Nauthúsagil er einstaklega falleg gönguleið en það þarf þó að tipla á steinum í ánni og klifra aðeins í lokin svo fólk þarf að treysta sér í það ef það ætlar að fara alla leið inn að fossinum.. Ekið er aðeins inn fyrir Seljalandsfoss og þar beygt upp að gilinu fallega.
Nýjasta þáttinn af Okkar eigið Ísland má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.