Sögð hafa átt í deilum við sviðshönnuð tónleikanna Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 25. janúar 2022 15:02 Söngkonan Adele neyddist til þess að fresta tónleikum sínum í Las Vegas með skömmum fyrirvara þar sem sýningin var ekki tilbúin. Nú er hins vegar talið að deilur við sviðshöfund kunni að hafa haft áhrif. GETTY/ ALLEN J. SCHABEN Talið er að deilur á milli Adele og sviðshönnuðar hennar hafi mögulega haft áhrif á það að tónleikum söngkonunnar í Las Vegas hafi skyndilega verið frestað. Greint var frá því á föstudaginn að söngkonan hefði frestað fyrstu tónleikunum í Las Vegas sýningu sinni Weekend with Adele, með minna en sólarhrings fyrirvara. Söngkonan var miður sín þegar hún kom fram í myndbandi á Instagram og tilkynnti aðdáendum sínum að sýningin væri einfaldlega ekki tilbúin. Þar sagði hún tafir á sendingum og Covid-smit meðal starfsmanna hennar vera ástæður þess að sýningin væri ekki tilbúin. Sjá: Grátandi Adele neyðist til þess að fresta Las Vegas tónleikunum Breska dagblaðið Daily Mail hefur hins vegar greint frá því að mögulega hafi fleiri ástæður legið að baki. En söngkonan er sögð hafa staðið í deilum við sviðshönnuð tónleikanna, Esmeröldu Devlin. Devlin hefur unnið með tónlistarmönnum á borð við Beyoncé, Kanye West, The Rolling Stones, Miley Cyrus og Billie Elish. Þá vann hún einnig með Adele við tónleikaferðalag hennar árið 2016. Adele og Devlin eru sagðar hafa haft ólíkar skoðanir og stöðugar breytingar hafi verið gerðar á sýningunni. Adele er þekkt fyrir einfalda og stílhreina tónleika þar sem röddin hennar fær að vera í aðalhlutverki á sviðinu. Devlin er hins vegar sögð hafa þrýst á að það yrði meira um að vera á sviðinu. „Þú ert ekki að fara á Adele tónleika fyrir showið, þú ert að fara fyrir röddina hennar punktur,“ sagði Birta Líf Ólafsdóttir sem fór yfir málið í Brennslutei vikunnar á FM957 í morgun. „Hún er líka bara það fyndin inn á milli laga að þetta er bara nóg, alveg eins og þú ferð á uppistand þá er ekkert mega show í kringum það,“ sagði Kristín Ruth sem tók undir með Birtu. Hér að neðan má hlusta á Brennslute vikunnar í heild sinni. Brennslan FM957 Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Grátandi Adele neyðist til þess að fresta Las Vegas tónleikunum Tónlistarkonan Adele hefur frestað fyrstu tónleikunum í Las Vegas sýningu sinni Weekend with Adele. Söngkonan var miður sín þegar hún kom fram í myndbandi á Instagram og tilkynnti aðdáendum sínum að sýningin væri einfaldlega ekki tilbúin. 21. janúar 2022 10:34 Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46 Adele svarar 73 spurningum Söngkonan Adele tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 21. desember 2021 12:31 Mest lesið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn Sjá meira
Greint var frá því á föstudaginn að söngkonan hefði frestað fyrstu tónleikunum í Las Vegas sýningu sinni Weekend with Adele, með minna en sólarhrings fyrirvara. Söngkonan var miður sín þegar hún kom fram í myndbandi á Instagram og tilkynnti aðdáendum sínum að sýningin væri einfaldlega ekki tilbúin. Þar sagði hún tafir á sendingum og Covid-smit meðal starfsmanna hennar vera ástæður þess að sýningin væri ekki tilbúin. Sjá: Grátandi Adele neyðist til þess að fresta Las Vegas tónleikunum Breska dagblaðið Daily Mail hefur hins vegar greint frá því að mögulega hafi fleiri ástæður legið að baki. En söngkonan er sögð hafa staðið í deilum við sviðshönnuð tónleikanna, Esmeröldu Devlin. Devlin hefur unnið með tónlistarmönnum á borð við Beyoncé, Kanye West, The Rolling Stones, Miley Cyrus og Billie Elish. Þá vann hún einnig með Adele við tónleikaferðalag hennar árið 2016. Adele og Devlin eru sagðar hafa haft ólíkar skoðanir og stöðugar breytingar hafi verið gerðar á sýningunni. Adele er þekkt fyrir einfalda og stílhreina tónleika þar sem röddin hennar fær að vera í aðalhlutverki á sviðinu. Devlin er hins vegar sögð hafa þrýst á að það yrði meira um að vera á sviðinu. „Þú ert ekki að fara á Adele tónleika fyrir showið, þú ert að fara fyrir röddina hennar punktur,“ sagði Birta Líf Ólafsdóttir sem fór yfir málið í Brennslutei vikunnar á FM957 í morgun. „Hún er líka bara það fyndin inn á milli laga að þetta er bara nóg, alveg eins og þú ferð á uppistand þá er ekkert mega show í kringum það,“ sagði Kristín Ruth sem tók undir með Birtu. Hér að neðan má hlusta á Brennslute vikunnar í heild sinni.
Brennslan FM957 Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Grátandi Adele neyðist til þess að fresta Las Vegas tónleikunum Tónlistarkonan Adele hefur frestað fyrstu tónleikunum í Las Vegas sýningu sinni Weekend with Adele. Söngkonan var miður sín þegar hún kom fram í myndbandi á Instagram og tilkynnti aðdáendum sínum að sýningin væri einfaldlega ekki tilbúin. 21. janúar 2022 10:34 Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46 Adele svarar 73 spurningum Söngkonan Adele tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 21. desember 2021 12:31 Mest lesið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn Sjá meira
Grátandi Adele neyðist til þess að fresta Las Vegas tónleikunum Tónlistarkonan Adele hefur frestað fyrstu tónleikunum í Las Vegas sýningu sinni Weekend with Adele. Söngkonan var miður sín þegar hún kom fram í myndbandi á Instagram og tilkynnti aðdáendum sínum að sýningin væri einfaldlega ekki tilbúin. 21. janúar 2022 10:34
Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46
Adele svarar 73 spurningum Söngkonan Adele tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 21. desember 2021 12:31