Góðvild gaf Barnaspítala Hringsins tíu nýja hjólastóla Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. febrúar 2022 18:01 Ásdís Arna Gottskálksdóttir og Sigurður Jóhannesson afhentu hjólastólana fyrir hönd Góðvildar í andyri Barnaspítala Hringsins í dag. Svanberg Sigurðsson Góðvild styktarsjóður, sem vinnur fyrir langveik börn og börn með fötlun, afhenti í dag Barnaspítala Hringsins tíu nýja hjólastóla. Mikil þörf var fyrir fleiri barnahjólastóla. „Stuðningur góðgerðafélaga eins og Góðvildar er mjög mikilvægur fyrir starfsemi Barnaspítalans og við erum innilega þakklát fyrir þessa höfðinglegu gjöf“ segir Ingileif Sigfúsdóttir, deildarstjóri hjá bráðamóttöku barna og göngudeild barna á spítalanum. „Það er virkilega ánægjulegt að Góðvild geti stutt við Barnaspítala hringsins með því að gefa vandaða hjólastóla fyrir börn sem þurfa að ferðast á öruggan máta innan spítalans eftir alls kyns þjónustu,“ segir Ásdís Arna Gottskálksdóttir formaður Góðvildar um gjöfina. Góðgerðafélagið Góðvild var stofnað í desember 2016. Góðvild hefur það markmið að styðja við verkefni sem bæta hag langveikra og fatlaðra barna á Íslandi og fjölskyldna þeirra. Stólarnir sem Barnaspítali Hringsins fékk afhenta í dag.Svanberg Sigurðsson Góðvild kemur að ýmsum verkefnum hér á landi en þau helstu eru: Spjallið með Góðvild – Viðtalsþættir sem birtast á þriðjudögum á Lífinu á Vísi. Hjálparlína Góðvildar – Hjúkrunarfræðingur aðstoðar fjölskyldur langveikra barna. Hagsmunahópur Góðvildar – Hagsmunabarátta í umsjá foreldra langveikra barna. Beinir styrkir – Góðvild styrkir einnig önnur góðgerðafélög. Gjafastyrkir –Góðvild styrkir sérskóla, Barnaspítalann, sambýli, skammtímavistanir og fleiri með gjöfum sem nýtast börnunum. Hægt er að horfa á nýjasta þáttinn af Spjallið með Góðvild í spilaranum hér fyrir neðan. Spjallið með Góðvild Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir „Kennarar þurfa fleiri sérfræðinga inn í kennslustofuna“ „Mér leið alltaf vel í grunnskóla, leið alltaf vel í skólanum og fannst kennarastarfið vera merkilegasta og mikilvægasta starf í heimi og stefndi alltaf á að verða kennari,“ segir Kolbrún G. Þorsteinsdóttir kennari og lýðheilsufræðingur. 3. febrúar 2022 15:35 Seldu æskuheimilið og flúðu sveitarfélagið Alma Björk Ástþórsdóttir hefur talað opinskátt um skóla án aðgreiningar og að þetta kerfi virki ekki fyrir börn með sérþarfir. Í nýjasta þættinum af Spjallið með Góðvild segir Alma frá því að hún þurfti að flýja bæjarfélagið sitt til að fá betri þjónustu fyrir son sinn. 11. janúar 2022 11:30 Í stofufangelsi í íbúðinni sinni í sex ár með lágmarksþjónustu „Ég klifraði upp í ljósastaur og kom öfugur niður,“ segir Rúnar Björn Herrera um slysið sem breytti lífi hans. 28. desember 2021 14:31 Meirihluti fatlaðs fólks á erfitt með að ná endum saman „Það sem sló mig strax í upphafi hvað það var lítil aðstoð sem fjölskyldum er veitt í svona aðstæðum. Þarna gerist atvik sem að breytir öllu í lífi fjölskyldu og aðstandenda og ekki síst breytir öllu mínu lífi,“ segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður Öryrkjabandalags Íslands. 16. desember 2021 09:36 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
„Stuðningur góðgerðafélaga eins og Góðvildar er mjög mikilvægur fyrir starfsemi Barnaspítalans og við erum innilega þakklát fyrir þessa höfðinglegu gjöf“ segir Ingileif Sigfúsdóttir, deildarstjóri hjá bráðamóttöku barna og göngudeild barna á spítalanum. „Það er virkilega ánægjulegt að Góðvild geti stutt við Barnaspítala hringsins með því að gefa vandaða hjólastóla fyrir börn sem þurfa að ferðast á öruggan máta innan spítalans eftir alls kyns þjónustu,“ segir Ásdís Arna Gottskálksdóttir formaður Góðvildar um gjöfina. Góðgerðafélagið Góðvild var stofnað í desember 2016. Góðvild hefur það markmið að styðja við verkefni sem bæta hag langveikra og fatlaðra barna á Íslandi og fjölskyldna þeirra. Stólarnir sem Barnaspítali Hringsins fékk afhenta í dag.Svanberg Sigurðsson Góðvild kemur að ýmsum verkefnum hér á landi en þau helstu eru: Spjallið með Góðvild – Viðtalsþættir sem birtast á þriðjudögum á Lífinu á Vísi. Hjálparlína Góðvildar – Hjúkrunarfræðingur aðstoðar fjölskyldur langveikra barna. Hagsmunahópur Góðvildar – Hagsmunabarátta í umsjá foreldra langveikra barna. Beinir styrkir – Góðvild styrkir einnig önnur góðgerðafélög. Gjafastyrkir –Góðvild styrkir sérskóla, Barnaspítalann, sambýli, skammtímavistanir og fleiri með gjöfum sem nýtast börnunum. Hægt er að horfa á nýjasta þáttinn af Spjallið með Góðvild í spilaranum hér fyrir neðan.
Spjallið með Góðvild Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir „Kennarar þurfa fleiri sérfræðinga inn í kennslustofuna“ „Mér leið alltaf vel í grunnskóla, leið alltaf vel í skólanum og fannst kennarastarfið vera merkilegasta og mikilvægasta starf í heimi og stefndi alltaf á að verða kennari,“ segir Kolbrún G. Þorsteinsdóttir kennari og lýðheilsufræðingur. 3. febrúar 2022 15:35 Seldu æskuheimilið og flúðu sveitarfélagið Alma Björk Ástþórsdóttir hefur talað opinskátt um skóla án aðgreiningar og að þetta kerfi virki ekki fyrir börn með sérþarfir. Í nýjasta þættinum af Spjallið með Góðvild segir Alma frá því að hún þurfti að flýja bæjarfélagið sitt til að fá betri þjónustu fyrir son sinn. 11. janúar 2022 11:30 Í stofufangelsi í íbúðinni sinni í sex ár með lágmarksþjónustu „Ég klifraði upp í ljósastaur og kom öfugur niður,“ segir Rúnar Björn Herrera um slysið sem breytti lífi hans. 28. desember 2021 14:31 Meirihluti fatlaðs fólks á erfitt með að ná endum saman „Það sem sló mig strax í upphafi hvað það var lítil aðstoð sem fjölskyldum er veitt í svona aðstæðum. Þarna gerist atvik sem að breytir öllu í lífi fjölskyldu og aðstandenda og ekki síst breytir öllu mínu lífi,“ segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður Öryrkjabandalags Íslands. 16. desember 2021 09:36 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
„Kennarar þurfa fleiri sérfræðinga inn í kennslustofuna“ „Mér leið alltaf vel í grunnskóla, leið alltaf vel í skólanum og fannst kennarastarfið vera merkilegasta og mikilvægasta starf í heimi og stefndi alltaf á að verða kennari,“ segir Kolbrún G. Þorsteinsdóttir kennari og lýðheilsufræðingur. 3. febrúar 2022 15:35
Seldu æskuheimilið og flúðu sveitarfélagið Alma Björk Ástþórsdóttir hefur talað opinskátt um skóla án aðgreiningar og að þetta kerfi virki ekki fyrir börn með sérþarfir. Í nýjasta þættinum af Spjallið með Góðvild segir Alma frá því að hún þurfti að flýja bæjarfélagið sitt til að fá betri þjónustu fyrir son sinn. 11. janúar 2022 11:30
Í stofufangelsi í íbúðinni sinni í sex ár með lágmarksþjónustu „Ég klifraði upp í ljósastaur og kom öfugur niður,“ segir Rúnar Björn Herrera um slysið sem breytti lífi hans. 28. desember 2021 14:31
Meirihluti fatlaðs fólks á erfitt með að ná endum saman „Það sem sló mig strax í upphafi hvað það var lítil aðstoð sem fjölskyldum er veitt í svona aðstæðum. Þarna gerist atvik sem að breytir öllu í lífi fjölskyldu og aðstandenda og ekki síst breytir öllu mínu lífi,“ segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður Öryrkjabandalags Íslands. 16. desember 2021 09:36