Demi Lovato sýnir nýtt húðflúr á rökuðu höfðinu Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 11. janúar 2022 20:00 Demi Lovato lauk nýverið meðferð vegna fíkniefnaneyslu en segist nú einnig vera hætt að drekka áfengi og nota kannabis. Hán fékk sér húðflúr á höfuðið í tilefni þessa tímamóta. Demi Lovato frumsýndi nýtt húðflúr á dögunum. Um er að ræða stóra könguló sem Lovato fékk sér á aðra hliðina á höfði sínu. Innblásturinn fékk hán frá persónunni ömmu könguló (e. Grandmother Spider) sem hán segir hafa kennt sér margt. „Hún kenndi okkur um eldinn, ljósið og myrkrið. Hún kenndi okkur að við erum öll tengd í gegnum vefinn - hver og einn að reyna finna sinn eigin stað í þessum heimi,“ skrifar Lovato um þýðinguna á bak við flúrið. Húðflúrið markar ákveðin tímamót í lífi Lovato, en hán lauk nýverið meðferð eftir að hafa glímt við fíknisjúkdóm í þónokkur ár. Árið 2018 var hán hægt komið eftir að hafa tekið of stóran skammt fíkniefna. „Ég er hætt að vera bara Kaliforníu-edrú. Eina leiðin er að vera edrú í alvöru,“ skrifar Lovato, en með „Kaliforníu-edrú“ á hán við að drekka áfengi og reykja kannabis, en neyta ekki sterkra fíkniefna. Hér má sjá nýtt húðflúr Lovato.Instagram/Demi Lovato Það var húðflúrarinn Dr. Woo sem gerði húðflúrið á Lovato. Þetta er ekki fyrsta húðflúrið sem hann gerir á hán, en hann flúraði texta úr laginu Infinite Universe á hán í tilefni 29 ára afmælis háns í ágúst síðastliðnum. Húðflúr Lovato var á meðal þess sem farið var yfir í Brennslutei vikunnar á FM957 í morgun. Brennsluteið er venjulega í umsjón Birtu Lífar Ólafsdóttur. Hún var fjarri góðu gamni í morgun og fóru þau Kristín Ruth og Egill Ploder þess í stað yfir allt það helsta úr heimi fræga fólksins vestanhafs. Í þættinum ræddu þau meðal annars um nýja kærustu Kanye West, samband þeirra Kim Kardashian og Pete Davidson og vendingar í máli leikarans Alec Baldwin. Hér að neðan má hlusta á Brennsluteið í heild sinni. Hollywood Hinsegin Brennslan Húðflúr Tengdar fréttir Segir samband Kim Kardashian og Pete Davidson loksins opinbert „Þetta er orðið opinbert. Ég er búin að vera lengi að sætta mig við þetta, en þetta er bara svona. Þau eru saman,“ segir Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir um sambandið sem allra augu hafa verið á síðustu mánuði, þeirra Kim Kardashian og Pete Davidson. 21. desember 2021 14:01 Thompson sagður hafa eignast barn í lausaleik Hin 31 árs gamla Maralee Nichols eignaðist barn á dögunum og segir hún körfuboltaleikmanninn Tristan Thompson vera faðir barnsins. Thompson hefur viðurkennt að hann hafi sofið hjá Nichols en hann var aftur á móti í sambandi með Khloé Kardashian þegar barnið kom undir. 7. desember 2021 11:51 Demi Lovato er kynsegin Söngvarinn Demi Lovato er kynsegin og greinir frá því á Twitter. 19. maí 2021 13:31 Demi Lovato var nær dauða en lífi Bandaríska tónlistar- og leikkonan Demi Lovato segist hafa verið nær dauða en lífi eftir að hún tók of stóran skammt af fíkniefnum árið 2018. 18. febrúar 2021 08:32 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Fleiri fréttir Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Sjá meira
