Illviðrin úr Jökulfjörðum brjóta fyrst á húsi Einars Kristján Már Unnarsson skrifar 28. febrúar 2022 12:22 Bolvíkingurinn Einar K. Guðfinnsson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, í viðtali við heimili sitt í Bolungarvík. Arnar Halldórsson „Þegar norðaustanáttin kemur hér úr Jökulfjörðunum þá er fyrsti fasti punkturinn sem hún brýtur á húsið mitt. Maður finnur stundum fyrir þessu en allt er þetta þess virði,“ segir Bolvíkingurinn Einar K. Guðfinnsson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, sem býr í einu ysta húsinu við sjávarbakkann í Bolungarvík. Einar er meðal viðmælenda þáttarins Um land allt á Stöð 2 en þar er Bolungarvík heimsótt, ein öflugasta útgerðarstöð landsins. Eftir undanhald ríkir núna bjartsýni og sóknarhugur er meðal íbúanna. Nýjar atvinnugreinar eflast og gróska er í húsbyggingum. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir, forseti bæjarstjórnar Bolungarvíkur, er jafnframt aðstoðarleikskólastjóri.Arnar Halldórsson Í þessum fyrri þætti af tveimur um Bolungarvík spyrjum við Guðbjörgu Stefaníu Hafþórsdóttur, forseta bæjarstjórnar, hvernig Bolvíkingum gangi að fjölga börnum en þar hefur um árabil verið efnt til árlegrar ástarviku til að hvetja íbúana til dáða. Rætt er við Jakob Valgeir Flosason útgerðarmann um þá uppbyggingu, sem hann stendur á bak við, en útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækið Jakob Valgeir ehf. hefur staðið fyrir milljarða fjárfestingum í Bolungarvík, keypt togara, byggt upp stóra fiskvinnslu og er núna stærsta atvinnufyrirtæki bæjarins. Jakob Valgeir Flosason, framkvæmdastjóri Jakobs Valgeirs ehf.Arnar Halldórsson Púlsinn er tekinn á smábátaútgerð og einnig þjónustustarfsemi í kringum sjávarútveginn. Þá kynnumst við vaxtarsprotum eins og lýsisframleiðslu Dropa. Við fjöllum um sveitabúskapinn en í dölunum inn af Bolungarvík var umtalsverð sveitabyggð frá fornu fari og enn í dag finnst þar samfélag sauðfjárbænda. Þá skreppum við yfir í Skálavík, sem er einskonar bakgarður Bolvíkinga. Svala Björk Einarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og sauðfjárbóndi, er langafabarn Einars Guðfinnssonar.Arnar Halldórsson Fjallað er um áhrif útgerðarmannsins Einar Guðfinnssonar, sem er stærsta nafn atvinnusögu Bolungarvíkur og var fyrsti heiðursborgari kaupstaðarins. Barnabarn hans, Einar Kristinn, segir frá afa sínum, þeirri uppbyggingu sem hann stóð fyrir og örlögum þess atvinnurekstrar. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 19.10 í kvöld, mánudagskvöld. Einnig verður hægt að sjá þáttinn á streymisveitunni Stöð 2+. Hér má sjá kynningarstiklu þáttarins: Um land allt Bolungarvík Tengdar fréttir Ætla að kenna Kananum að taka kaldhreinsað lýsi Þrjár konur, sem hófu lýsisframleiðslu í Bolungarvík, hafa fengið hæsta styrk Matvælasjóðs til að kenna Bandaríkjamönnum að taka lýsi. Hugmynd þeirra var þó upphaflega sú að framleiða lýsi fyrir gæludýr vestanhafs. 7. október 2021 21:21 Meira byggt í Bolungarvík en sést hefur í seinni tíð Óvenju mikil umsvif eru í húsbyggingum í Bolungarvík, bæði í íbúðar- og atvinnuhúsnæði. Ráðamenn bæjarins segjast í seinni tíð ekki hafa séð annan eins fjölda umsókna um lóðir undir nýjar íbúðir. 2. nóvember 2021 22:22 Útsýnispallur leiði ferðafólk í kaffi og kleinur í Skálavík Eigendur eyðijarðar í Skálavík, vestan Bolungarvíkur, sjá fram á að útsýnispallurinn á Bolafjalli komi til með að hafa svo mikið aðdráttarafl að grundvöllur verði til að opna kaffihús. Bóndabær, sem fór í eyði fyrir hartnær sextíu árum, muni þannig lifna við. 20. október 2021 22:11 Mest lesið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Lífið Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Lífið Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Lífið Laufey tróð upp á Coachella Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Lífið Fleiri fréttir „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Sjá meira
