A post shared by O (@gretasalome) Ása Regins og fjölskylda eyddu jólunum líka á Íslandi. View this post on Instagram A post shared by A sa Regins (@asaregins) „Jólin eru okkar,“ skrifaði Elísabet Gunnars við fallega hjónamynd. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Það var kúrekabragur á jólakveðju Sölku Sólar og Arnars í ár. View this post on Instagram A post shared by arnarerulfur (@arnarerulfur) Helga Gabríela eiginkona Frosta Logasonar segist vera best geymd í eldhúsinu. Hún er kokkur svo það kemur kannski ekkert mikið á óvart. View this post on Instagram A post shared by H E L G A G A B R I E L A (@helgagabriela) Fyrirsætan Melkorka Ýrr kom til Íslands um jólin en hún er búsett í Barcelona. Melkorka var flott í grænu, sem er klárlega jólaliturinn í ár. View this post on Instagram A post shared by Melkorka Yrr Yrsudottir (@melkorkayrr) Móeiður Lárusdóttir birti fallegar jólamyndir af fjölskyldunni. Hún tilkynnti fyrir jólin að hún á von á öðru barni á næsta ári. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Ljósmyndarinn Logi Þorvaldsson er á landinu og virðist hafa eytt jólunum í útivist í fallegu náttúrunni okkar. View this post on Instagram A post shared by Logi Thorvaldsson (@prettylogi) Eva Laufey Kjaran eyddi jólunum í sólinni með fjölskyldunni. „Besta ákvörðun ársins,“ skrifaði hún á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Birgitta Líf hefur það gott á Tenerife þar sem World Class fjölskyldan á hús. Íslenska heyrðist á hverju götuhorni á Tenerife um helgina enda völdu margir Íslendingar að dvelja á eyjunni yfir hátíðarnar. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Jógadrottningin Eva Dögg Rúnars birti mynd af jólakúlunni sinni á Flórída. Hún tilkynnti á dögunum að það er lítil stelpa á leiðinni á næsta ári. View this post on Instagram A post shared by Eva Do gg ~ Adi Chandjot (@evadoggrunars) Camilla Rut átti hugguleg náttfatajól. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Trendnet-bloggarinn Arna Petra birti fallega jólamynd af fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by A R N A P E T R A (@arnapetra) Áhrifavaldurinn Gyða Dröfn fór á skauta á Akureyri. View this post on Instagram A post shared by Gyða Dröfn (@gydadrofn) Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir, fyrrum Miss Universe Iceland, trúlofaði sig á aðfangadag þegar kírópraktorinn Vignir Bollason fór á skeljarnar. Arna sýndi stolt frá hringnum á Instagram. Einkaþjálfarinn Aðalheiður Óladóttir trúlofaði sig líka um jólin. „Auðvitað sagði ég JÁ..JÁ..JÁ“ skrifaði hún á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Aðalheiður Y r O lafsdo ttir (@heidiola) Tískuskvísan og förðunarfræðingurinn Kolbrún Anna Vignisdóttir var flott í gylltu um jólin. Hún hélt upp á þrítugsafmæli sitt í gær og fékk óvænta afmælisveislu. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Anna Vignisdo ttir (@kolavig) HAF hjónin birtu fallega jólakveðju frá fyrstu jólunum sem fjögurra manna fjölskylda. View this post on Instagram A post shared by Karitas Sveinsdóttir (@karitassveins) Trendnet-bloggarinn og áhrifavaldurinn Guðrún Sørtveit tók sér samfélagsmiðlapásu yfir hátíðarnar. View this post on Instagram A post shared by GUÐRU N SØRTVEIT (@gudrunsortveit) Verbúðin fór í sýningu á RÚV yfir hátíðarnar og Gísli Örn Garðarsson birti auðvitað stillu til þess að minna á þættina. View this post on Instagram A post shared by Gisli O rn Gardarsson (@gisli__) Fjölskyldan fór í yndislega fjölskylduferð til London og birti Nína Dögg Filippusdóttir mynd frá ferðinni. View this post on Instagram A post shared by Nina Do gg Filippusdottir (@ninadew) Sunneva Einars sendi fylgjendum sínum jólakveðju. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Fanney Ingvars sendi jólakveðju úr skíðaferðinni í Austurríki. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdo ttir (@fanneyingvars) Þórunn Antonía viðraði sig aðeins yfir hátíðarnar, eins og hún orðaði það sjálf. View this post on Instagram A post shared by Thorunn Antonia Magnusdottir (@thorunnantonia) Jólin voru kósý hjá hönnuðinum Rut Kára. View this post on Instagram A post shared by Rut Ka ra - innanhu ssarkitekt (@rutkaradottir) Emmsjé Gauti þakkaði fyrir stuðninginn í kringum jólatónleikana. „Það verður að viðurkennast að þetta var virkilega skrítið á köflum vegna ástandsins en við gerðum þetta saman og gerðum þetta vel. Sjáumst á næsta ári grímulaus og snælduvitlaus.“ View this post on Instagram A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) Annie Mist birti fallega jólakveðju. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Pattra birti mynd af jólakúlunni sinni en hún á von á sínu öðru barni á næsta ári. View this post on Instagram A post shared by Pattra S (@trendpattra) Eva Ruza var þakklát að sleppa við einangrun og sóttkví yfir jólin. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Hanna Ingibjörg ritstjóri tímaritanna Gestgjafinn og Hús & híbýli eyddi jólunum í Oman með fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir (@hannaingibjorg) Knattspyrnukonan Fanndís Friðriksdóttir sleit krossband og fótboltahjartað er í molum. „...langt og strangt ferli framundan.“ View this post on Instagram A post shared by Fanndís Friðriksdóttir (@fanndis90)
Stjörnulífið Jól Tengdar fréttir Frægir fjölguðu sér árið 2021 Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn. Lífið hefur greint reglulega frá því þegar þekktir einstaklingar eignast börn. Hér að neðan má sjá yfirferð yfir nokkur kríli sem komu í heiminn á árinu 2021 og Vísir greindi frá. 26. desember 2021 16:06 Frægir fundu ástina árið 2021 Á hverju ári greinir Vísir ávallt frá nýjum pörum og þá sérstaklega kemur að þekktum Íslendingum. 23. desember 2021 20:00 Brúðkaup ársins: Pörin sem giftu sig í miðjum heimsfaraldri Það var óvenjulítið um stór brúðkaup á árinu vegna heimsfaraldursins. Það voru þó nokkur heppin pör sem náðu að láta pússa sig saman. 22. desember 2021 13:31 Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Fleiri fréttir Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Sjá meira
Frægir fjölguðu sér árið 2021 Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn. Lífið hefur greint reglulega frá því þegar þekktir einstaklingar eignast börn. Hér að neðan má sjá yfirferð yfir nokkur kríli sem komu í heiminn á árinu 2021 og Vísir greindi frá. 26. desember 2021 16:06
Frægir fundu ástina árið 2021 Á hverju ári greinir Vísir ávallt frá nýjum pörum og þá sérstaklega kemur að þekktum Íslendingum. 23. desember 2021 20:00
Brúðkaup ársins: Pörin sem giftu sig í miðjum heimsfaraldri Það var óvenjulítið um stór brúðkaup á árinu vegna heimsfaraldursins. Það voru þó nokkur heppin pör sem náðu að láta pússa sig saman. 22. desember 2021 13:31