„Hún kenndi okkur um eldinn, ljósið og myrkrið. Hún kenndi okkur að við erum öll tengd í gegnum vefinn - hver og einn að reyna finna sinn eigin stað í þessum heimi,“ skrifar Lovato um þýðinguna á bak við flúrið. Húðflúrið markar ákveðin tímamót í lífi Lovato, en hán lauk nýverið meðferð eftir að hafa glímt við fíknisjúkdóm í þónokkur ár. Árið 2018 var hán hægt komið eftir að hafa tekið of stóran skammt fíkniefna. „Ég er hætt að vera bara Kaliforníu-edrú. Eina leiðin er að vera edrú í alvöru,“ skrifar Lovato, en með „Kaliforníu-edrú“ á hán við að drekka áfengi og reykja kannabis, en neyta ekki sterkra fíkniefna. Hér má sjá nýtt húðflúr Lovato.Instagram/Demi Lovato Það var húðflúrarinn Dr. Woo sem gerði húðflúrið á Lovato. Þetta er ekki fyrsta húðflúrið sem hann gerir á hán, en hann flúraði texta úr laginu Infinite Universe á hán í tilefni 29 ára afmælis háns í ágúst síðastliðnum. Húðflúr Lovato var á meðal þess sem farið var yfir í Brennslutei vikunnar á FM957 í morgun. Brennsluteið er venjulega í umsjón Birtu Lífar Ólafsdóttur. Hún var fjarri góðu gamni í morgun og fóru þau Kristín Ruth og Egill Ploder þess í stað yfir allt það helsta úr heimi fræga fólksins vestanhafs. Í þættinum ræddu þau meðal annars um nýja kærustu Kanye West, samband þeirra Kim Kardashian og Pete Davidson og vendingar í máli leikarans Alec Baldwin. Hér að neðan má hlusta á Brennsluteið í heild sinni.
Hollywood Hinsegin Brennslan Húðflúr Tengdar fréttir Segir samband Kim Kardashian og Pete Davidson loksins opinbert „Þetta er orðið opinbert. Ég er búin að vera lengi að sætta mig við þetta, en þetta er bara svona. Þau eru saman,“ segir Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir um sambandið sem allra augu hafa verið á síðustu mánuði, þeirra Kim Kardashian og Pete Davidson. 21. desember 2021 14:01 Thompson sagður hafa eignast barn í lausaleik Hin 31 árs gamla Maralee Nichols eignaðist barn á dögunum og segir hún körfuboltaleikmanninn Tristan Thompson vera faðir barnsins. Thompson hefur viðurkennt að hann hafi sofið hjá Nichols en hann var aftur á móti í sambandi með Khloé Kardashian þegar barnið kom undir. 7. desember 2021 11:51 Demi Lovato er kynsegin Söngvarinn Demi Lovato er kynsegin og greinir frá því á Twitter. 19. maí 2021 13:31 Demi Lovato var nær dauða en lífi Bandaríska tónlistar- og leikkonan Demi Lovato segist hafa verið nær dauða en lífi eftir að hún tók of stóran skammt af fíkniefnum árið 2018. 18. febrúar 2021 08:32 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Fleiri fréttir Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Sjá meira
Segir samband Kim Kardashian og Pete Davidson loksins opinbert „Þetta er orðið opinbert. Ég er búin að vera lengi að sætta mig við þetta, en þetta er bara svona. Þau eru saman,“ segir Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir um sambandið sem allra augu hafa verið á síðustu mánuði, þeirra Kim Kardashian og Pete Davidson. 21. desember 2021 14:01
Thompson sagður hafa eignast barn í lausaleik Hin 31 árs gamla Maralee Nichols eignaðist barn á dögunum og segir hún körfuboltaleikmanninn Tristan Thompson vera faðir barnsins. Thompson hefur viðurkennt að hann hafi sofið hjá Nichols en hann var aftur á móti í sambandi með Khloé Kardashian þegar barnið kom undir. 7. desember 2021 11:51
Demi Lovato er kynsegin Söngvarinn Demi Lovato er kynsegin og greinir frá því á Twitter. 19. maí 2021 13:31
Demi Lovato var nær dauða en lífi Bandaríska tónlistar- og leikkonan Demi Lovato segist hafa verið nær dauða en lífi eftir að hún tók of stóran skammt af fíkniefnum árið 2018. 18. febrúar 2021 08:32