Selfyssingar vonast til að endurvekja stemmninguna frá úrslitakeppninni 2019 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2022 16:31 Selfyssingar hafa aldrei orðið bikarmeistara og ekki komist í úrslitaleikinn í 29 ár. VÍSIR/VILHELM KA var síðast í bikarúrslitaleik fyrir átján árum og Selfyssingar hafa beðið síðan 1993 eða í næstum því þrjátíu ár. Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta verða spiluð á Ásvöllum í dag og búast má við tveimur skemmtilegum leikjum. Seinni leikurinn verður landsbyggðarslagur þegar KA og Selfoss mætast. Selfoss og KA eru þekkt fyrir það að fá góðan stuðning í stúkunni og bæði liðin fara langt á þeirri stemmningu sem myndast. KA hefur þrisvar unnið bikarinn en Selfyssingar aldrei. Fulltrúar liðanna tveggja mættu á kynningarfund fyrir leikina og þar tók Henry Birgir Gunnarsson viðtöl við menn. „KA var síðast í bikarúrslitunum árið 2004 og það er því rosalega spennandi og skemmtilegt verkefni fram undan,“ sagði KA-maðurinn Einar Rafn Eiðsson sem missir reyndar af leiknum vegna meiðsla. „Það mjög flott stemmning í gangi, bæði hjá okkur í liðinu sem og hjá öllu bæjarfélaginu. Ég vona það innilega að við náum að endurvekja stemmninguna í úrslitakeppninni 2019,“ sagði Hergeir Grímsson, fyrirliði Selfossliðsins. „Bikarleikir eru svolítið öðruvísi heldur en deildin. Menn þurfa að koma vel gíraðir inn í leikina og svo er það gamla góða klisjan um spennustigið. Það þarf að vera rétt, ekki og hátt og ekki og lágt. Þetta er einn af skemmtilegustu leikjunum sem þú spilar,“ sagði Einar Rafn. „Þetta verður bara stemmningsleikur. Ég hef spilað nokkum sinnum á móti KA og ég man ekki eftir leik sem var annað hvort jafntefli eða flautumark,“ sagði Hergeir. Leikur Selfoss og KA fer fram á Ásvöllum og hefst klukkan 20.15 í kvöld. Handbolti Olís-deild karla UMF Selfoss KA Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta verða spiluð á Ásvöllum í dag og búast má við tveimur skemmtilegum leikjum. Seinni leikurinn verður landsbyggðarslagur þegar KA og Selfoss mætast. Selfoss og KA eru þekkt fyrir það að fá góðan stuðning í stúkunni og bæði liðin fara langt á þeirri stemmningu sem myndast. KA hefur þrisvar unnið bikarinn en Selfyssingar aldrei. Fulltrúar liðanna tveggja mættu á kynningarfund fyrir leikina og þar tók Henry Birgir Gunnarsson viðtöl við menn. „KA var síðast í bikarúrslitunum árið 2004 og það er því rosalega spennandi og skemmtilegt verkefni fram undan,“ sagði KA-maðurinn Einar Rafn Eiðsson sem missir reyndar af leiknum vegna meiðsla. „Það mjög flott stemmning í gangi, bæði hjá okkur í liðinu sem og hjá öllu bæjarfélaginu. Ég vona það innilega að við náum að endurvekja stemmninguna í úrslitakeppninni 2019,“ sagði Hergeir Grímsson, fyrirliði Selfossliðsins. „Bikarleikir eru svolítið öðruvísi heldur en deildin. Menn þurfa að koma vel gíraðir inn í leikina og svo er það gamla góða klisjan um spennustigið. Það þarf að vera rétt, ekki og hátt og ekki og lágt. Þetta er einn af skemmtilegustu leikjunum sem þú spilar,“ sagði Einar Rafn. „Þetta verður bara stemmningsleikur. Ég hef spilað nokkum sinnum á móti KA og ég man ekki eftir leik sem var annað hvort jafntefli eða flautumark,“ sagði Hergeir. Leikur Selfoss og KA fer fram á Ásvöllum og hefst klukkan 20.15 í kvöld.
Handbolti Olís-deild karla UMF Selfoss KA Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira