Vildi feta aðrar og myrkari slóðir: „Þær voru svolítið skrítnar á svipinn“ Fanndís Birna Logadóttir og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 23. mars 2022 23:55 Ragnheiður Gestsdóttir hlaut Blóðdropann í ár fyrir bókina Farangur. Vísir/Egill Í ár hlýtur Ragnheiður Gestsdóttir Blóðdropann, hin íslensku glæpasagnaverðlaun fyrir bókina Farangur. Hún er önnur glæpasaga Ragnheiðar sem hefur skrifað mikið fyrir börn og unglinga. Sagan segir frá Ylfu sem leggur á flótta frá ofbeldisfullum sambýlismanni. Í þakkarræðu Ragnheiðar þakkaði hún útgefendum sérstaklega traustið henni var sýnt þegar hún sagðist vilja feta aðrar og myrkari slóðir. Útgefendurnir hafi orðið hissa á handritinu og sagst ekki hafa vitað að hún hefði þetta í sér eins og hún komst að orði. „Þær voru svolítið skrítnar á svipinn þegar þær voru búnar að lesa fyrra krimmahandritið mitt og sögðu, við vissum ekki að þú hefðir þetta í þér,“ sagði Ragnheiður. Hún sagði alla hafa sína myrku hlið og að margir njóti þess að feta dimmar slóðir, sérstaklega þegar það getur verið öruggt undir teppi. „Glæpasögur geta auðvitað afhjúpað margt, bæði myrkar hliðar einstaklinga og ýmislegt í samfélaginu sem er venjulega dulið, en fyrst og fremst þá halda þær okkur í ljúfri spennu á meðan á lestri stendur,“ sagði Ragnheiður. Verðlaunin voru afhent í fyrsta sinn haustið 2007 en fimm glæpasögur eru tilnefndar ár hvert. Verðlaunabókin er framlag Íslands til Glerlykilsins, norrænu glæpasagnaverðlaunanna en í fyrra varð Bráðin eftir Yrsu Sigurðardóttur fyrir valinu. Auk Ragnheiðar voru Lilja Sigurðardóttir, Ragnheiður Gestsdóttir, Stefán Máni, Yrsa Sigurðardóttir og Þórarinn Leifsson tilnefnd í ár. Bókmenntir Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
Í þakkarræðu Ragnheiðar þakkaði hún útgefendum sérstaklega traustið henni var sýnt þegar hún sagðist vilja feta aðrar og myrkari slóðir. Útgefendurnir hafi orðið hissa á handritinu og sagst ekki hafa vitað að hún hefði þetta í sér eins og hún komst að orði. „Þær voru svolítið skrítnar á svipinn þegar þær voru búnar að lesa fyrra krimmahandritið mitt og sögðu, við vissum ekki að þú hefðir þetta í þér,“ sagði Ragnheiður. Hún sagði alla hafa sína myrku hlið og að margir njóti þess að feta dimmar slóðir, sérstaklega þegar það getur verið öruggt undir teppi. „Glæpasögur geta auðvitað afhjúpað margt, bæði myrkar hliðar einstaklinga og ýmislegt í samfélaginu sem er venjulega dulið, en fyrst og fremst þá halda þær okkur í ljúfri spennu á meðan á lestri stendur,“ sagði Ragnheiður. Verðlaunin voru afhent í fyrsta sinn haustið 2007 en fimm glæpasögur eru tilnefndar ár hvert. Verðlaunabókin er framlag Íslands til Glerlykilsins, norrænu glæpasagnaverðlaunanna en í fyrra varð Bráðin eftir Yrsu Sigurðardóttur fyrir valinu. Auk Ragnheiðar voru Lilja Sigurðardóttir, Ragnheiður Gestsdóttir, Stefán Máni, Yrsa Sigurðardóttir og Þórarinn Leifsson tilnefnd í ár.
Bókmenntir Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira