Forsætisráðherra Ástralíu segir stríðið í Úkraínu ögurstundu fyrir Kínverja Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. mars 2022 08:13 Kínverjar vilja ekki tala um „innrás“. epa/Chamila Karunarathne Wang Yi, utanríkisráðherra Kína, hefur varið afstöðu þarlendra stjórnvalda til átakanna í Úkraínu. Hann segir þau munu tala fyrir friðarviðræðum. Samkvæmt New York Times neitar hann að kalla aðgerðir Rússa „innrás“. Wang hefur ítrekað þá afstöðu Kínverja að þeir virði fullveldi allra ríkja en að Úkraínumenn og bandamenn þeirra þurfi að skilja og koma til móts við öryggissjónarmið Rússa. Þá segir hann samband Kína og Rússlands það mikilvægasta í heimi til að stuðla að heimsfriði, stöðugleika og framþróun. Bæði ríki hefðu skuldbundið sig til að koma í veg fyrir nýtt kalt stríð og forðast að kynda undir hugmyndafræðileg átök. Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, hefur varað við ógn nýrrar bylgju alræðishyggju við skipan heimsmálanna og sakað Kínverja um að veita Rússum efnahagslegar bjargir á sama tíma og landið sæti refsiaðgerðum vesturveldanna. Hann segir stríðið í Úkraínu ögurstundu fyrir kínverska ráðamenn, sem verði að sýna fram á að ítrekaðar yfirlýsingar þeirra um að þeir virði fullveldi annarra ríkja séu annað og meira en orðagjálfur. Ekkert ríki væri í betri stöðu til að hafa áhrif á hegðun rússneskra stjórnvalda. Xi Jinping, leiðtogi Kína, og Vladimir Pútín Rússlandsforseti hittust fyrir Ólympíuleikana í Pekíng og lýstu því yfir að vinátta ríkjanna væri „takmarkalaus“. Í kjölfar afléttu Kínverjar takmörkunum á hveitiinnflutningi frá Rússlandi. Kínversk stjórnvöld hafa þó þverneitað fregnum þess efnis að þau hafi vitað af innrásinni og sagt Rússum að bíða með hana þar til eftir leikana. Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Úkraína Rússland Kína Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Sjá meira
Wang hefur ítrekað þá afstöðu Kínverja að þeir virði fullveldi allra ríkja en að Úkraínumenn og bandamenn þeirra þurfi að skilja og koma til móts við öryggissjónarmið Rússa. Þá segir hann samband Kína og Rússlands það mikilvægasta í heimi til að stuðla að heimsfriði, stöðugleika og framþróun. Bæði ríki hefðu skuldbundið sig til að koma í veg fyrir nýtt kalt stríð og forðast að kynda undir hugmyndafræðileg átök. Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, hefur varað við ógn nýrrar bylgju alræðishyggju við skipan heimsmálanna og sakað Kínverja um að veita Rússum efnahagslegar bjargir á sama tíma og landið sæti refsiaðgerðum vesturveldanna. Hann segir stríðið í Úkraínu ögurstundu fyrir kínverska ráðamenn, sem verði að sýna fram á að ítrekaðar yfirlýsingar þeirra um að þeir virði fullveldi annarra ríkja séu annað og meira en orðagjálfur. Ekkert ríki væri í betri stöðu til að hafa áhrif á hegðun rússneskra stjórnvalda. Xi Jinping, leiðtogi Kína, og Vladimir Pútín Rússlandsforseti hittust fyrir Ólympíuleikana í Pekíng og lýstu því yfir að vinátta ríkjanna væri „takmarkalaus“. Í kjölfar afléttu Kínverjar takmörkunum á hveitiinnflutningi frá Rússlandi. Kínversk stjórnvöld hafa þó þverneitað fregnum þess efnis að þau hafi vitað af innrásinni og sagt Rússum að bíða með hana þar til eftir leikana.
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Úkraína Rússland Kína Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Sjá meira