Einar er meðal viðmælenda þáttarins Um land allt á Stöð 2 en þar er Bolungarvík heimsótt, ein öflugasta útgerðarstöð landsins. Eftir undanhald ríkir núna bjartsýni og sóknarhugur er meðal íbúanna. Nýjar atvinnugreinar eflast og gróska er í húsbyggingum. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir, forseti bæjarstjórnar Bolungarvíkur, er jafnframt aðstoðarleikskólastjóri.Arnar Halldórsson Í þessum fyrri þætti af tveimur um Bolungarvík spyrjum við Guðbjörgu Stefaníu Hafþórsdóttur, forseta bæjarstjórnar, hvernig Bolvíkingum gangi að fjölga börnum en þar hefur um árabil verið efnt til árlegrar ástarviku til að hvetja íbúana til dáða. Rætt er við Jakob Valgeir Flosason útgerðarmann um þá uppbyggingu, sem hann stendur á bak við, en útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækið Jakob Valgeir ehf. hefur staðið fyrir milljarða fjárfestingum í Bolungarvík, keypt togara, byggt upp stóra fiskvinnslu og er núna stærsta atvinnufyrirtæki bæjarins. Jakob Valgeir Flosason, framkvæmdastjóri Jakobs Valgeirs ehf.Arnar Halldórsson Púlsinn er tekinn á smábátaútgerð og einnig þjónustustarfsemi í kringum sjávarútveginn. Þá kynnumst við vaxtarsprotum eins og lýsisframleiðslu Dropa. Við fjöllum um sveitabúskapinn en í dölunum inn af Bolungarvík var umtalsverð sveitabyggð frá fornu fari og enn í dag finnst þar samfélag sauðfjárbænda. Þá skreppum við yfir í Skálavík, sem er einskonar bakgarður Bolvíkinga. Svala Björk Einarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og sauðfjárbóndi, er langafabarn Einars Guðfinnssonar.Arnar Halldórsson Fjallað er um áhrif útgerðarmannsins Einar Guðfinnssonar, sem er stærsta nafn atvinnusögu Bolungarvíkur og var fyrsti heiðursborgari kaupstaðarins. Barnabarn hans, Einar Kristinn, segir frá afa sínum, þeirri uppbyggingu sem hann stóð fyrir og örlögum þess atvinnurekstrar. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 19.10 í kvöld, mánudagskvöld. Einnig verður hægt að sjá þáttinn á streymisveitunni Stöð 2+. Hér má sjá kynningarstiklu þáttarins:
Um land allt Bolungarvík Tengdar fréttir Ætla að kenna Kananum að taka kaldhreinsað lýsi Þrjár konur, sem hófu lýsisframleiðslu í Bolungarvík, hafa fengið hæsta styrk Matvælasjóðs til að kenna Bandaríkjamönnum að taka lýsi. Hugmynd þeirra var þó upphaflega sú að framleiða lýsi fyrir gæludýr vestanhafs. 7. október 2021 21:21 Meira byggt í Bolungarvík en sést hefur í seinni tíð Óvenju mikil umsvif eru í húsbyggingum í Bolungarvík, bæði í íbúðar- og atvinnuhúsnæði. Ráðamenn bæjarins segjast í seinni tíð ekki hafa séð annan eins fjölda umsókna um lóðir undir nýjar íbúðir. 2. nóvember 2021 22:22 Útsýnispallur leiði ferðafólk í kaffi og kleinur í Skálavík Eigendur eyðijarðar í Skálavík, vestan Bolungarvíkur, sjá fram á að útsýnispallurinn á Bolafjalli komi til með að hafa svo mikið aðdráttarafl að grundvöllur verði til að opna kaffihús. Bóndabær, sem fór í eyði fyrir hartnær sextíu árum, muni þannig lifna við. 20. október 2021 22:11 Mest lesið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Lífið Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Lífið Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Lífið Laufey tróð upp á Coachella Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Lífið Fleiri fréttir „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Sjá meira
Ætla að kenna Kananum að taka kaldhreinsað lýsi Þrjár konur, sem hófu lýsisframleiðslu í Bolungarvík, hafa fengið hæsta styrk Matvælasjóðs til að kenna Bandaríkjamönnum að taka lýsi. Hugmynd þeirra var þó upphaflega sú að framleiða lýsi fyrir gæludýr vestanhafs. 7. október 2021 21:21
Meira byggt í Bolungarvík en sést hefur í seinni tíð Óvenju mikil umsvif eru í húsbyggingum í Bolungarvík, bæði í íbúðar- og atvinnuhúsnæði. Ráðamenn bæjarins segjast í seinni tíð ekki hafa séð annan eins fjölda umsókna um lóðir undir nýjar íbúðir. 2. nóvember 2021 22:22
Útsýnispallur leiði ferðafólk í kaffi og kleinur í Skálavík Eigendur eyðijarðar í Skálavík, vestan Bolungarvíkur, sjá fram á að útsýnispallurinn á Bolafjalli komi til með að hafa svo mikið aðdráttarafl að grundvöllur verði til að opna kaffihús. Bóndabær, sem fór í eyði fyrir hartnær sextíu árum, muni þannig lifna við. 20. október 2021 22:11