Úkraínska landsliðið óskar eftir frestun á umspilsleik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. mars 2022 23:31 EURO 2020: Ukraine and England ROME, ITALY, JULY 03: Ukraine players greet fans at the end of the UEFA EURO 2020 quarterfinal football match between Ukraine and England at the Olympic Stadium in Rome, Italy, on July 3, 2021. England defeated Ukraine 4-0 to Jon the semifinal match against Denmark, scheduled on July 7 in London. (Photo by Isabella Bonotto/Anadolu Agency via Getty Images) Úkraínska karlalandsliðið í fótbolta hefur sótt um frestun á leik sínum gegn Skotlandi sem á að fara fram síðar í mánuðinum, en leikurinn er liður í umspili um laust sæti á HM í Katar í desember. Leikur liðanna á að fara fram á Hampden Park í skosku borginni Glasgow þann 24. mars næstkomandi, en allur fótbolti í Úkraínu hefur verið settur á ís eftir innrás Rússa í landið. Umspilsleikur Úkraínu gegn Skotum er í raun undanúrslitaleikur, en sigurvegarinn mætir annað hvort Wales eða Austurríki í hreinum úrslitaleik um laust sæti á HM. Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA segir að verið sé að leita lausna í samvinnu við knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, og skoska knattspyrnusambandið. Talsmaður FIFA sem staðfesti beiðni úkraínska liðsins sagði einnig að látið yrði vita þegar meiri upplýsingar væru til staðar, og sýndi Úkraínumönnum um leið samstöðu. „FIFA lýsir yfir samstöðu sinni við alla þá sem hafa orðið fyrir áhrifum af því sem er að gerast í Úkraínu. Við munum láta vita af stöðu mála um leið og við getum.“ BREAKING: The Ukrainian FA have asked FIFA and UEFA to postpone their World Cup qualifier against Scotland on March 24, according to Reuters👇— Sky Sports Scotland (@ScotlandSky) March 3, 2022 Úkraína HM 2022 í Katar Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira
Leikur liðanna á að fara fram á Hampden Park í skosku borginni Glasgow þann 24. mars næstkomandi, en allur fótbolti í Úkraínu hefur verið settur á ís eftir innrás Rússa í landið. Umspilsleikur Úkraínu gegn Skotum er í raun undanúrslitaleikur, en sigurvegarinn mætir annað hvort Wales eða Austurríki í hreinum úrslitaleik um laust sæti á HM. Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA segir að verið sé að leita lausna í samvinnu við knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, og skoska knattspyrnusambandið. Talsmaður FIFA sem staðfesti beiðni úkraínska liðsins sagði einnig að látið yrði vita þegar meiri upplýsingar væru til staðar, og sýndi Úkraínumönnum um leið samstöðu. „FIFA lýsir yfir samstöðu sinni við alla þá sem hafa orðið fyrir áhrifum af því sem er að gerast í Úkraínu. Við munum láta vita af stöðu mála um leið og við getum.“ BREAKING: The Ukrainian FA have asked FIFA and UEFA to postpone their World Cup qualifier against Scotland on March 24, according to Reuters👇— Sky Sports Scotland (@ScotlandSky) March 3, 2022
Úkraína HM 2022 í Katar Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira