Aron Dagur gengur til liðs við norsku meistarana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. febrúar 2022 19:00 Aron Dagur Pálsson er genginn til liðs við norsku meistarana í Elverum. Alingsås Handknattleiksmaðurinn Aron Dagur Pálsson er genginn til liðs við norsku meistarana í Elverum frá sænska liðinu Guif. Aron Dagur er 25 ára og uppalinn í Gróttu, en fór þaðan til Stjörnunnar árið 2017. Hann fór til Svíþjóðar í janúar 2019 þegar hann gekk til liðs við Alingsås, en færði sig yfir til Guif í maí á síðasta ári. Hann er nú á leið yfir landamærin þar sem hann mun leika með norska stórliðinu Elverum, en frá þessu var greint á samfélagsmiðlum liðsins í dag. Hjá Elverum mun Aron Dagur hitta fyrir annan Íslending, en Orri Freyr Þorkelsson leikur með liðinu. Elverum trónir á toppi norsku deildarinnar með níu stiga forskot eftir 19 leiki og eru langt komnir með að tryggja sér sigur í deildinni. Þá er Elverum einnig í B-riðli Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið situr í fimmta sæti með átta stig eftir tíu leiki, en þriðja til sjötta sæti gefur keppnisrétt í átta liða úrslitum. Elverum beið fram á seinustu stundu með að ganga frá samningum við leikstjórnandann, en félagsskiptaglugginn í handboltanum lokar í kvöld. På deadline day sikrer vi oss Aron Dagur Pálsson ut sesongen! Velkommen til Elverum, Aron!🤩 pic.twitter.com/AJ2WTMCNQc— ElverumHandball (@ElverumHandball) February 15, 2022 Norski handboltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Sjá meira
Aron Dagur er 25 ára og uppalinn í Gróttu, en fór þaðan til Stjörnunnar árið 2017. Hann fór til Svíþjóðar í janúar 2019 þegar hann gekk til liðs við Alingsås, en færði sig yfir til Guif í maí á síðasta ári. Hann er nú á leið yfir landamærin þar sem hann mun leika með norska stórliðinu Elverum, en frá þessu var greint á samfélagsmiðlum liðsins í dag. Hjá Elverum mun Aron Dagur hitta fyrir annan Íslending, en Orri Freyr Þorkelsson leikur með liðinu. Elverum trónir á toppi norsku deildarinnar með níu stiga forskot eftir 19 leiki og eru langt komnir með að tryggja sér sigur í deildinni. Þá er Elverum einnig í B-riðli Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið situr í fimmta sæti með átta stig eftir tíu leiki, en þriðja til sjötta sæti gefur keppnisrétt í átta liða úrslitum. Elverum beið fram á seinustu stundu með að ganga frá samningum við leikstjórnandann, en félagsskiptaglugginn í handboltanum lokar í kvöld. På deadline day sikrer vi oss Aron Dagur Pálsson ut sesongen! Velkommen til Elverum, Aron!🤩 pic.twitter.com/AJ2WTMCNQc— ElverumHandball (@ElverumHandball) February 15, 2022
Norski handboltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Sjá meira