Góðmennska sem eykur trú á mannkyninu Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 9. febrúar 2022 17:20 Fjölskyldan saman. Aðsend Þráður á Skreytum hús hópnum vakti trú margra á mannkyninu á ný þegar meðlimir kepptust um að fá að gleðja lítinn dreng en faðir hans er með ólæknandi krabbamein. Vinkona móðurinnar var að leita að innahúshönnuði til að aðstoða sig við að gleðja soninn en fyrr en varið voru ókunnugir búnir að bjóða sig fram í hin ýmsu verk. Slippfélagið ætlar að gefa allt efni og öll þau verkfæri sem þarf en einnig voru innanhússtílisti og málarameistari komin í verkið á örstuttum tíma. Allir ætla að vinna verkefnið þeim að kostnaðarlausu. Fleiri vildu aðstoða meðal annars með því að setja saman húsgögn og koma með veitingar fyrir mannskapinn. „Þessi meðbyr er bara mjög fallegur og yfirþyrmandi,“ segir Sædís Anna sem setti færsluna inn. Vinkona hennar Ágústa Sverrisdóttir og eiginmaður hennar Óskar Gústaf Ingjaldur Ólafsson hafa verið að fást við erfitt krabbamein hjá Óskari síðustu fjórtán mánuði. Nú er krabbameinið komið á ólæknandi stig og á hann aðeins mánuði eða jafnvel vikur eftir með fjölskyldunni sinni. Feðgarnir saman.Aðsend Fleiri vildu hjálpa en komust að en fjölskyldan býr á Eyrarbakka. Þá var gripið til þess að leggja inn á fjölskylduna. Allir á þræðinum voru orðnir meirir í lok kvöldsins að upplifa alla þessa góðmennsku sem er til staðar á landinu okkar. Litli drengurinn þeirra verður vonandi alsæll með nýja herbergið sitt og getur yljað sér við allar hlýju hugsanirnar frá fólki út um land allt á meðan hann nýtur tímans með pabba sínum og mömmu. Fyrir þá sem hafa tök á og vilja styrkja fjölskylduna eru þetta reikningsupplýsingarnar þeirra: Kennitala: 190688-2089 Reikningsnúmer: 0325-26-203 Góðverk Tengdar fréttir Skreytum hús: Lét draum unglingsstúlku rætast í Vesturbæ Fjölskylda Álfrúnar Þórhallsdóttur stendur í flutningum og hún átti að fá nýtt herbergi á neðri hæð hússins sem var þá nánast fokheld. 24. nóvember 2021 07:01 Skreytum hús: Orðlausar yfir breytingunni á áfangaheimilinu Í lokaþættinum af þessari þáttaröð af Skreytum hús, fékk Soffía Dögg Garðarsdóttir tækifæri til þess að leggja góðu verkefni lið og taka í gegn setustofu á áfangaheimili á vegum Samhjálpar. 12. maí 2021 08:00 Skreytum hús: Barnaherbergjum breytt í ævintýraheim „Þegar við fluttum inn þá máluðum við og komumst svo ekkert lengra,“ segir Alda Dröfn Guðbjörnsdóttir „um barnaherbergin tvö á heimilinu sem var tekið fyrir í nýjasta þætti af Skreytum hús. Ekkert var á veggjum og herbergin því ekki fullkláruð. Skápahurðir voru farnar að gulna og gardínustangir ekki í réttri hæð. 1. desember 2020 09:30 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
Slippfélagið ætlar að gefa allt efni og öll þau verkfæri sem þarf en einnig voru innanhússtílisti og málarameistari komin í verkið á örstuttum tíma. Allir ætla að vinna verkefnið þeim að kostnaðarlausu. Fleiri vildu aðstoða meðal annars með því að setja saman húsgögn og koma með veitingar fyrir mannskapinn. „Þessi meðbyr er bara mjög fallegur og yfirþyrmandi,“ segir Sædís Anna sem setti færsluna inn. Vinkona hennar Ágústa Sverrisdóttir og eiginmaður hennar Óskar Gústaf Ingjaldur Ólafsson hafa verið að fást við erfitt krabbamein hjá Óskari síðustu fjórtán mánuði. Nú er krabbameinið komið á ólæknandi stig og á hann aðeins mánuði eða jafnvel vikur eftir með fjölskyldunni sinni. Feðgarnir saman.Aðsend Fleiri vildu hjálpa en komust að en fjölskyldan býr á Eyrarbakka. Þá var gripið til þess að leggja inn á fjölskylduna. Allir á þræðinum voru orðnir meirir í lok kvöldsins að upplifa alla þessa góðmennsku sem er til staðar á landinu okkar. Litli drengurinn þeirra verður vonandi alsæll með nýja herbergið sitt og getur yljað sér við allar hlýju hugsanirnar frá fólki út um land allt á meðan hann nýtur tímans með pabba sínum og mömmu. Fyrir þá sem hafa tök á og vilja styrkja fjölskylduna eru þetta reikningsupplýsingarnar þeirra: Kennitala: 190688-2089 Reikningsnúmer: 0325-26-203
Góðverk Tengdar fréttir Skreytum hús: Lét draum unglingsstúlku rætast í Vesturbæ Fjölskylda Álfrúnar Þórhallsdóttur stendur í flutningum og hún átti að fá nýtt herbergi á neðri hæð hússins sem var þá nánast fokheld. 24. nóvember 2021 07:01 Skreytum hús: Orðlausar yfir breytingunni á áfangaheimilinu Í lokaþættinum af þessari þáttaröð af Skreytum hús, fékk Soffía Dögg Garðarsdóttir tækifæri til þess að leggja góðu verkefni lið og taka í gegn setustofu á áfangaheimili á vegum Samhjálpar. 12. maí 2021 08:00 Skreytum hús: Barnaherbergjum breytt í ævintýraheim „Þegar við fluttum inn þá máluðum við og komumst svo ekkert lengra,“ segir Alda Dröfn Guðbjörnsdóttir „um barnaherbergin tvö á heimilinu sem var tekið fyrir í nýjasta þætti af Skreytum hús. Ekkert var á veggjum og herbergin því ekki fullkláruð. Skápahurðir voru farnar að gulna og gardínustangir ekki í réttri hæð. 1. desember 2020 09:30 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
Skreytum hús: Lét draum unglingsstúlku rætast í Vesturbæ Fjölskylda Álfrúnar Þórhallsdóttur stendur í flutningum og hún átti að fá nýtt herbergi á neðri hæð hússins sem var þá nánast fokheld. 24. nóvember 2021 07:01
Skreytum hús: Orðlausar yfir breytingunni á áfangaheimilinu Í lokaþættinum af þessari þáttaröð af Skreytum hús, fékk Soffía Dögg Garðarsdóttir tækifæri til þess að leggja góðu verkefni lið og taka í gegn setustofu á áfangaheimili á vegum Samhjálpar. 12. maí 2021 08:00
Skreytum hús: Barnaherbergjum breytt í ævintýraheim „Þegar við fluttum inn þá máluðum við og komumst svo ekkert lengra,“ segir Alda Dröfn Guðbjörnsdóttir „um barnaherbergin tvö á heimilinu sem var tekið fyrir í nýjasta þætti af Skreytum hús. Ekkert var á veggjum og herbergin því ekki fullkláruð. Skápahurðir voru farnar að gulna og gardínustangir ekki í réttri hæð. 1. desember 2020 09:30