Níu Íslensk mörk í enn einum sigri Magdeburg | Elvar átti stórleik fyrir Melsungen Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. febrúar 2022 20:25 Ómar Ingi Magnússon skilaði sínum fimm mörkum og þrem stoðsendingum í kvöld. Peter Niedung/NurPhoto via Getty Images Gísli Þorgeir Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon og félagar þeirra í Magdeburg halda áfram á sigurbruat í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, en liðið vann öruggan 11 marka sigur gegn Göppingen í kvöld. Þá átti Elvar Örn Jónsson stórleik í fjögurra marka sigri Melsungen gegn Minden á sama tíma. Gestirnir í Göppingen skoruðu fyrsta mark leiksins gegn Magdeburg, en það var í eina skiptið sem liðið hafði forystuna. Heimamenn í Magdeburg tóku þá öll völd á vellinum og voru ekki lengi að ná sér í fimm marka forystu. Liðið hélt áfram að þjarma að gestunum og fór að lokum með 11 marka forskot inn í hálfleikinn, staðan 20-9. Heimamenn gátu því leyft sér að slaka aðeins á í síðari hálfleik. Þrátt fyrir það hleyptu þeir gestunum aldrei nálægt sér og unnu að lokum öruggan 11 marka sigur, 37-26. Ómar Ingi Magnússon átti sem fyrr flottan leik í liði Magdeburg og skoraði fimm mörk. Gísli þorgeir Kristjánsson fylgdi fast á hæla honum með fjögur mörk, en Janus Daði Smárason gat ekki leikið með Göppingen í kvöld. Magdeburg situr sem fyrr á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar með 38 stig eftir 20 leiki, 15 stigum meira en Göppingen sem situr í sjöunda sæti. HEIMSIEG! 🔥Wir gewinnen 37:26 gegen Frisch Auf! Göppingen! 💪Danke für eure Unterstützung #gruenrotewand 💚❤️Spielbericht 👉https://t.co/Beok89dZt2Spieltagsheft 👉 https://t.co/tpEhSSAPDI#scmhuja #werbung @wobau_magdeburg📸 Franzi Gora pic.twitter.com/3Cl0F063NI— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) February 17, 2022 Þá átti Elvar Örn Jónsson stóran þátt í fjögurra marka sigri Melsungen gegn botnliði Minden, 26-22. Elvar Örn skoraði fimm mörk og gaf aðrar fimm stoðsendingar á liðsfélaga sína. Arnar Freyr Arnarsson komst ekki á blað fyrir Melsungen í kvöld, en liðið situr í sjötta sæti deildarinnar með 24 stig eftir 20 leiki. Þýski handboltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti „Við bara brotnum“ Körfubolti Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Sjá meira
Gestirnir í Göppingen skoruðu fyrsta mark leiksins gegn Magdeburg, en það var í eina skiptið sem liðið hafði forystuna. Heimamenn í Magdeburg tóku þá öll völd á vellinum og voru ekki lengi að ná sér í fimm marka forystu. Liðið hélt áfram að þjarma að gestunum og fór að lokum með 11 marka forskot inn í hálfleikinn, staðan 20-9. Heimamenn gátu því leyft sér að slaka aðeins á í síðari hálfleik. Þrátt fyrir það hleyptu þeir gestunum aldrei nálægt sér og unnu að lokum öruggan 11 marka sigur, 37-26. Ómar Ingi Magnússon átti sem fyrr flottan leik í liði Magdeburg og skoraði fimm mörk. Gísli þorgeir Kristjánsson fylgdi fast á hæla honum með fjögur mörk, en Janus Daði Smárason gat ekki leikið með Göppingen í kvöld. Magdeburg situr sem fyrr á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar með 38 stig eftir 20 leiki, 15 stigum meira en Göppingen sem situr í sjöunda sæti. HEIMSIEG! 🔥Wir gewinnen 37:26 gegen Frisch Auf! Göppingen! 💪Danke für eure Unterstützung #gruenrotewand 💚❤️Spielbericht 👉https://t.co/Beok89dZt2Spieltagsheft 👉 https://t.co/tpEhSSAPDI#scmhuja #werbung @wobau_magdeburg📸 Franzi Gora pic.twitter.com/3Cl0F063NI— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) February 17, 2022 Þá átti Elvar Örn Jónsson stóran þátt í fjögurra marka sigri Melsungen gegn botnliði Minden, 26-22. Elvar Örn skoraði fimm mörk og gaf aðrar fimm stoðsendingar á liðsfélaga sína. Arnar Freyr Arnarsson komst ekki á blað fyrir Melsungen í kvöld, en liðið situr í sjötta sæti deildarinnar með 24 stig eftir 20 leiki.
Þýski handboltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti „Við bara brotnum“ Körfubolti Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Sjá meira