Vítaspyrnudrama er Egyptaland og Miðbaugs-Gínea voru síðust inn í átta liða úrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2022 22:21 Mohamed Salah skaut Egyptalandi í 8-liða úrslit. Visionhaus/Getty Images Sextán liða úrslit Afríkukeppninnar í knattspyrnu kláruðust í kvöld. Seint verður sagt að um opna og mikla markaleiki hafi verið að ræða en báðir leikir kvöldsins enduðu með markalausu jafntefli. Réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Malí og Miðbaugs-Gínea mættust í leik sem var ekki mikið fyrir augað. Það var ljóst að bæði lið ætluðu að selja sig dýrt og nældu leikmenn Miðbaugs-Gíneu sér til að mynda í fjögur gul spjöld í leiknum. Ekkert var skorað og þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Santiago Eneme varð á endanum þjóðhetja í Miðbaugs-Gíneu en hann tryggði liðinu sigur eftir ótrúlega keppni sem endaði 6-5. Í hinum leik kvöldsins mættust Fílabeinsströndin og Egyptaland. Aftur var ekkert skorað, hvorki í venjulegum leiktíma né framlengingu. Það var þó töluvert meira um færi en í hinum leiknum en inn vildi boltinn ekki, það er þangað til í vítaspyrnukeppni. Eric Bailly, leikmaður Manchester United, endaði sem skúrkurinn en hann var sá eini sem klúðraði. Mohamed Salah, stjarna Liverpool, tók fimmtu og síðustu spyrnu Egyptalands. Það var ekki að spyrja að því, hann skoraði og tryggði sæti í 8-liða úrslitum. The round of 16 has come to an Here s the quarter-final bracket Who will make it to the final 4 ? | #TotalEnergiesAFCON2021 | #AFCON2021 | @1xbet_ENG pic.twitter.com/HwYgEPgdX8— #TotalEnergiesAFCON2021 (@CAF_Online) January 26, 2022 Hér að ofan má sjá hvaða lið mætast í 8-liða úrslitum og hvaða lið geta mæst í undanúrslitum. Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira
Malí og Miðbaugs-Gínea mættust í leik sem var ekki mikið fyrir augað. Það var ljóst að bæði lið ætluðu að selja sig dýrt og nældu leikmenn Miðbaugs-Gíneu sér til að mynda í fjögur gul spjöld í leiknum. Ekkert var skorað og þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Santiago Eneme varð á endanum þjóðhetja í Miðbaugs-Gíneu en hann tryggði liðinu sigur eftir ótrúlega keppni sem endaði 6-5. Í hinum leik kvöldsins mættust Fílabeinsströndin og Egyptaland. Aftur var ekkert skorað, hvorki í venjulegum leiktíma né framlengingu. Það var þó töluvert meira um færi en í hinum leiknum en inn vildi boltinn ekki, það er þangað til í vítaspyrnukeppni. Eric Bailly, leikmaður Manchester United, endaði sem skúrkurinn en hann var sá eini sem klúðraði. Mohamed Salah, stjarna Liverpool, tók fimmtu og síðustu spyrnu Egyptalands. Það var ekki að spyrja að því, hann skoraði og tryggði sæti í 8-liða úrslitum. The round of 16 has come to an Here s the quarter-final bracket Who will make it to the final 4 ? | #TotalEnergiesAFCON2021 | #AFCON2021 | @1xbet_ENG pic.twitter.com/HwYgEPgdX8— #TotalEnergiesAFCON2021 (@CAF_Online) January 26, 2022 Hér að ofan má sjá hvaða lið mætast í 8-liða úrslitum og hvaða lið geta mæst í undanúrslitum.
Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira